Morgunblaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 23
Föstudagur 3. marz 1961
MORGUNBLAÐ1Ð
23
Bæjarfulltrúi kommúnista á Siglufirði:
Myndum skjóta
Jandráðamennina1
Bæjarstjórn Siglufjarðar með
samningunum
Siglufiröi, 2. marz.
'A FUNDI bæjarstjórnar á
Siglufirði, sem lauk kl. um
4,30 í fyrradag, var tekin
fyrir svohljóðandi tillaga um
landhelgismálið:
Bæjarstjórn Siglufjarðar
ályktar, að með hliðsjón af
aðstæðum öllum, sé þings-
ályktunartiilaga ríkisstjórnar
innar um lausn landhelgis-
deilunnar í senn hagkvæm
og varanleg lausn á miklu
hagsmunamáli þjóðarheildar-
innar og endanleg viðurkenn
ing á íslenzkum sigri í alvar-
iegri milliríkjadeilu, jafn-
framt því sem stigið sé
fyrsta sporið til frekari frið-
unar landgrunnsins umfram
12 mílur, miðað við fyrri
grunnlínupunkta.
Afbrigði fyrir tillögu þessari
voru samþykkt með 6 atkvæð-
Um gegn 3 atkvæðum kommún-
ista, og samþykkti bæjarfulltrúi
Framsóknar afbrigðin, en
skemmst er frá því að segja, að
kommúnistar gjörsamlega um-
hverfðust við tillögu þessa og
Blóu öll sin fyrri met í soraleg-
um málflutningi. Aðspurður lét
einn bæjarfulltrúi þeirra í ljós
þá fögru von, að slíkir „land-
ráðamenn" sem að þessari til-
lögu stæðu, yrðu skotnir, ef sín-
— ísland vann
Framh. af bls. 22
★ Góð leikaðferð.
íslendingarnir beittu snjallri
leikaðferð. I>eir einbeittu sér
strax gegn Lehman sem er lang
bezti leikmaður Svisslendinga.
Góð vörn útilokaði að hann kæmi
svissneska liðinu að þeim notum
eem hann hefur áður gert.
★ Klappað fyrir fslandi.
Áhorfendur voru fjögur þús-
und og í þeim hópi áttu íslend
ingar að fagna mun meiri sam-
úð en Svisslendingar. í áhorf-
endhópnum var þýzki sprett
ihlauparinn heimfrægi Heinz
Futterer sem eitt sinn átti heims
met I 100 metra hlaupi ásamt
fleirum. Hann lýsti ánægju sinni
yfir sigri íslendinga.
Þær breytingar voru verðar á
liðinu frá því gegn Dönum að
Kristján Stefánsson kom í liðið
en Hermann og Erlingur hvíldu.
Þá kom og Hjalti í markið sem
fyrr segir í stað Sólmundar.
Aðrir leikir í kvöld fóru þann
Ig að Norðmenn unnu Júgóslafa
með 18 mörkum gegn 17. Frakk
land vann Holland með 21 gegn
11.
ir menn kæmust til valda á Is-
landi. Fluttu kommúnistar síðan
orðljóta frávísunartillögu, sem
þeir urðu þó að strika úr mesta
sorann, áður en bæjarfulltrúi
Framsóknar fengist til að skrifa
undir hana með þeim. Var sú
frávísimartillaga felld, en tillag-
an um að fagna íslenzkum sigri
í landhelgismálinu, sem hér að
framan greinir, samþykkt með
5 atkvæðum gegn 4 atkvæðum
kommúnista og Framsóknar.
— Stefán.
BLAÐIÐ hefur frétt, að hér hafi
verið japanskir menn á ferð
ekki alls fyrir löngu, sem höfðu
mikinn hug á því að senda hing-
að 1000 lesta frystiskip til að
kaupa ferska síld á miðunum,
beint úr bátunum.
Blaðið bar þessa frétt undir
Margeir Sigurjónsson, frkvstj.
„Steinavör hf.“, en við það fyrir
tæki munu Japanirnir helzt
hafa haft samband. Staðfesti
hann fréttina, en sagði málið
allt enn vera á undirbúnings-
stigi. Japanirnir hefðu mikinn
áhuga á málinu, en þeim hefði
verið bent á, að eins og síldar-
göngum hér væri háttað, væri
Eigulegar bækur
á uppboði
I DAG kl. 5 hefst bókauppboð
hjá Sig. Benediktssyni í Sjálf-
stæðishúsinu. Bækurnar eru til
sýnis frá kl. 10—4. 107 bækur eru
á uppboðsskránni, og kennir þar
margra grasa, sem sjaldan sjást
falboðin. Mörg tímarit eru þar,
t.d. Líf og list (heilt) og öll
Iðunn (nýja), en flestir munu
þó girnast Almanak þjóðvinafél
agsins frá upphafi (ekkert ljós-
pr.) og til 1960 (kápur vantar
þó til 1909) og Lögfræðing I.-V.
