Morgunblaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 6
6
MORGVNVIAÐ'Ð
Föstudagur 3. marz 1961
LeinivínsaEi og
bruggari teknir
BORGARNESI, 1. marz: Slags-
mál milli tveggja manna við hús
eitt hér í Borgarnesi á sunnudag-
inn var, leiddu til þess að upp
komst um leynivínssölu og brugg
fannst svo og bruggunartæki.
Þegar löggæzlumaðurinn kom
á vettvang. hafði rúða í húsnu
brotnað í ryskingunum milli
mannanna.
f sambandi við þessi slagsmál
hafði löggæzlumaðurinn farið
Trúiu ekki oð
grunnlínur
fengjust
færður út
Kaupmannahafnarblaðið Dag
ens Nyheder sagði frá sam-
komulagi ríkisstjórna íslands
og Bretlands hinn 28. f.m.,
undir fyrirsögninni „Þorska-
stríðinu lokið“. — í frétt blaðs
ins getur m.a. að líta eftirfar
andi.
— f samningi við fsland er
einnig svo ákveðið, að f»-
Iand veiti vissa eftirgjöf
fvisse indrömmelser) að því
er varðar ákvörðun hinnar
svonefndu grunnlínu meðfram
ströndinni, sem fiskveiðimörk
in eru miðuð við.
(Blaðið hefir frétt sína eft
ir Reuter-fréttastofunni, sem
skýrði réttilega frá þvi, að
grunnlínurnar yrðu fatfrðar
út á nokkrum stöðum — og er
því ekki annað að sjá en hið
danska blað hafi talið, að
slíkt gæti alls ekkj staðizt, og
,,leiðrétt“ fréttina samkvæmt
f ramansk ráðu).
Hékk aftan í
slasaðist
inn í húsið til þess að rannsaka
það nánar. Hafði þá húsráðand
inn komið með nokkrar flöskur
af brennivíni, afhent þær sjálfur
og játaði samstundis að hafa selt
áfengi þar heima hjá sér.
Við nánari húsleit þar fannst
í kjallara hússins tunna með
nokkru af heimabrugguðu öli og
mjög frumstæð bruggáhöld. Sagð
ist húsráðandinn ekki eiga þetta
heldur annar maður, sem hann
benti á. Hjá þeim manni var og
gerð húsleit, en hvorki fundust
þar frekari ölbirgðir né brugg-
tæki. En hann játaði að hafa
bruggað ölið til eigin neyzlu.
Þriðji maðurinn í máli þessu, sá
sem olli óspektunum, hafði til
þeirra stofnað, vegna þess að
honum þótti seint ganga af-
greiðslan á brennivíninu, og
brást reiður við og lét hendur
skipta.
Rannsókn málsins er nú að
mestu lokið.
Mohutu-menn
gerast liðhlaupar
Leopoldville, 1. marz. (Reuter)
ÞÆR fregnir ganga nú fjöllun-
um hærra hér, að nokkur hundr-
uð hermenn Mobutu ofursta, sem
verið hafa staðsettir í Ekvator-
fylki að undanförnu, hafi gerzt
liðhlaupar og gengið í lið með
hermönnum Gizenga-stjórnarinn
ar í Stanleyville. — Eru fréttir
þessar almennt taldar hafa við
rök að styðjast, þótt ekki hafi
fengizt full staðfesting á þeim
Dr. phil. Niels Bohr, prófessor 1
Hlýfur Sonning-verðluunin í úr
SONNING-verðlaunin, sem nema
um hálfri milljón ísl króna, verða
í ár veitt dr. phil Niels Bohr,
prófessor og er það í fyrsta sinn,
sem Dani hlýtur þau verðlaun.
Sonning-verðlaunin eru afhent
við hátíðlega athöfn í Kaup-
mannahafnarháskóla 19. apríl —
Dönsh-íslenzk sumvinnu um
skemmtiíerðir
FYRIR nokkru varð samkomu-
lag milli Ferðaskrifstofunnar
Sögu hér í Reykjavík og hinnar
kunnu dönsku ferðaskrifstofu
Jörgensen’s Rejsebureau í Kaup
mannahöfn um að íslenzkum
ferðamönnum yrði framvegis
gert auðveldara um þátttöku í
hinum fjölmörgu skemmtiferð-
um Jörgensens skrifstofunnar.
Framvegis geta þeir fslend-
ingar, sem hug hafa á, pantað og
keypt farseðla í þessar ferðir
hér í Reykjavík í skrifstofu
Sögu við Ingólfsstræti.
f sambandi við samkomulag
þetta hefur Saga gefið út bækl-
ing með áætlunum yfir ferðir
þessar og verður hann afhentur
eða sendur þeim, sem hug hafa
á að kynnast skemmtiferðum
Sögu og Jörgensens.
