Morgunblaðið - 21.02.1961, Síða 16

Morgunblaðið - 21.02.1961, Síða 16
ts MORGVISBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. februar 196i ATHUGIÐ Óska eftir sambandi við mann, sem getur lánáð 70—100 þús. kr. til 10 ára gegn öruggu fasteigna- veði. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt. „Fasteignalán — 1590“. Verð fjarverandi um óákveðinn tíma. — ÓL.AFUR JÓNSSON, læknir, gegnir störfum mínum fyrst um sinn. Lækningastofa hans er á Hverfisgötu 106A. Stofusími 35231. Heimasími 18535, Viðtalstími frá kl. 3—4. Víkingur H. Arnórsson, læknir. Allt á sama stað Menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast nú þegar á viðgerðarverkstæði og mótorverk- stæði okkar. — Upplýsingar gefur verk- stjórinn, Árni Stefánsson. H.f. Egill Vilhjálmsson Sími 22240 Borgfirðingor — Athugið Ákveðið hefur verið að tamningastöð verði starfrækt í Borgarfirði á sumri komanda, ef næg þátttaka fæst. Tamningamenn verða væntanlega Gunnar Thorsteinsson og Dagbjartur Dagbjartsson. Umsóknir sendist til tamningamanna Hvanneyri, Borgarfirði. Fokheld íbúð Hefi til sölu 3ja herb. fokhelda jarðhæð við Stóra- gerði. Sér inngangur og sér hiti verður í íbúðinni. Teikning til sýnis. Nánari upplýsingar gefur: INGI INGIMUNDARSSON, hdl. Vonarstræti 4 II. hæð — Sími 24753. Einbýlishús I Silfurtúni Til sölu er nýtt og vandað 140 ferm. einnar hæðar einbýlishús í Silfurtúni við Hafnarfjarðarveg. — 5 herb., eldhús, bað, þvottahús og stór skáli. Tvöfalt gler. — Olíukynding. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, Sími 50 76 4 frá kl. 10—12 og 5—7. íbúð við Gnoðavog 4ra herb., eldhús og bað til sölu. Gengið slétt inn frá götu, Sérhiti. Sérinngangur. Svalir á móti suðri. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951. 5 herbergja íbúðarhæð efri hæð, mjög glæsileg og vönduð, með harðviðar- innréttingu, við Sigtún, til sölu. Upphitaður bílskúr. Hitaveita. Góður garður, Einnig 4ra herb. rishæð í sama húsi. Selzt saman eða sér. Skipti á einbýlis- húsi kemur til greina. Má vera raðhús og í smíðum. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 Samfcomur K.F.U.K. ad. Fundur í kvöld kl. 830. — Biblíulestur, Sr. Sigurjón Þ. Árnason. — Allt kvenfólk vel- komið. Samkoma í Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Stefán Runólfsson Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30: Samkoma fyr ir hermenn og nýfrelsaða. Fíladelfía Almennur biblíulestur. Allir velkomnir. $KIPAUTGCRB RIKISINS Herjólíur fer til Vestmannaeyja og Homafjarðar á morgun. Vörumót taka til Hornafjarðar í dag. Far seðlar seldir árdegis á miðviku- dag. Timbur til sölu nýtt timbur úr glerkistum til sölu 1/2“ x 4V2“ — iy2“ x 4V2“ og 2“ X 7“ ca. 10 feta langt. Til sýnis að Laugavegi 26. T ilkynning Nr. 1/1961 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffi- brennslum: I heildsölu, pr. kg...... *Kr. 39,20 í smásölu, með söluskatti, pr. kg. Kr. 46.40 Reykjavík, 18. febrúar 1961. V erðlagsstjórinn nuuin rmnur ekki fynr Giliette heíir gert nýja uppgötvun, sem stóreykur pægindin við raksturinn. það er nýtt rakblað með ótrúlegum raksturseiginleikum. Skeggið hverfur án pess að pér vitið af. Tegar nótað ex Blátt Gillette Extra rakblað má naumast trúa pví að nokkuð blað hafi verið í rakvélinni. 5 blöð aðeins Kr. 18.50. þér verðið að reyna þa<^ ® Giiiette er skrásett vörumeiki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.