í skinnbandi. I>á má nefna Alda-
mót, Skýrslu um lærða skólann
1854-’56 og 1859-’61, Mallet:
Northern Antiquities 1770, Menn
og menntir I.-IV. í skinnb., Jón
Þorkelsson: Ævisaga Gizurar
jarls Þorvaldssonar, Rvík. 1868,
Þjóðlög Bj. Þorst., Ilionskviða,
Rvík. 1856, Baradísarmissir,
Khöfn. 1828, Þorv. Thoroddsen:
Landfræðisaga íslands I.-IV. í
skinnb. og Landskjálptar á ísl.,
og Kaalund: Historisk-Topogra-
fisk Skildring af Island, I.-II.
— Grimsby
Framh. af bls. 24.
og nær út fyrir fiskveiffimörkin
fyrir Vestfjörffum . . . ef Islend-
ingar verffa þá ekki búnir aff taka
sér 50 mílna landhelgi'. sagði
hann og hló.
Bann við löndunum?
Brezku togaramennirnir eru
aftur á móti ekki á þeim buxun
um að leyfa Islendingum land-
anir í bráð — og mun einhver
ákvörðun í því máli verða tekin
á fundi skipstjóra með Dennis
Welch í fyrramálið.
í þessu sambandi má benda á
ummæli eins af Grimsby-skip-
stjórunum, sem sagffi viff mig: —
íslendingar reka okkur æ lengra
frá beztu fiskimiffunum, en veiffa
sjáifir fyrir innan mörkin. — Viff
værum jafnmiklir aular og
brezku ráffherrarnir, ef viff leyfff
um íslenzkum togurum nú aff
koma meff vaxandi afla á brezk-
an markaff — og fara heim meff
stækkandi hlut. — Viff setjum
án efa blátt bann við slíku —
og viff kunnum jafnvel aff neita
talsverð áhætta fylgjandi slík-
um kaupskipasendingum. Verð-
ið, sem þeir byðu, væri gott, og
einkum vildu þeir greiða vel
fyrir síldarhrogn, sem enginn
lítur við hér, en þykja herra-
mannsmatur í Japan. Þar eru
þau t. d. þjóðarréttur á nýjárs-
nótt. í fyrra hefðu Japanir og
verið að leita fyrir sér um
möguleika á því að senda hing-
að 10 þúsund lesta verksmiðju-
skip, sem keypti fisk úr bátum
og syði hann niður um borð. Úr
því gat þó ekki orðið af ýmsum
íslenzkum ástæðum.
Hlutavelta
til ágóða fyrir
félagsheimilið
í Kópavogi
HIN 6 félagssamtök, sem standa
að félagsheimilinu í Kópavogi,
hafa jafnan einn fjáröflunardag
árlega til ágóða fyrir félagsheim
ilisbygginguna.
Á sunnudaginn kemur munu
félögin efna til hlutaveltu, sem
hefst kl. 1 e.h. og verður á ann-
arri hæð félagsheimilisins.
Margt eigulegra muna verður
á hlutaveltu þessari og hafa for-
svarsmenn látið þess getið að
aliir þeir mörgu aðilar er þeir
leituðu til í sambandi við öflun
þessara muna hafi tekið þeim
mjög vel.
Styrjoldir eins
og fyrrum
útilokoðnr
PARÍS, 2. marz. (Reuter) —
Paul-Henri Spaak, sem nú er
aff láta af störfum sem fram-
kvæmdastjóri Atlantshafsbanda-
lagsins, sagffi m. a. í kveffju-
ávarpi til starfsfólks síns í dag,
aff nú væri útilokaff, aff til
styrjaldar kæmi, í líkingu viff
styrjaldirnar 1914—18 og 1939—
45. —
Samkeppnin viff kommúnista-
ríkin hefur nú færzt yfir á
efnahagssviðiff, sagffi Spaak. En
þessi samkeppni á sér fremur
staff í Asíu, Afríku og Suffur-
Ameriku en > Evrópu, bætti
hann viff.
brezku stjóminni um aff undir-
rita uppgjafar-samningum viff ís
lendinga. •— Þaff er því engin
furffa, þótt Dennis Welch rjóffi
sig stríffsmálningu þessa dagana.