Meðal þeirra ferða sem lýst
er í bæklingnum eru: Vetrarfrí
í Ölpunum, þotuferð til Egypta-
lands, ferðir til Tírol, Rómar,
Sorrento. Sikileyjar, Berlínar,
Feneyja, fjallavatnanna fögru í
Ölpunum og baðstranda austur-
og vesturstranda Ítalíu, Mall-
orca, Kanaríeyja og Portúgal.
Hringferðir um Spán, flugferð
og skemmtisiglingu til Grikk-
lands, flugferð til Túnis í
Norður-Afríku þar sem þátttak-
endur fá tækifæri til að heim-
sækja Beduína í tjöldum sínum
í eyðimörkinni. Einnig er þar
getið ævintýraferðar til nokk-
urra fegurstu staða Evrópu.
á fæðingardegi J. C. Sonning, rit
stjóra, sem sjóðurinn er kenndur
við. Samkvæmt reglugerð hans
skulu verðlaunin veitt manni eða
konu sem sérstaklega hafa unnið
í þágu evrópskrar menningar.
Verðlaunin hafa tvisvar verið
veitt eftir formlega stofnun sjóðs-
ins. Árið 1960 hlaut þau brezki
heimspekingurinn og stærðfræð-
ingurinn Berstrand Russel, en
1959 voru þau veitt dr. Albert
Schweitzer. Sama ár hlaut tón-
skáldið Igor Strawinsky einnig
sérstök heiðursverðlaun úr sjóðn
um — 50 þús. d. kr.
Árið 1950 þegar Sir Wjnston
Churchill var útnefndur heiðurs-
doktor við Kaupmannahafnarhá-
skóla, voru honum veitt þessi
verðlaun, en þá hafði sjóðurinn
ekki verið formlega stofnaður.
Fjárhæðinni varði Churchill til
þess að styrkja nemendaskipti
mlli danskra og brezkra háskóla.
Rússar biðja af-
sökunar
BRUSSEL, 1. marz. (Reuter). —
Það var tilkynnt hér í dag, að
stjórn Sovétríkjanna hefði beðið
belgisku ríkisstjórnina afsökun-
ar á þeim atburði, er gerður var
aðsúgur að belgiska sendiráðinu
í Moskvu í síðasta mánuði, í sam
bandi við morð Patrice Lumumba
enn. — í sl. viku var sagt, að
Mobutu réði yfir 1.000 manna liði
í Ekvator.
Á meðan þessar fréttir voru að
bgrast, kom Ileo forsætisráðherra
Leopoldville-stjórnarinnar, til
baka frá Elisabethville, þar sem
hann, Tsjombe og Kalonji, for-
sætisráðherra Námahéraðsins í
Suður-Kasai, undirrituðu samn-
ing um hernaðarbandalag. —
Hann sagði, að bandalaginu væri
ætlað að að ganga milli bols og
höfuðs á kommúnistum. — Og
bætti við: — Kongóbúar eru
200% á móti kommúnistum!
— • —
Talsmaður SÞ hér skýrði frá
því í dag, að hermenn Leopold-
villestjórnarinnar hefðu enn á
ný gert sig seka um ofbeldisað-
gerðir gegn liðsmönnum SÞ. M.
a. ráðust Kongó-hermenn á sjö
Túnismenn úr liði SÞ, börðu þá
og afvopnuðu. — Vegna þessara
og annarra árása á liðsmenn SÞ
var því lýst yfir í höfuðstöðvun-
um hér í dag, að ef slíkt kæmi
enn fyrir, yrði hart látið mæta
hörðu.
Formósu-her-
menn í Luos?
Pnompenh, 1. marz (Ntb/Afp.
SOUVANNA PHOUMA, sem
var forsætisráðherra hlutleys-
isstjórnarinnar, er sat i Laos
nokkra mánuði á sl. ári, hefir
tjáð blaðamönnum, að um 3000
hermenn frá kínversku þjóð-
ernissinnastjórninni á For-
mósu séu nú í Laos og veiti
sveitum hins hægrisinnaða
hershöfðngja, Phoumi Nosav-
an, stuðning gegn vinstri
mönnum.
Souvanna Phouma hefir und
anfarið dvalizt í Norður-Laos
og kvaðst hafa komizt að þessu
í þeirri ferð. Sagði hann, að
hinir kínversku hermenn
hefðu komið til Laos frá
Burma.
