Morgunblaðið - 21.02.1961, Síða 7
Þriðjudagur 21. febrúar 1961
MORGIJTS BL AÐIÐ
7
íbúðir
til sölu:
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Lönguhlíð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Melgerði.
3ja herb. r.eðri hæð í timbur-
húsi við Hverfisgötu ásamt
bílskúr.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Bugðulæk.
3ja herb. fökheld jarðhæð við
Goðheima.
4ra herb. íbúðir, nýjar, við
Dunhaga.
4ra herb. íbúð á 9. hæð við
Ljósheima.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Bakkastíg.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Bogahlíð.
5 herb. efri hæð við Bolla-
götu.
5 herb. nýtízku íbúð á 3. hæð
við Hvassaleiti.
6 herb. hæð, tilbúin undir
tréverk, við Hvassaleiti.
Skipti á 3ja herb. ibúð
möguleg.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400.
Hús — íbúðir
2ja herb.
góð kjallaraíbúð til sölu við
Miðtún. Hitaveita, sérfaiti.
4ra herb.
íbúð á hæð og 1 herbergi í
kjallara til sölu við Stóra-
gerði. — Selzt tilbúin undir
málningu.
4ra herb.
mjög góð kjallaraíbúð við
Fornhaga. Ávílandi gott lán
til langs tíma.
Fasteignaviðskiptj
Baldvin Jónsson hrl.
Sími 15545. Austurstræti 12.
Til sölu m.a.
2Ja herb. kjallaraibúð við Mið
tún.
2ja herb. íbúð við Ásbraut í
Kópavogi. Lítil útborgun.
3Ja herb. góð efri hæð í stein-
húsi við Digranesveg.
3ja herh. íbúð á II. hæð við
Skúlagötu.
3ja herb. ibúð á jarðhæð í Há
logalandshverfi.
3Ja herb. stór íbúð á II. hæð
við Lönguhlíð ásamt 1 herb.
í risi.
4ra herb. íbúð i suðurenda í
fjölbýlishúsi við Eskihlíð.
4ra herb. fbúð á II. hæð við
Drápuhlíð. Stór bílskúr.
5 herb. fbúð á I. hæð við
Hvassaleiti.
5 herb. Einbýllsbús á faileg-
um stað við Heiðargerði.
Elnstaklings herb. við Hvassa
leiti.
3ja herb. Fokiheldar íbúðir við
Stóragerði. Góðir greiðslu-
skilmálar.
MÁLFLUTNINGS-
og FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Pétursson
hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson,
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, II. h.
Símar 19478 og 22870.
Hús og ibúöir
Til sölu:
2ja herb. ibúð við Kjartans-
götu. •
3ja herb. íbúð við Hallveigar-
stíg.
4rd herb. íbúð við Drápuhlíð.
5 herb. íbúð við Bollagötu.
6 herb. íbúð við Kvisthaga.
7 herb. íbúð við Hvassaleiti.
Smáíbúðarhús, einbýlishús,
verzlunarhús, verksmiðju-
hús o. m. fl.
Etgnaskipti oft möguleg.
Látið vita, ef þér viljið selja
eða kaupa.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasal-
Hafnarstræti 15 — Símar
15415 og 15414 heima.
7/7 sölu
2ja herb. ibúðir við Baldursg.
Laugaveg, Laugarnesveg,
N’’ i og Bergþóru-
gö
3ja herb. ibúðir við Nesveg,
Hraunteig, Langiholtsveg,
Goðheima, Laugarnesveg og
Bugðulæk.
4ra herb. íbúðir við Sólheima,
Sigtún, Glaðheima, Stóra-
gerði, Skipasund, Miðbraut,
Melgerði, Hverfisgötu, við
Miðbæinn og víðar.
5 herb. ibúðir við Hvassaleiti,
Miðbraut, Mávahlíð, Kírkju
teig, Veghúsastíg, Klepps-
veg og Rauðalæk.
Auk þess einbýlishús, raðhús
í bænum og nágrenni.
