Morgunblaðið - 21.02.1961, Page 17

Morgunblaðið - 21.02.1961, Page 17
Þriðjudagur 21. febrúar 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 Gu&laug Gunnlaugsdóttir Bræðraparti — Minning ÞRETTÁNDA þessa mánaðar lézt í Landakotsspítala háöldruð gagnmerk heiðurs og gáfukona. Kona þessi átti að baki sér merk an og gæfuríkan starfsferil á Akranesi þar sem hún átti heima frá því fyrir fermingar- aldur og til hinztu ára æviskeiðs síns. Kona þessi er Guðlaug Gunnlaugsdóttir frá Bræðra- parti. Guðlaug var húnvetnsk að ætt. Hún var fædd á Efri Þverá í Yesturhópi 16. apríl 1882. Foreldrar hennar voru: Gunn- laugur Gunnlaugsson prests síðast á Stað í Hrútafirði, Gunn laugssonar frá Hálsi í Fjóska- dal. Móðir Guðlaugar var Mar- grét Hjálmsardóttir, Guðmunds sonar frá Ási í Vatnsdal. Var Margrét þá ráðskona hjá Gunn laugi á Efri Þverá, sem þá var Ibúinn að missa konu sína og hafði verið ekkjumaður um skeið. Hafði Gunnlaugur á hjónabandsárum sínum búið um langt árabil á Efra-Núpi í Mið- firði og verið þar hreppstjóri sveitar sinnar. Þegar Guðlaug var á fyrsta ári brá faðir hennar búi á Efri Þverá og fluttist hún með hon- um að Múla en þar hafði Gunn- laugur sonur hans og hálfbróð- ir Guðlaugar, hafið búskap á eignarjörð föður síns. Eftir tveggja ára dvöl þar í skjóli föður síns og bróður fluttist hún til vandalausra hjóna, þar sem hún dvaldi þrjú ár, en þá lézt H.f. Miðnes, Sandgerði, kvæntur Magneu D. Magnúsdóttur. Ing- unn M. Freeberg, gift George Freeberg, bankastjóra í Los Angeles. Afkomendur barná Guðlaugar eru sextán á lífi. Þær mæður sem ala upp börn sín við þann hugsunarhátt og , ___ , A1,_ heimilisbrag sem lýst er hér að þremur bæjum oðrum a Akra- & , . . .. framan, mna af hendi mikið hlut nesi, sem symlega voru gerðir. , ’ t. ... , . „ • ° ,„• verk x lifmu og er arfleifð slikra eftir þessari fyrirmynd. En þeim____ hjónum, Jóni og Guðlaugu, sem var báðum í blóð borin í ríkum mæli hyggindi og hagsýni í hví- vetna, þótti umgegni erfið og óhagkvæm í bæ þessum og úti- húsum. Var þess því ekki langt, Parti, Akranesi. að bíða að bæjarhúsin væru jöfn mæðra öllu öðru dýrmætari. Pétur Ottesen t Til minningar Gunnlaugsdóttur um Guðlaugu frá Bræðra- uð við jörðu og þar risi af grunni , Stóð ég þar, sem ólmar öldur mundi Ottesen manni hennar til ársins 1901, að undanskildu einu ári, sem Guðlaug var vinnukona í Leirá hjá Rannveigu Kolbeins- dóttur, sem var búforkur mikill ... , . , ,, . , . ofan tóku stein úr kambi. stort og myndar egt xbuarhus ur Jöfnuðu um gætin síð txmbri reist a haum stexnsteypt- gvo að en inn mætti sjá> um grunnx. Bar hus þetta _a þexm | að -ður bjó þar öðrum stærri tíma langt af öðrum husum í einn er fylgir nú þeim smærri nágrenni þess. En nú hafa ris- Með sandi trúi ég að teljist sá. meiri byggingar þarna yfirhönd- \ ina. Hefir Bræðraparts húsið að stóð ég þar, sem fallvatns- sjálfsögðu orðið að lúta því fram | ’ flaumur þróunarlögmáli og nú eru á flughratt barst til sjávaráttar. landi voru hornahlaup á öllum Fleytti völum, fægði kletta, sviðum, eins og því að nú vaxa mér fundust boða iðuköst, synir yfirleitt langt yfir höfuð að sú hin fasta flúðin undir feðra sinna. | fengi ei um langar stundir Þeim Jón og Guðlaugu búnað- staðist straumsins röst. ®t vel á Bræðraparti. Hjónin‘„,,^ „ , ... , , voru samhent um allt er snerti Stoð «« ^ar, sem grof skal geyma , i gamals vinar bein um aldir. hagsæld og gengi heimilisms. °T.