Morgunblaðið - 17.02.1961, Page 4

Morgunblaðið - 17.02.1961, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. febr. 1961 2HII3 SENDIBÍLASTOÐIN Teldð á móti fatnaði til hreinsunar og pressun ar í bókabúðinni Álfheim- um 6. Efnalaug Austurbæjar Viðtækjavinnustofan Eaugavegi 178. — Simanúmer okkar er nú 37674. Bílkrani til leigu Hífingar, ámokstur og gröftur. V. Guðmundsson Sími 33318. Til sölu Amerískt stálhús á Willy’s jeppa model ’55. Uppl. í síma 1-33-43. Til Ieigu 2 herb. og eldhús á hæð á hitaveitusvæði. Tilb. send ist Mbl. merkt. ,,Góð íbúð — 1159“ Óska eftir ráðskonustarfi úti á landi, eða í kaupstað. Er með eitt barn. Tilb, send ist Mbl. merkt: „Strax — 1160“ Miðstöðvarketill 3 ferm. vatnsketill ásarnt brennara og tilheyrandi óskast. Uppl. í síma 22633 á skrifstofutíma. Innréttingar Allskonar innréttingar, svo sem eldhús og svefnherb. skápar. Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna Sanngjarnt verð. HEFILL, Vesturgötu 53B Sími 23151. Til sölu Falleg kvenkápa og kjólföt á meðalmann til sýnis í Kaplaskjóli 3, 2. hæð — Sími 17893. Vefstóll Vil kaupa einbreiðan vef- stól. Uppl. Skóvinnustof- unni Lækjargötu 10. Bílskúr óskast. Uppl. í síma 18823 Nýr samkvæmiskjóll '(model) til sölu. Stærð 4 —16. Uppl. í sima 11179. 3% tonns trilla til sölu. Selst sanngjamt. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr ir 25. þ. m. merkt: ,,Trilla — 1226“ Atvinna í Keflavík röska og vana afgreiðslu- stúlku vantar strax í Faxa borg. Símar 1826 og 1326. í dag er föstudagurinn 17. febrúar, 48. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 6:46. Síðdegisflæði kl. 19:07. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður 2.—18. febr. er i Ingólfs apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 12.—18. febr. er Ölafur Einarsson, simi 50952. Næturlæknir í Keflavík er Bjöm Sig urðsson sími 1112. I.O.O.F. 1 = 1422178^ = Kvm. í gær frá Hvík áleiðis til Ölafsvíkur og Vestfjarðahafna. Hafskip h.f.: — Laxá er á Akureyri. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er 1 Keflavík. — Arnarfell fer frá Rostock í dag til Hull. — Jökulfell lestar á Faxaflóahöfnum. — Dísarfell fer frá Hull í dag til Bremen. — Litlafell er á Þorlákshöfn. — Helgafell er í Rostock — Hamrafell kemur til Rvíkur á morg un frá Batumi. Tungufoss er á Raufarhöfn. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Rvík. Eesja fer í kvöld kl. 22 austur um land. Herjólfur er á leið til Horna- fjarðar. Þyrill er í Keflavík. Skjald- breið fer vestur um land á morgun. Herðubreið er í Vestmannaeyjum. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ..... kr. 106,78 1 Bandaríkjadollar ...... — 38,10 1 Kanadadollar ........... — £8,44 100 Sænskar krónur ........ — 736,80 100 Danskar krónur ........ — 551,55 100 Norskar krónur ........ — 533,55 100 Finnsk mörk .......... — 11,92 100 Gyllini ............. — 1009,175 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar ..... — 76,44 100 Svissneskir frankar — 884,95 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Tékkneskar kronur ..... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ...... — 912,70 100 Pesetar -............... — 63,50 1000 Lírur ................ — 61,29 Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2, II hæð, er opið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—22.00 og laug- ardaga kl. 16.00—18.00. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- un veittar almenningi ókeypis miðviku daga kl. 20.00—22.00. - M E SS U R - Elliheimilið: — Föstumessa kl. 6,30 e.h. Olafur Olafsson, prédikar. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Glasg. og London kl. 21:30. Fer til N.Y. kl. 23:00 Eimskipafélag íslands h:f. — Brúar foss er á leið til New York. Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er í Leith. Lagarfoss er á Akureyri. Reykjafoss er í Antwerpen. Selfoss er í Rotterdam. Tröllafoss er á leið til Akureyrar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Valencia. — Askja kemur til Liverpool í dag. H.f. Jöklar: — Langjökull lestar á Vestfjarðahöfnum. — Vatnajökull fór ★ — Svo að þú sagðir kærastan- um þínum upp af því að hanh varð ástleitinn eftir að hafa drukkið fjóra sjússa? — Já, ég fann annan, sem varð ástleitinn eftir einn. ★ Vitfirringur: — Finnst þér ekki hræðilega leiðinlegt hérna kunningi? Þetta sífellda tilbreyt- ingarleysi. Einn af órólegu deildinni: — Jú, ef ég verð hérna einum degi lengur verð ég brjálaður. ★ Ógift eldri kona fann ráð til þess að láta Skota krjúpa fyrir framan sig. Hún lét eitt penny detta á gólfið. „Jói var aldeilis þlankur í gær, hann sagðist mundi deyja úr þakklæti og hrifningu ef ég lán- aði honum tíkall. — Nú, gerðirðu það? — Nei, ég vildi heldur bjarga lífi hans. ★ SÖNGVARINN Bill Forbes, sem getið var um hér í Dag- bókinni á dögunum, er nú kom inn hingað til lands og syng- ur í Tjarnarcafé. Blaðamönnnim var boðið að hlusta á Bill Forbes fyrir nokkru og má telja hann með betri erlendum söngvurum, sem hingað hafa komið. Hann mun dvelja hér hálfan mánuð enn, en héðan fer hann aftur tii Englands og mun þá ferð- ast þar um með flokki þekktra skemmtikrafta, en meðal þeirra eru t.d. Cliff Richard og Alma Cogan. Bill Forbes hefur komið nokkrum sinnum fram í sjón- varpi í Englandi og einnig sungið inn á plötur og er eitt laga hans „Yciu’ re sixteen“ númer fjögur á vinsældarlist- anum þar í Iandi um þessar mundir. Ef þér geðjast ekki eitthver verknaður, skaltu ekki fremja hann. Ef orðið ef falskt, þá talaðu það ekki. — M. Aurelius. Þú skalt ekki bíða eftir sérstökum tækifærum til þess að gera góðverk* Gríptu þau, sem fyrir hendi eru. — Richter. * Læknar fjarveiandi Gunnar Guðmundsson um óákv« tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). JÚMBÓ og KISA + + Teiknari J. Mora 1) Áður en bófarnir höfðu áttað sig á, hvað gerzt hafði, höfðu þau Júmbó og Kisa kastað pokum yfir höfuðin á þeim og bundið þá með kaðlinum. — Þetta mátti svo sann- arlega ekki seinna vera! sagði hr. Leó. 2) — Má ég kynna yður fyrir nýrri vinkonu minni, hr. Leó, sagði Júmbó, — þetta er hún Mýsla. — Góðan daginn, Mýsla litla, sagði hr. Leó, — og ég get ekki nógsamlega þakkað ykkur fyrir hjálpina, öllum þrem. 3) Skömmu seinna reru hr. Leó og krakkarnir aftur frá eyjunni til lands. Þau höfðu flekann, sem Júmbó og vinkonur hans höfðu búið til, í togi, og á honum lágu þorpar- arnir Gralli og Grolli, dyggilega bundnir. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — En Eddi Marvin var dæmdur fyrir morð fyrir fimm árum! .... — Rétt er það, Jóna! upp aftur hérna, Jakob? — Hversvegna þá að taka málið _ — Snúðu þér við! Málsrannsókn er lokið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.