S ÁRA drengur slasaðist á Bú-
staðaveginum á móts við Ásgarð
um kl. hálffjögur í gær. Ekki var
með öllu Ijóst, hvernig slysið
hefði borið að höndum, en leik
bróðir hins slasaða segir, að þeir
hafi verið að hanga aftan í ösku
bíl. Hafi þeir haldið sér í „stól
inn“ eða skúffuna, þegar annar
missti takið og slasaðist. Ekki var
blaðinu fullkunnugt um meiðsli
hans í gærkvöldi.
Níu lestir
AKRANESI, 1. marz. — 90 lestir
fisks bárust hér á land í gær
af 16 bátum. Síðasti báturinn kom
að kl. 4 í nótt í SA hvínandi
roki. Aflahæstir voru Sigrún og
Heimaskagi með 8 lestir hvor.
Reynir fékk 5,5 lestir i þorskanet
oð Ver 5 lestir. — Jón Finnsson
fékk á sig sjó og brotnaði lunn-
ingin annars vegar. Steinunn
gamla sló úr sér og var dregin af
2 bátum til Keflavíkur. — Oddur.
♦ Hagkvæmni -
Sparnaður^
Vegfarandi skrifar:
„Nýlega var þess getið í
fréttum að stjórnarvöldin
hefðu beitt sér fyrir breyt-
ingu um rekstur Keflavíkur-
flugvallar, sem leiddi til
lækkunar útgjalda er næmi
á aðra milljón krónur árlega,
án minnstu skerðingar þeirr.
ar þjónustu sem veitt hefur
verið og sjálfsögð er talin.
Þessi framkvæmd er í anda
þeirra áforma, sem núver-
andi ríkisstjórn hefir heitið
að beita sér fyrir, og er gott
til þess að vita. — Stundum
vill efndanna verða vant, þó
heitin séu góð.
Við lestur þessarar góðu
fregnar varð mér hugsað til
Reykjavíkurflugvallar, nánar
tiltekið um fyrirkomulag
varðandí eitt atriði, sem hér
verður lítillega tekið til með-
ferðar. — Reykjavíkurflug-
völlur er, svo sem kunnugt
er byggður á fyrstu ár-
um styrjaldarinnar. Byggingu
hans var hraðað sem verða
mátti, en hann var byggður
af Bretum. Að sjálfsögðu var
hann starfræktur fyrstu árin
sem hervöllur eftir ströng-
ustu reglum. Aðeins eitt hlið
mun hafa verið inn á völlinn,
sem varðmenn gættu vand-
lega allan sólarhringinn.
Frá stríðslokum er Reykja-
víkurflugvöllur rekinn af is-
lenzkum stjórnarvöldum, og
hafa íslenzku flugfélögin þar
bækistöðvar sínar. Nú munu
aðalhlið vallarins vera tvö,
og auk þeirra eitt eða tvö í
viðlögum. Þessi aðalhlið eru:
1) til Flugfélags íslands, 2)
til Loftleiða flugfélagsins.
• Ráðleysi og sóun
Svo undarlegt sem slíkt
virðist, er þó staðreyndin sú,
allt frá stríðslokum: — 15 ár,
að varðmenn eru allan sólar-
hringinn við hliðið inn til
Loftleiða. Kunnugir fullyrða
að til hreinna undantekninga
teljist ef varðmenn þessir
stöðvi ökutæki eða þá sem
um hliðið fara. Til hvers væri
líka sú stöðvun framkvæmd.
Tollskoðun og útlendingaeftir
lit er framkvæmt hjá flug-
félögunum í bækistöðvum
þeirra inni á vellinum, enda
engri varðgæzlu til að dreifa
við hliðið inn til Flugfélags
íslands.
Þessi varðgæzla hlýtur að
kosta mikið fé. Árlegur kostn
aður vegna lögreglumanna á
vakt allan sólarhringinn árið
um kring kostar vart mirma
en 400 þúsund krónur eða um
sex milljónir á 15 árum.
Hverjum -kemur þetta að
gagni? Ólíklegt verður að
telja að öðru flugfélaganna,
þ. e. Loftleiðum sé ivilnað
sérstaklega með þessu, en
eins og fyrr er sagt nýtur
Flugfélag íslands engrar slíkr
ar varðgæzlu. Spurningin er
þá að lokum þessi: Hveriir
ráða þessu og hverjir njóta
ávaxta eyðslunnar? Gefur hér
að líta eitt dæmi um ráðleysi
og sóun?
Morgunblaðinu treysti ég
iil þess að afla upplýsinga
héraðlútandi og birta þær síð
an.“
Er spurningu vegfaranda
hérmeð komið á framfæri.