Morgunblaðið - 17.02.1961, Side 22

Morgunblaðið - 17.02.1961, Side 22
22 MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 17. febr. 1961 Landsliðið kveður að Hélogalandi i kvöld Hópurinn ásamt kennara. (Myndir tók Sveinn Þormóðsson) Fimleikarnir grípa hugann og áhuginn skín ur hverju andliti meistarar á ferð, en áhuginn skein úr hverju andliti og ákafinn við æfingarnar var mikill. Kennarinn var Birgir Guðjóns son og þetta var flökkur á vegum fimleikadeildar ÍR. Voru það drengir á aldrinum 11—13 ára og þeir skiptust á um æfingar á dýnu og reyndu sig í hringunum — og framundan er að kynnast síðar svifrá og æfingum á tvíslá. Hinn almenni fimleikaáhugi hefur minnkað með ísl. æsku — en þessi hópur hefur sýnt og sýn- ir að enn lifir í gömlum glæðum og enn er það svo að u'ngmenni hrífast með og verða full áhuga er þeir kynnast fegurð og hreysti lind þessarar íþróttagreinar. Kennarinn sagði að margir þessara drengja væru algerir byrjendur en sumir þeirra hefðu verið fyrr í flokknum enda eru drengimir 11—13 ára sem fyrr segir. í byrjun hvers tíma er farið í körfuknattleik til uppmýkingar en síðan tekið til við áhöldin — dýnu og hringi fyrst um sinn. Drengirnir hafa margir hverjir náð miklum framförum. Þeir yngstu — þ. e. a. s. þeir sem yngstir byrja, fyllast mestum á- huga og ná beztum árangri. Hin- ir hafa fleiri áhugamál en fim- leikana og hugurinn dreifist. Æfingar drengjanna eru í ÍR- húsinu á mánudögum og föstu- dögum kl. 6,10—7,10 og á fimmtu dögum kl. 8. Er ennþá rúm fyrir fleiri drengi á þessum aldri og eru þeir velkomnir í kvöld eða um. Úrslit urðu eftirfarandi: 1 Svíþjóð, 2 Tékkóslóvakía, 3 .Þjóðverjar, 4 Danmörk, 5 Pól- land, 6 Noregur. Meðal þátttakenda í þessari keppni voru fslendingar og var Norðmenn með I KVÖLD fer fram að Há- logalandi „kveðjuleikur“ ís- lenzka landsliðsins, sem í næstu viku heldur til Þýzka- lands til úrslitaorustu 12 landa um heimsmeistaratitil- inn í handknattleik. Öllum ágóða af leik þessum verður varið til greiðslu á undirbún- ingi fararinnar, en hann hef- ur orðið dýr fyrir svo stóran hóp. Landsliðið mætir í þess- um kveðjuleik B-úrvalsliði, sem Handknattleikssamband íslands valdi í gær. Eggjaframleiðslan Framh. af bls. 3 má ekki flytja þau hingað inn vegna sjúkdómahættu. Er það að vonum, því í Bandaríkjunum geysa skæðir sjúkdómar í öndunarfærum alifugla, sem eru að mestu óþekktir hér á landi. — Bólusetning gegn sjúk- dómum í hænsnum er algeng þar vestra. Sem dæmi má nefna að allir ungar eru bólu settir gegn hníslasótt, sem er einmitt mikill skaðvaldur hér á landi, og ætti að vera auðvelt að framkvæma hana hér, því lyfið er sett 1 drykkj arvatnið. — Ég vil taka það fram að ein af þeim fáu opinberu stofnunum, sem hefur veitt hænsnabændum aðstoð í sam bandi við sjúkdóma í grip- um þeirra, er tilraunastöðin á Keldum. Má þar nefna blóðprófun, sem þar hefur verið framkvæmd undanfarin ár með mikilli prýði. — Ég spurði mikið um notkun svonefndra fúkalyfja og þýðingu þeirra í fóðri alifugla. Sama svarið var alls staðar. Sé hirðing og fóðrun í góðu lagi, hafa slík lyf enga þýðingu, en í lélegum og skítugum húsum þar sem viðhöfð er slæm fóðrun, er þetta sýnilega til bóta. Þeir líta fyrst og fremst á þessi efni sem lyf, en ekki fóður. Einnig hvetja þeir til varúð- ar um notkun á hormónalyfj- um, sem notuð eru til geld- ingar á hönum. — Um byggingarfram- kvæmdir og aðbúnað ali- fugla get ég nefnt að mjög fer nú í vöxt notkun gólf- grinda í hænsnahúsum og einnig eru varpbúr mjög vin- sæl. Þetta hvorttveggja hefur mikið að segja í sambandi við vinnu við hirðingu, en einmitt hún er nánast það eina sem hægt er að spara í hænsnaræktinni. — Að endingu vil ég taka það fram að ég stend í mik- illi þakkarskuld við þá inn- lendu og erlendu aðila, sem stuðluðu að því að ég gat farið þessa lærdómríku ferð. Sérstaklega þakka ég Banda- ríkjastjóm fyrir þá miklu rausn