„ , . , ., ^ i Vokvast regm, vaxa blomum, Dugnaður þexrra beggja, rað. vera hljóð um hverja nótt> og rausnarkona, en hún bjó þar eftir nxann sinn látinn> ÞórÖ ( deiíd og fyrirhyggja skipaði þar Svo^að'^gi afturVvakni ugn öndvegi. Stóð efnalegur hagur i ega þreyttur höfga sakni, þeirra föstum fótum hvortveggja en hyiidarþurfi hvílist rótt. í senn í sjávarútvegi og land-l búnaði. Jón Gunnlaugsson, mað-'Þy-kii. mér, sem allt að einu, ur Guðlaugar, var harðsækinn; áfram berist líf og straumur. og aflasæll formaður. Landbún-' Blómið fagra, bergið harða. Þorsteinsson, hinn mikla aðar. og framfaramann, sem urn flest, er til framfara horfði, var langt á undan samtíð sinni á þeim slóðum. Það má því segja að Guðlaug hafi, á þessum árum, hlotnazt holl og góð uppeldis- áhrif, sem fallið hafa í frjóvan jarðveg hjá þessari gjörhugulu og skilgóðu konu og hafi það bætt henni að nokkru það sem (kona sú er hana hafði fóstrað | þeir oft fara á mis við sem ekki þessi ár af móðurlegri um- njóta í fullum mæli á æskuskeiði hyggju. Og enn varð Guðlaug að |— ásjár og ástríkis umhyggju- skipta um verustað. Fluttist hún samra foreldra. þá til Björns hálfbróður síns Ibónda í Haga í Þingi, en þar dvaldi þá faðir hennar, en hann lézt tveimur árum eftir komu ixennar að Haga. Hiá Birni bróð ur sinum dvaldi Guðlaug í sjö ár eða til þrettán ára aldurs. Urðu þá straumhvörf í lífi þessarar unau stúlku. Var þar með lokið að fullu tilbreytinga- sömum lífsferli á uppvaxtarár- unum og dvöl hennar í Húna- þingi. Þrettán ára gömul flyzt Guð- laug til Akraness, til Elísabetar hálfsystur sinnar, sem þá var Jjósmóðir á Akranesi og gift Guð mundi Ottesen kaupmanni. Hafði Elísabet, sem var mikil myndar og rausnarkona, bá fyrir nokkrxxm árum flutzt til Akra- ness til frænku sinnar Margrét- ar Olsen, dóttur Björns Olsen umboðsmanns á Þingeyrum og systur Björns Olsen rektors við latínuskólann í Reykjavík. Var Margrét Olsen, frænka þeirra systra, sem var mikill kvenskör. ungur, kona Ólafs Guðmunds- sonar, sem þá var héraðslæknir á Akranesi en síðar í Rangár. héraði. Dvaldl Guð.laug svo óslitið að höfðu þau jafnan og nokkurn því landsvæði það, sem Bræðra. parti fylgdi var allt grasi gróið bogni, myljist, sökkvi í haf. Og einstaklingsins svipmót, annir, Árið 1901 giftist Guðlaug Jón Gunnlaugssyni útvegsbónda í Sjóbúð. Bjó Jón þar þá með móður sinni Kristínu Jónsdóttur. Guðlaugur Jónsson, faðir Jóns, fyrr bóndi á Másstöðum, var þá látinn fyrir nokkrum árum. Bvrj uðu þau Jón og Guðlaug búskap í Sjólyst en bjuggu þar aðeins skamma hríð, því hinn fyrir- hyggjusami bóndi Guðlaugar, hafði þá keypt eitt af lang- stærstu býlunum á Akranesi, Bræðrapart og fluttu þau þangað með vordögum næsta ár. Var með búskap þeirra á Bræðra- parti eigi tjaldað til einnar næt. ur, því þar bjuggu þau óslitið yfir fjörutíu ár. Þegar þau hjónin fluttu að Bræðraparti, var þar gamall en allreisulegur bær, sem byggður var með nokkuð öðrum hætti en títt var um bæjárbyggingar á þeim tíma sem hann var reistur. Þá var torfbæjargerðin algeng- ust en ef út frá því var brugðið byggðu menn yfirleitt timbur- bæi eða timburhús. En þessi bær var með steinveggjum og gaflar uppað neðri gluggum úr steini, en timburþil úr því. Slíkt og gott til slægna og beitar. Það yfir falli tímans hrannir var grundvallar skoðun þeirra hjóna að það styrkti afkomu- öryggi hvers og eins að eiga í senn nokkur ítök í sjávarútvegi og landbúnaði, sem þá voru höf. uð atvinnuvegir þjóðarinnar og um æðar þeirra rann þá allt það blóð sem nærði hjartaslög þjóð- líf- vors á efnahagslega sviðinu. nema endurminninguna er hann gaf. G. J. — Minningarorð hjá Elísabetu systur sinni og Guð byggingarlag var á tveimur eða Byggingalóðir fyrir einbýlishús í landi