Úfgerðarmenn
Höfum kaupanda að 40—50
lesta bát, sem hægt er að
afhenda strax. Einnig 100
lesta bát.
7/7 sölu
m. a.
10 tonna bátur, 5 ára gamall.
Gott verð.
Ennfremur 15—20 tonna bát-
ar.
Austurstræti 14. III. hæð.
Sími 14120.
7/7 sölu m.m.
Úrvals einbýlishús í Soga-
mýri, Hvassaleiti, Kópa-
vogi og víðár.
5 herb. hæðir á hitaveitu-
svæði.
2ja herb. íbúðir með mjög
lítil útb.
Stærri og minni íbúðir víðs-
vegar um bæinn. — Margt
í skiptum.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málfl. fasteignasala
Laufásvegi 2 — Sími 19960
og 13243.
Til sölu
2/o herb.
kjallaraibúð
um 85 ferm. með sér inng.
og sér hitaveitu við Drápu-
hlíð.
Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð
80 ferm. með sérinng. við
Sogaveg. Áhvílandi 180 þús.
til 14 ára.
Lítil 3ja herb. kjaliaraíbúð,
með sérinng. og sérhita-
veitu við Miðtún.
Nokkrar 3ja herb. íbúðar-
hæðir í bænum, m. a. á
hitaveitusvæðinu.
3ja herb. kjallaraíbúð 70 ferm
með sérinng. við Grana-
skjól.
4, 5, 6 og 8 herb íbúðir í bæn-
um.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í bænum, m. a-
við Laugaveg og Skóla-
vörðustíg.
Einnig stórt iðnaðarhúsnæði.
Raðhús og 3—5 herb hæðir
í smíðum o. m. fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7,30-8,30 e.h. S. 18546.
2ja herb. góð íbúð í Norður-
Mýri.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarnesveg. Útb. 80 þús.
2ja herb. íbúð á II. hæð við
Laugaveg.
2ja herb. íbúð í 12. hæða húsi.
3ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð við Bugðulæk.
íbúðin er mjög vönduð með
harðviðarhurðum. Sér kynd
ing.
3ja herb. mjög góð kjallara-
íbúð við Fornhaga.
3ja herb. 100 ferm. jarðhæð í
Heimunum. Selst fokheld.
4ra herb. ný ibúð við Njörva-
sund.
4ra lierb. 120 ferm. risíbúð
við Laufásveg.
5—6 herb. mjög góð íbúð á
hitaveitusvæði — allt sér.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
hæð í Vesturbæ. Mikið útb.
MARKAÐURINN
Hibýladeild — Hafnarstræti 5
Sími 10422.
Höfum kaupanda
að 120—150 Jerm. húsnæði,
sem nota mætti fyrir heild-
verzlun, (skrifstofu- og
lagerpláss).
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 4 — Sími 14882
Ibúðir til sölu
Raðhúsaíbúðir.
3ja herb. íbúð við Sigtún.
3ja herb. íbúð, Rauðarárstíg.
3ja herb. íbúð, Skúlagötu.
3ja herb. íbúð, Goðheimum.
4ra herb. íbúð, Sigtúni.
5 herb., Skaftahlíð.
5 herb., Grettisgötu.
Einbýlishús á eignarlóð 4 ára
gamalt.
Skuldabréf
Fasteignatryggð bréf til
sölu, ýmsar upphæðir. —
Fasteignatryggt bréf kr.
100.000,00 til 4 ára til sölu.
Útdráttarbréf 15 ára óskast.
Skuldabréf kr. 50—60 þús-
und til 3 ara óskast.
FYRIRGREIÐSLU-
SKRIFSTOFAN
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, 3. hæð, sími
36633 eftir kl. 1
Til sölu
Ný 3ja herb.
jarðhæð
við Goðheima.
Nýleg 4ra herb. íbúð ásamt
1 herb. í risi við Kleppsveg.
5 herb. hæð við Sogaveg. Útb.
200 þús.
/ smiðum
5 herb. hæð með öllu sér. —
TiLb. undir tréverk við
Hvassaleiti.