og viðurkenningu, sem hún sýndi mér með því að veita mér þessa ferð að kostnaðarlausu. Vona ég að geta á einhvern hátt stuðlað að því að þessi atvinnuveg- ur hefjist til vegs og virð- ingar hjá okkur eins og hjá öðrum menningarþjóðum. — vig. LIÐSSKIPAN Landsliðið verður eins skipað og sl. sunnudag er það mætti liði íþróttafréttamanna á stóra gólf- inu á Keflavíkurflugvelli. Þ.e.a. s. Sólmundur, Val; Einar, FH; Gunnlaugur, ÍR; Pétur Antonsson FH; Karl, KR; Karl, Fram; Her- mann ÍR; Birgir, FH, Ragnar FH; Örn, FH; Erlingur ÍR. Liðið sem stjóm HSf valdi til kveðjuleiksins mót landsliðinu er þannig: Guðm. Gústavss. Þrótti. Guðjón Ólafsson, KR. Hilmar Ól- afsson, Fram. Ágúst Oddgeirsson, Fram. Heinz Steinmann KR. Sig- urður Oddsson FH. Ingólfur Ósk arsson, Fram. Bergþór Jónsson, FH. Ólafur Thorlacius FH. Matth ías Ásgeirsson ÍR. Pétur Stefáns- son ÍR. FORLEIKUR Á undan þessum leik fer fram keppni í m.fl. kvenna milli Ár- manns og KR. Er ekki að efa að margir hand knattleiksunnendur munu vilja sjá landsliðið í síðasta leik þess fyrir brottförina. Margir tengja miklar vonir með árangur fslend inganna í Þýzkalandi og liðinu er það uppörfun að fá góða aðsókn á síðasta leik sinn. ÞAÐ er nú aðeins rúmur hálfur mánuður þar til fjórða heims- meistarakeppnin í handknattleik innanhúss hefst í V-Þýzkalandi. Fyrir 22 árum fór fram fyrsta' slík keppni í Berlín 4.-6. febrú- ar 1938 og voru þátttakendur 4. Úrslit urðu að 1. var Þýzkaland, 2. Austurríki, 3. Svíþjóð, 3. Dan- mörk. 16 ár liðu þar til næsta heims- meistarakeppni var háð í Svíþjóð 13.—17. janúar 1954, þá voru 10 þátttakendur og fór fram undan- keppni síðast á árinu 1953, sem íslendingar höfðu hug á að taka þátt í, en eigi varð af. Sex lönd komust í úrslit, sem enduðu þann ig: 1. Svíþjóð, 2. V-Þýzkaland, 3. Tékkóslóvakia, 4 Sviss, 5 Dan- mörk, 6 Frakkland. Það er athyglisvert hvað Sviss er þarna ofarlega en ísland er einmitt í riðli með Sviss og Dan- mörku í væntanlegri keppni. Þ A Ð var hópur drengja á fimleikaæfingu í ÍR-húsinu, er fréttamaður síðunnar leit þangað inn. Það mátti strax sjá, að þarna voru engir Merki mótsins. Meðal 6 markhæðstu mann- £tnna í þessari keppni hafa 4 kom ið hingað til íslands. Otto Maychrzak 16 mörk. (Pol- izei Hamburg 1959), Per Theil- mann 15 mörk, (Helsingör 1957), Ruza 10 mörk (Gottwaldow 1960) Stochenberger 10 mörk (Kristian stad 1947). Árið 1958 var 3 heimsmeistara keppnin háð 27. febrúar til 3. marz í A-Þýzkalandi. 16 þjóðir tóku þátt og keppt var í 4 riðl- LANDSLIÐ Brazilíu í hand- knattleik var eitt þeirra 12 liða, sem taka áttu þátt í úr- slitabaráttunni um heims- meistaratitilinn í handknatt. leik — en keppnin hefst í Þýzkalandi 1. marz. Nú hafa Brazilíumenn tilkynnt að þeir geti ekki mætt til keppninn- ar. Pólverjar voru fyrstu vara- menn í lokakeppninni, en sam- næstu -kvöld. Á vegum fimleikadeildar IR Fyrstu handtökin í hringnum ' eru erfið. æfir einnig kvennaflokkur tvisv- ar í viku og hefur Nanna Úlfars- dóttir annazt kennsluna. Körfuloiattleiks- mót skólanna KÖRFUKNATTLEIKSMÓT íþróttafélags Reykjavíkur og nágrennis (ÍFRN) hefur verið frestað til 24. þ. m. Þurfa skól- arnir að hafa skilað þátttökutil- kynningum fyrir 22. febr. og greiðist þá þátttökugjaldið. — Sömuleiðis ber verðlaunahöfum frá því í fyrra að skila verð- launagripum. framrmistaða (þeirra mjög góð, sem kunnugt er og unnu þá Rúmena, sem nú slógu Rússa út í undankeppni 4 heimsmeist- árakeppninnar í innanhússknatt. leik 1.—9. marz 1961. band þeirra tilkynnti, að þelr treystu sér ekki til undirbún. ings á svo skömmum tíma. Næstir voru Norðmenn og hafa þeir ákveðið að taka þátt í keppninni og tilkynnt liS sitt. { Norðmenn taka sæti Brazil- íu í A-riðli lokakeppninnar en > þar eru einnig Svíþjóð og Júgósiavía. Birgir hjálpar til við koHstökk. Heimsmeisfara- keppni í handbolta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.