Melshúsa á Sel- tjarnarnesi til sölu. Uppl. í skrifstofu Kveldúlfs h.f., Hafnarhvoli. Simi 15300 Ægisgotu 4 Kantlamir, litlar úr kopar jg járni, ýmsar stærðir. Télamir, ýmsar stærðir. Innihurðalamir Svinghurðalamir Framh. af bls. 15. manna í einu þjóðfélagi á sama , tíma. Það er ætternið, seni því f var því eigi auðsótt að fá ( veldur. Meðfæddar gáfur, dugn- þau hjónin til þess að skerða aður og mannkostir skapa mann landareign sína og búskaparað- mn á íangri ævi. Allir þessir söðu þótt eftir væri leitað um þræður rifu sig upp úr fátækt- ciðarkaup af þeim. Þau sátu þar inni 0g menntuðu sig fundu við sinn keip, þótt fullkomlega styrk sinn í gáfum og dugnaði. gerðu þau sér^ grein fyrir þeim | Á þeim árum var slíkt framtak breytingum ^ x atvinnuháttum ungra manna mjög fágætt. Það vorum er þeim þótt sýnt að fram c þurfti þá mikla karlmennsku og tíðin mundi bera í skauti sinu. J framsýni tií að fara til annara Bræðrapartsheimilið bar ávalt landa og afla sér menntunar. á sér svipmót frábærra um- J Hallgrímur fór á Eiðaskóla og gegnishátta, reglusemi og snyrti-' lauk þaðan búfræðingsprófi árið mennsku. Hver hlutur á sýnum 1903. Þá sigldi hann til Noregs stað, jafnt utanbæjar, sem inn-'og síðar til Bretlands til að an. Allt varð að lúta lögum hinn. I mennta sig ýtaríega á sviði sauð ar ströngustu háttprýði á heimil. fjárræktar, sem var hugðarefni inu. Það var þeim hjónum sam- j hans. Eftir heimkomuna gerðist eieinlegt metnaðarmál. 1 hann fyrsti ráðunautur Búnaðar Þjóðlegur andblær lék um1 félags íslands í sauðfjárrækt. heimilið, tendraður af áhuga fyr_ I Hann ferðaðist um landið og ir framförum lands og þjóðar, j kynnti sér fjárstofnana, skír- bættum þjóðlífsháttum, skiln-j greiiidi einkenni þeirra og ritaði ingsríkum og vingjarnlegum j um það mjög merkar greinar í sambúðarvenjum, auknum mann Búnaðarritið. Síðar tók Jón bi-óð dómi, drengskap og dáðríku , ir hans við þessu starfi, og voru þeir fyrstu fjárræktarfræðingar landsins, sem nokkuð kvað að og starfi. Guðlaug var frábær húsmóðir, góð eiginkona og ól upp börn lögðu grundvöllinn að þessari sín við lundir þess viðhorfs til starfsemi Búnaðarfélagsins. Síð samfélagsins, sem að framan erjar tóku við störfunum þeir Theó lýst. Guðlaug leit björtum aug-'dór Arnbjörnsson, Páll Zóp- um á lífið og tilveruna og sam-1 hóníasson og nú síðast Dr. Haíl- einaði á farsældan hátt víðsýni dór Pálsson. Framfarir í fjár- í hugsun og framkvæmdum j ræktinni og arðsemi fjársins gætinn var raunsærri og fæ’-nisstefnu. Guðlaug tók um langt skeið virkan þátt í starfsemi bindind- isfélagsskaparins á Akranesi. Guðlaug var vinsæl kona og hjálpsöm. Hún naut trausts og virðingar allra sem af höfðu kynni. Þeim hjónum Jóni og Guð- laugu varð fimm barna auðið og eru þau öll á lífi: Gunnlaugur, fulltrúi hjá Haraldi Böðvarssyni & Co., Akranesi. Kvæntur Elínu Einarsdóttur. Ólafur fram- kvæmdastjóri í Sandgerði, kvæntur Láru Guðmundsdóttur. Elísabet ekkja Rikhards Krist- mundssonar læknis. Dvaldi móð. ir hennar hjá henni siðustu ár hafa verið slíkar síðan um 1910, að milljónatugum munar á ári hverju. Hallgrímur hafði einnig mik- inn áhuga á ullariðnaði og fram- förum á þeim sviðum. Þá hafði hinn merki bóndi og landsfrægi henni j hagleiksmaður, Magnús Þórar- insson á Haíldórsstöðum í Laxár" dal, starfrækt tónvinnuvélar þar heima. Var það mikill og merki- legur iðnaður, fyrsti vísirinn að ullariðnaði samvinnuhreyfingar- innar. Hallgrímur fór nú að starfa með Magnúsi við tó- vinnuvélarnar, sem knúðar voru með vatnsafli bæjarlæksins á Halldór&stöðum. Man ég vel eftir hinu geysimikla