Morgunblaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVTSBLÁÐÍÐ Fostudagur 3. marz 1961 Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. SÖLUMENN Vörulager til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. — Tilb. sendist Mbl. merkt: ,,Vör ur — 1671“ Eldhúsinnréttingar hagstaett verð. Trésmiðja Óskars Jónssonar Rauðlæk 21 — Sími 32328 Leigjum bíU án ökumanns. FERÐAVAGNAR Afgreiðsla E. B. Sími 18745. Víðimel 19. Til sölu nýr rafsuðutrans Kelberg 60 amper. Uppl. í síma — 33868 eftir kl. 6 á daginn. Lóð til sölu undir einbýlishús í Silfur túni. Uppl. í síma 18963. íbúð óskast I miðbænum 3 til 5 herb. Uppl. í síma 13475 milli kl. 3—5 e.h. Ungan reglumann vantar lítið forstofuherb. helzt með innbyggðum skáp og símalögn. Uppl. 1 síma 15814 eftir kl. 7. Til leigu 2 herb. til leigu á Hagamel 23. Uppl. þar og í síma — 23805 Til sölu Stór búðarborð o. fl. hent ugt fyrir lager. Uppl. í síma 11783. Stúlka óskast í matvörubúð Þorsteinsbúð Piltur 14—16 ára Eða eldri maður óskast á gott sveitaheimili. Uppl. 1 súna 19195 sem fyrst íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. maí n.k. Uppl. í síma 37780 Stúlka óskar eftir atvinnu á skrifstofu eða við síma vörzlu og vélritun. — Tilb. sendist Mbl. merkt: „Vél ritun — 5972 — 1760“ fyrir þriðjudagskvöld. Keflavík Ný Husqvarna saunjavél til sölu með góðum kjörum. Sími 1132 1 dag er föstudagurinn 3. marz 62. dagur ársins Árdegisflæði kl. 6:07. Síðdegisflæði kl. 18:22 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Nætnrvörður viknna 25. febr. til 4. marz er 1 Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvltabandsins er að Fom- haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar í sima 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 25. febr. til 4. marz er Garðar Olafsson, sími 50536 og 50861. Embættaveitingar Hinn 15. febrúar fékk Hafsteinn Ingvarsson, cand. odont., leyfi til þess að mega stunda tannlækningar hér á landi Hinn 20. febrúar fengu Ölafur Ingibjömsson, cand. med. & chir., Jón Lárus Sigurðsson, sand. med. & chir., Bjöm L. Jónsson, cand. med. & chir., og Ölafur Sveinsson, læknir, Sauðárkróki leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Sama dag fékk Einar Helgason, læknir, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í lyflækningum og Eggert Steinþórsson, læknir, til þess að starfa sem sérfræðingur í hand- lækningum og þvagfærasjúkdómum. Næturlæknir I Keflavík er Jón K. Jóhannsson, sími: 1800. Pennavinir I.O.O.F. 1 = 142338% = G.H. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma 1 Blóð bankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóð- bankinn i Reykjavík, sími 19509. Píanótónleikar Rögnvaldar: — Rögnvaldur Sigurjónsson heldur pí- anóhljómleika í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl 8,30. A efnisskrá eru m. a. Tunglskinssónatan eftir Beethoven og verk eftir Schubert, DebussF, Scriabine og Lizt Frá Guðspekifélaginu: — Dögunar- fundur í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifé- lagshúsinu. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi ..Þekkirðu sjálfan þig“. Kaffi i fundarlok. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: — Verzl Amunda Árnasonar, Hverf- isgötu 37, Verzl. Halldóru Ölafsdótt- ir, Grettisgötu 26 og Verzl. Mælifell, Austurstræti 4. 