Þeir, sem þekkja hann bezt, segja
aff hann geti helzt aldrei á heil-
um sér tekiff, nema bardaginn
sé í algleymingi.
— ★ —
Svo virðist sem skipstjórar hér
standi sem einn maður að baki
honum — a. m. k. hrifust þeir
mjög þegar hann sagði sig úr
undirnefnd heildarráðs brezka
fiskiðnaðarins, í mótmælaskyni
við samkomulagið við íslendinga.
— Ríkisstjórn okkar brást, — en
það gerir Welch ekki, segja skip-
stjórar og stýrimenn, þungir á
brún.
★- Megum ekki láta
„nappa“ okkur
Skipstjórinn á Northern Queen,
sem eitt af skipum Landhelgis-
gæzlunnar stóð að ólöglegum veið
um fyrir Norðurlandi í sumar,
spurði mig, hvort hann yrði sett-
ur í fangelsi á fslandi fyrir það
brot, ef hann yrði að nýju hand-
samaður innan 12 mílna mark-
anna, eða leitaði til lands með
sjúkling. — Hann er nú skip-
stjóri á öðrum togara en í sum-
ar.
Skipstjóri þessi sagði, að það
væri „allt i lagi“ með varðskip-
in en sér væri bölvanlega við
flugbátinn, — maður veit aldrei
hvenær hann kemur, sagði hann.
— Annar skipstjóri hér tjáði mér,
að hann hefði í vetur haft þrjá
dauðvona menn um borð hjá
sér við ísland — en ekki árætt
að halda til hafnar, heldur siglt
til Færeyja. — Afleiðingin hefði
orðið sú, að einn mannanna beið
bana. — Útgerðin segir, að við
megum ekki láta „nappa“ okk-
ur — þá eigum við brottrekstur
yfir höfði okkar, sagði þessi skip
stjóri.
Unglinga
vantar til blaóburöar við
Fálkagöfu
Bústaðaveg
Jnnilegt þakklæti fyrir gjafir, blómasendingar,
skeyti og heimsóknir á áttræðisafmæli mínu.
Hansína Hansdóttir.
Faðir minn og afi
KONRÁÐ BENÓNÝSSON
lézt að heimili sínu Nesvegi 53 2. marz.
Pétrós Konráðsdóttir og dætur.
JÓN BJARNASON
frá, Sandi,
andaðifst í Landsspítalanum aðfaranótt 2. marz.
Aðstandendur.
ALDlS V. PÉTURSDÓTTIR
Vatnsstíg 10B,
andaðist í Sjúkrahúsi Hvítabandsins 23. febrúar sl. Út-
förin hefur farið fram. Innilegt þakklæti til allra, sem
veittu aðstoð í veikindum hennar og sýndu samúð og
hlýhug við útförina.
Aðstandendur.
Kveðjuathöfn vegna bróður okkar
EYJÓLFS ÞÓRÐARSONAR
frá Laugabóli,
fer fram í Dómkirkjunni laugardaginn 4. marz kl. 10,30
fyrir hádegi.
Blóm og kransar vinsamlega afbeðnir.
Systkinin.
Hjartans þakklæti færum við öllum þeim, sem
sýndu okkur samúð við fráfaU elskulegs sonar okkar,
bróður, mágs og sonarsonar
ÞÓRARINS SIGURGEIRSSONAR
i frá Bolungavík,
sem fórst af M.s. Kristjáni Hálfdáns hinn 9. febr. s.L
Guð blessi ykkur öll.
Margrét og Sigurgeir Sigurðsson,
börn, tengdabörn og amma.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlá,t og
jarðarför
ÁSTMARS BENEDIKTSSONAR
Eiginkona og börn
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð
við andlát og jarðarför
JÓHANNESAR BJÖRGVINS EYJÓLFSSONAR
Jónína Óskarsdóttir, María Jóhannesdóttir,
Guðrún Eyjóifsdóttir, Eyjólfur Finnbogason.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við and-
lát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar
valtYs BERGMANN BENEDIKTSSONAR
vélstjóra, Sunnubraut 16, Akranesi
Enn fremur sendum við öllum þeim mörgu, sem hafa
stutt okkur á margan hátt, okkar alúðarfyllstu þakkir og
biðjum ykkur öllum guðs blessunar.
Bára Pálsdóttir og börn
Kaupa Japanir
síld á miðunum ?