vatnshjóli í lækjargilinu, er ég kom fyrst | ævi sinnar. Jón Kr. fulltrúi hjá . drengur þangað. Hallgrímur kvæntist dóttur Magnúsar, Berg þóru, gáfaðri og ágætri maijn- kostakonu, sem nú lifir mann sinn. Þau eignuðust eina dóttur, Þóru sem er gift og búsett á Húsavík. Þar er nýr Hallgrímur uppvexti, líkur afa snum. Sðan bjó Hallgrímur á þessu höfuðbóli í þríbýli. Tóvinnu- verksmiðjan brann árið 1922. Þá setti Hallgrímur upp nýja verk- smiðju fyrir Kaupfélag Þingey- invaí á Húsavík, sem hann stjórnaði lengi og vann við á vetrum. Sú verksmiðja lagðist niður, er Sambandið keypti Gefjun á Akureyri. Haílgrími voru falin mörg trún aðarstörf, sem ég hirði eigi upp að telja. Hann sóttist aldrei eftir slíkum verkefnum, en vann þau af því meiri alúð. Hann hafði hins vegar mikinn áhuga á hvers konar félagsmálaþróun og umbótum, vann t. d. að stofnun Búnaðarsambands S-Þingeyinga, og var lengi í stjórn þess. Hann dvaldi oft á vetrum í Reykjavík og vann ýmis konar störf fyrir Búnaðarfélagið. Hann hafði for- ystu um ýmsar búnaðarnýjung- ar, reyndi ný lyf til sauðfjár- böðunar^ og vann að útbreiðslu þeirra. Ári 1932 ákvað Búnaðar- félagið a flytja inn brezkt fjár. kyn til einblendingsræktar og sláturfjárbóta. Það vandasama starf var Hallgrími falið, og ann aðist hann um þennan fjárhóp í möx-g ár á búi sínu og sendi hrúta út um allt land. Var þetta hin gagnlegasta starfsemi. Hailgrímur hafði unun og yndi af fjárrækt og kynbótum. Fyrir slíkan áhugamann var það þung raun að þurfa svo oft að fella fjárstofn sinn vegna niður- skurðar í sambandi við fjárpest- irnar, sem herjuðu hér svo skæðar um tíma. Að hverjum fjárskiptum loknum byrjaði Hallgrímur að velja og rækta fé sitt af nýjum móði og nærgætni fræðimannsins. Hallgrímur rit. aði margar ritgerðir um fjár- rækt, sú síðasta stórritgerð, sem ég held hafi birzt eftir hann, er um fjárrækt Þingeyinga og kom út í bókinni „Freyr fimmtugur". Eg veit ekki, hvort ég á að reyna að íýsa heimilisföðurnum og manninum, Hallgrími. MSg skortir til þess andagift, vona að annar fóstursonur hans, Örlygur Sigurðsson, listmálari, geri þeim þáttum skil. Ég dvaldi hjá þeim hjónum, Bergþóru og Hallgrími, í sex sumur í bexnsku. Þykir mér vænt um þau síðan sem foreídra mina. Dvöl hjá þeim var mikill og góður skóli. Það var þríbýli á Halldórsstöðum, eins og ég hef áður um getið. Allt fólkið á þessu höfuðbóli var víðfrægt fyrir gáfur, listir og mannkosti. Aldrei heyrði ég Hallgrím mæla annað en gott um nokkurn mann. Oft sá ég hann gleðjast yfir því að geta gert öðrum greiða eða veita hjálp. Hann kenndi mér að vinna en þræl- dómur var honum fjarri skapí. Hann reyndi að kenna mér skyldurækni, en sýndarmennsku fyrirleit hann. Hann var frábær uppalari og kennari. Smásögu vil ég segja um hann, sem lýsir honum vel. Kunn ingjum hans þótti hann hafa af- skipt sjálfan sig í fjárskiptum, er hann hafði umsjón með. Menn vildu gjaman, að hann fengi gott fé milli handa, því að þeir treystu forystu hans í fjárrækt- inni. Ýmsir fá það bezta, hugs- uðu fremur um sjálfa sig í augna blikinu en framtíð kynbótanna. Þegar Hallgrími var bent á fjár- ruslið, sem hann loks hafði eftir í sinn hlut, sagði hann: Þetta gerir ekkert til, góði, ég verð bú inn að breyta því öllu og bæta það á nokkurum árum. Hrútarn ir mínir munu sjá um það. Svo hló hann sínum glaða og innilega híátrj mikils karlmennis og góðs drengs. Bergþóru og Þóru sendi ég innilegar kveðjur mínar með þakklæti fyrir ríkar endurminn ingar og svo ótal margt gott, sem ég skulda þeim. Guimar Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.