15 ára danska stúlku langar til að komast í bréfasamband við íslenzk- an ungling. Ahugamál hennar eru frímerki, kvikmyndir, íþróttir og bækur. Nafn og heimilisfang: Birthe Weiss, Aluor, Frásten, Sönderjylland, Danmark. Heyr! Ljúft við austurs ljóma-gætt lævirkinn snjalli kvað, sín jódýr leiðir logafætt hin ljósi Föbus að blómadaggar lind, og benda fer blundhýrri rós á grund, með hverju því, sem indælt er, — upp, upp, mitt fagra sprund, upp, yndissprund, um árdagsstund! Morgunvísa eftir Shakespeare í þýðingu Steingríms Thorsteinss. Læknar fiarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 16. marz. (Bergþór Smári). Gunnar Guðmundsson um óáky. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 9. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng- ill: Tryggvi Þorsteinsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tfma Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tfma — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími 18535). • Gengið * Sölugengl 1 Sterlingspund ......... Kr. 106,66 1 Bandaríkjadollar — 38,10 1 Kanadadollar .............— 38,64 100 Danskar krónur ........... — 551,00 100 Norskar krónur ......;. — 532,45 100 Sænskar krónur ........... — 736,80 100 Finnsk mörk ...............— 11,88 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgiskir frankar .........— 76,20 100 Svissneskir frankar ...... — 878,90 100 Franskir frankar ......... — 776,44 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 Gyllini ................. — 1005.10 100 Vestur-þýzk mörk ......... — 912,70 100 Pesetar ............... — 63.50 1000 Lírur ................... — 61,29 Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud^ þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kL 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúl* túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur sfmls 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. ~ MESSUR — Kaþólska kirkjan. — Kvöldmess. kl. 16,15. Ellikeimilið. — Föstumessa kl. 6,30. Heimilispresturinn. Hallgrímskirkjrkja. — Biblíulestiir í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Séra Sigurjón Þ. Arnason. Jónas verkfræðingur var að gera tilraunir xneð sprengiefni heima hjá sér. Dag nokkurn varð ógurleg sprenging í tilraunastofu hans, þakið fauk af húsinu og bæði hann og kona harts fóru í háaloft og sást ekki urmull eftir af þeim. Þá varð einni nágranna konu þeirra að orði: — Þetta er í fyrsta skipti, sem ég sé Jónas og konu hans fara út saman. ★ Feitur maður steig upp á vog og ætlaði að vigta sig. Margir krakkar höfðu safnazt saman J kring. Vogin var í ólagi og reynd ist maðurinn ekki nema rúmt kíló. — Enn hvað þetta er skrítið, sagði einn krakkinn, það hlýtur að vera loft í honum. » i 1) Þegar hr. Leó hafði útvegað „laumufarþegunum“ farmiða, segir ekki af ferðum þeirra félaga um tíma. Börnunum fundust dagarnir lengi að líða. Sjóferðir eru nú oft ekkert sérlega tilbreytingaríkar . . . og þeim fannst, að eitthvað yrðu þau að reyna að gera sér til skemmtunar. 2) Svo var það dag nokkum, að Ping Pong lá á þilfarinu og blundaði vært. — Ætli við gætum ekki látið hárið rísa dálítið á höfðinu á honum . . . þó að það sé allt fléttað í eina fléttu? Þetta var uppástunda þeirra Vasks og Mikkíar. 3) Og þau létu ekki sitja við orð* in tóm, heldur bundu þau hárfléttu Ping Pongs við vindutaug — og settu svo í gang. — Hjálp! æpti vesalinga þjónninn í dauðans angist, þar sem hann hékk hjálparvana í tíu metra hæð. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoííman BRING N0THING ÐUT TROUBUEi MONTYi^ Y0U 00NlT 60UND VERY GLAD TO 6EE MEi T — Þú virðist ekkert ánægð að sjá mig! — Ég er það ekki! . . . Þú færir mér ekkert nema vandræði Monty! — Eg færi þér fleira! . . . Ást mína til þín Dell! Þú trúir mér, er það ekki? . . . Gerir þú það ekki?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.