Morgunblaðið - 21.02.1961, Side 21

Morgunblaðið - 21.02.1961, Side 21
Þriðjudagur 21. febrúar 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 21 Félagslíf Handknattleiksdeild Vals Meistara, 1. og 2. fl. karla, — áríðandi sefing í kvöld kl. 9.20. Valur. Handknattleiksdeild Vals Meistara, 1. og 2. fl. karla, — fundur verður á Café Höll (uppi) miðvikudaginn 22. febrú- ar kl. 8.30. — Rætt vetður um framtíðarverkefní — áríðandi að allir mæti — stundvíslega. Valur. Knattspyrnumenn Þróttar Mjög áríðandi fundur verður í Grófin 1 í kvöld kl. 8.15 fyrir meistara, 1. og 2. flokk félagsins. Fundarefni: 1. Tekin verður ákvörðun um Luxemburgarferð meistaraflokks 2. Ýmsar skýringar varðandi ferðina. 3. Sýnd verður knattspyrnu- kvikmynd, sem gefin var af þýzka knattspyrnusambandinu. 4. Ýmiss önnur mál. Það er mjög áríðandi að allir sem hafa áhuga að æfa undir þessa för mæti á þessum fundi. Stjórnin. Knattspymufélagið Fram Sveitakeppni í bridge hefst n. k. fimmudag kl. 8 í Framheimil inu. Þátttaka tilkynnist til Carls Bergmann. Stjórnin Framarar Fjöltefli verður fyrir yngri flokka félagsins í kvöld þriðju- dag 21. febr. kl. 8 e,h. Mætið stundvíslega og hafið með ykkur töfl. Knattspyrnunefndin Kvenstúdentafélag fslands heldur skemmtifund í Þjóð- leikhúskjallaranum miðvikudag- inn 22. þ. m. kl. 7.30. Hefst fund- haldi, en síðan verða gamanvís- ur ferðapistill og gamanleikur. Stjórnin. Hefi áhuga fyrir félagsskap eða samvinnu við starfandi inn- flutningsfirma. — Get lagt til umboð fyrir mjög þekkt og góð vélafirmur, erlend. — Allgóð ensku- og frönskukunnátta og nokkur þýzku. — Er vanur rekstri. — Tilboð merkt: „Reklamex — 1229“. sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. Hfúrararameistarar Húsasmíðameistarar Kynning verður á notkun Silicone efna til vatns- varna á steinsteyptar byggingar í Iðnaðarmája- stofnuninni við Skólavörðutorg í dag kl. 5—8. Múrarameistarafélag Reykjavíkur. Meistarafélag húsasmiða í Reykjavík Hinar marg eftirspurðu Kvenjakkapeysur eru nú komnar í tízkulitunum, mosagrænu og koksgráu, ásamt fleiri litum. Skólavörðustíg 13 — Sími 17710 Málverkasýning Oltós Gunnlaugssonar í Bogasal Þjóðminjasafnsins er opin frá kl. 2—10 e.h. ÚTSALA Hin vinsæla árlega útsala okkar á brjósta- höldum, mjaðmabeltum, lífsstykkjum og öðrum „corset“ fatnaði, hefst í dag. Stendur aðeins í örfáa daga. Skólavörðustíg 1 ÍTSALA í Ingólfsstræti 12 Mikið af nýjum vörum hefir bæzt við og verðið er ótrúlega lágt. Verzlun Haraldar Kristinssonar Ingólfsstræti 12 MUNIÐ: — Aðeins opið í nokkra daga. Kostar % I. flaska af PRIMO PRIMO þvottalögur er þar að auki eitt- hvert bezta þvottaefiri sem á markað hcfur komið hér á landi, það er dómur margra fyrirmyndar húsmæðra að það sé léttara að fá þvottinn fannhvítan ef hann er fyrst Iagður í PRIMO, ennfremur að leir, gler, kristall og bús- áhöld verði hreinni með PRIMO. BIÐJIÐ UM PRIMO ÞVOTTALÖGINN PRIMO ER ÓDÝRASTUR Sápuverksmiðjan iiQjóll Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.