5 herb. hæð við Sólheima. —
Tilb. undir tréverk. Sér
hiti. Sér inng.
Einar Sigurðsson hdL
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
7»7 sö/u
4ra herb. risíbúð rétt við
Hafnarfjarðarveg í Kópa-
vogi. Hagstæðir skilmálar.
3ja herb. einbýlishús í Blesu-
gróf og víðar í úthverfum.
4ra herb. risíbúð við Úthlíð.
5—6 herb. kjallaraíbúð í Hlið
unum. íbúðin er lítið niður-
grafin. Hitaveita.
3ja og 4ra herb. íbúðir í
Skjólunum.
5 herb. fokiheld íbúð á fögrum
stað í Kópavogi.
Raðhús í smíðum á bezta
stað Kópavogskaupstaðar.
Skipti æskileg á 3ja herb.
íbúð.
FASTEIGNASKRIFSTOF AN
Laugavegi 28 — Sími 19545.
Sölumaður:
Guðm. Morsteinsson
Hafnarfjörður
Til sölu tvær 3ja herb. íbúðir
í vönduðu steinhúsi í Mið-
bænum. Húsið er ca. 75
ferm. að stærð á rólegum
stað. Hagkvæmt verð.
Árni Gunnlaugsson hdl.
Austurgötu 10 — Hafnarfirði
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsg. 2 — Sími 11360.
Litið hús
i Hraunsholti
til sölu.
2ja herb. múrhúðað timbur-
hiis í Hraunsholti með 3000
ferm. eignarlóð við Hafnar-
fjarðarveg. Verð kr. 130—
140 þús.
Árni Guðjónsson hdl.
Austurgötu 10 — Hafnarfirði
Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7.
7/7 sölu
Góð 2ja herb. íbúð við Skipa-
sund. Sér inng. Væg útb.
Litið niðurgrafin 2ja herb.
kjallaraibúð við Sogaveg.
Sér inng. Væg útb. Hag-
stæð lán áhvílandi.
2ja herb. íbúð á I. hæð við
Hverfisgötu
Nýleg lítið niðurgr. 3ja herb.
kjallaraíbúð við Bugðulæk.
Sér inng. Sér hiti. 1. veð-
réttur laus.
Nýleg 3ja herb. íbúð á I.
hæð við Holtsg. Tvöfalt
gler í gluggum. Harðviðar-
hurðir. Sér hitaveita.
Nýleg 3ja herb. íbúð á I.
hæð við Teigagerði. Sér
inng. Bílskúrsréttindi fylgja
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
við Kleppsveg ásamt 1 herb.
í risi. Hagstæð lán áhvíl-
andi.
Góð 4ra herb. íbúð við Skipa-
sund. Útb. kr. 100 þús.
Nýleg 4ra herb. íbúð á II.
hæð við Njörvasunu.
Nýleg 5 herb. jarðhæð við
Eskihlíð. Hitaveita.
Glæsileg ný 5 herb. íbúð í
háhýsi við Ljósheima.
Ennfremur íbúðiir í smíðum
smíðum og einbýlishús víðs
vegar um bæinn og ná-
grenni.
EIGNASALAI
• REYKJAVÍK •
Ingó'fsstræti 9B
Sími 19540.
7/7 sölu
4ra herb. íbúð á 1. hæð og
bílskúr í Vesturbænum.
4ra herb. íbúð í Vogahverfi.
Verð 350 þús.
3ja herb hæð með sér inng.
og hitaveitu í Túnunum.
2ja herb. kjallaraibúð í Laug-
arneshverfi.
Einbýlishús og íbúðir i skipt-
um bæði í Reykjavík og
Kópavogi.
/ smiðum
í Kópavogi
4ra herb. hæð á góðum stað.
Hitalögn og einangrun
komin. Selst með mjög góð-
um kjörum.
3ja herb. íbúð á II. hæð með
sér hita. Múrað utan og
innan. Uppsett eldhús, inn-
rétting.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssorar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.. Óiafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226