Morgunblaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 15
Föstudagur 3. marz 1961
M ORCTJN er 4 Ð1Ð
15
———0— —0— —#— —0— —Q— —#— ——0— ~0~ —^— —0—
Laugarásbíó:
CAN-CAN
COLE Porter, höfundur söng-
leiksins sem kvikmyndin er
byggð á, er víðfrægt bandarískt
tónskáld og söngleikahöfundur.
Hann samdi fyrsta söngleik sinn
órið 1916 og síðan hefur hann
samið fjölda söngleika. Hann hef
ur einnig samið tónlist við leik-
rit og kvkmyndir og sönglög hans
injóta mkilla vinsælda í öllum
álfum heims.
Kvikmyndin Can-Can er tekin
með Todd-AO tækni og sýnd á
breiðtjaldi fyrir slíkar myndir.
Ktjórnandi myndarinnar var
iWalter Lang, sem stjórnað hefur
töku ýmissa ágætra kvikmynda,
bvo sem „The King and 1“
„Tehús ágústmánans", „Kysstu
xnig Kata“ o. fl. Myndinni verður
bezt lýst með upphafsorðunum
um hana í efnisskrá kvikmynda-
bússins en þar segir: „Kvikmynd
þessi fjallar um lífsgleði Parísar
borgar og ofurlítið af alvöru lífs
ins, sem jafnan fylgir gleði
bverri. Parísarbúar koma þarna
til dyranna, eins og þeir eru
klæddir, eins og þeir voru um
aldamótin síðustu og eins og þeir
eru enn í dag“. Söguþráðurinn
er í stuttu máli sá, að ung og
glæsileg stúlka Simone Pistache
(Shirley MacLaine) starfrækir
skemmtistað sem hún aflar mik-
illa vinsælda með þv{ að sýna
þar á hverju kvöldi Can—can
dansa, sem reyndar eru bannað-
ir með lögum í París. Sjálf er
Simone mikilhæf og heillandi
dansmær, sem jafnvel virðulegir
og háttsettir embættismenn fá
ekki staðist. Einn af aðdáendum
hennar og náinn vinur er ungur
gestur á skemmtistað Simone
lögfræðingur, Francois Duranis
enda er hann lögfræðingur henn-
(Frank Sinatra). Er hann tíður
ar. Hann kemur eitt sinn á
skemmtistaðinn og er þá í fylgd
með honum hinn virðulegi dóm-
ari Paul Barriere (Maurice Che-
valier). Tekst þá svo illa til að
meðan Can-can dansinn stendur
sem hæst, ryðst lögreglan inn í
salinn og tekur dansmeyjarnar
höndum. Barriere dómara tekst
að fela sig, en seinna sjáum við
hann í dómarasætinu þar sem
fjallað er um mál dansmeyjanna.
Meðdómandi hans er ungi.r mað
ur, Philippe Forsestine (Louis
Jourdan) en verjandinn er
Francois Duranis. Niðurstaðan er
sýkna vegna sönnunarskorts.
Þetta verður til þess að hinn
ungi dómari, Philippe hyggst afla
betri sannanna næsta sinn og
því kemur hann kvöld eitt á
skemmtistaðinn. En það hefði
hann ekki átt að gera, því að
hann verður svo ástfanginn af
Simone að hann veitt ekki sitt
rjúkndi ráð. Gerast nú mörg
skemmtileg atvik, sem hér verða
ekki rakin, en lengi vel verður
ekki séð hvor muni hafa betur í
átökunum um Simone, — dómar-.
inn eða lögfræðingurinn.
Mynd þessi er frábærlega vel
gerð og skemmtileg. Tónlistin
viðfeldin og leikur þeirra, sem
fara með aðalhlutverkin, af-
burða góður. Shirley MacLaine
er hvort tveggja í senn, ágæt
leikkona og mikilhæf dansmær.
Sýndi hún það hvað bezt í hin-
um ofsafengna apache-dansi, sem
er tvímælalaust eitt allra snjall-
ast triði myndarinnar. Can-can
dansinn er einnig mjög skemmti-
legur með sína ósviknu Parísar-
stemmingu. Þeir Frank Sinatra,
Jourdan og Chevalier voru
einnig hver öðrum betri í hlut-
verkum sínum.
Það var veruleg ánægja að sitja
í hinum glæsilegu salarkynnum
Úr myndinni í Laugarássbíói.
kvikmyndahússins og horfa á
þessa ágætu mynd.
Kópavogsbíó:
LEYNDARMÁL LÆKNISINS
Mynd þessi,' sem er frönsk,' er
gerð undir stjórn hins þekkta,
spænska leikstjóra Luis Bunnel,
sem um eitt skeið var samverka-
maður surrealistamálarans Sal-
vator Dali's að kvikmyndagerð,
en aðalleikendur eru Georges
Marshal, Nelly Borreaud og Luc-
ia Bosé. — Myndin gerist á lítilli
eyju í Miðjarðarhafinu. Læknir-
inn þar dr. Valerio er mikill
stuðningsmaður hinna kúguðu
fátæklinga á eynni, enda nýtur
hann óskoraðs trausts þeirra og
vináttu. Kona dr. Valero’s Angelu
fellur illa dvölin á eynni og þrá-
biður mann sinn að flytja tii
Nizza, enda hefur faðir hennar,
sem er auðugur mjög, lofað að
útvega honum þar góða atvinnu.
Dr. Valerio neitar að hverfa á
brott, enda finnur hann að hjóna
band hans er honum ekki þess
virði, sem það var og veit á hinn
bóginn að fólkið þarfnast hans.
Angela fer í heimsókn til föð-
ur síns í Nizza, en dr. Valerio
verður eQir. Nokkrum dögum
síðar kynnist hann í sjúkravitj-
un ungri ekkju, Clöru Bernacci
og verða þau brátt ástfangin
hvort af öðru. Nú ber svo við
að einn af hinum fátæku vinum
dr. Valerio’s, Sandros að nafni
missir atvinnuna hjá iðjuhöld
einum, vegna þess að hann hefur
Framh. á bJs. 16.
4
LESBÓK BARNANNA
G R ETTISSAG A
121. Gísli sat við skip um
fiaustið, en um morguninn
áður en hann reið þaðan, tal-
Hði hann til fylgdarmanna
sinna: ,,Nú skulum vér ríða
t litklæðum í dag og látum
Skógarmanninn það sjá, að
vér erum eigi sem aðrir föru
menn, er hér rekast daglega“.
Grettir sá, að þrlr menn
fiðu sunnan yfir Hítará, og
skein á skrúðklæðin og smelt
skjölduna. Var honum for-
vitni á að finna þá, er svo
mikið gambraði, tekur nú
vopn sín og hleypur ofan.
122. Gísli mælti: „Maður
fer þar ofan úr hlíðinni og
heldur mikill. Verðum nú við
rösklega, því að hér ber veiði
í hendur“.
Grettir kom að í því og
tók til klæðasekks, er Gísll
hafði fyrir aftan sig við
söðul sinn, og mælti: „Þetta
mun ég hafa. Ég lít oft að
litlu“.
„Vera má að þér þyki lítið“#
segir Gísli, „en heldur vil eg
láta þrjá tigu hundraða. En
ofarlega mun liggja ójafnað-
ur í þér, og sækjum að hon-
um, piltar,
' 123. Grettir lét hefjast fyr-
|r og veik að steini þeim, er
)|»ar stendur við götuna og
’Orettishaf er kallað, og varð
'tst þaðan. Gísli eggjaði fast
' (ylgdarmenn sína. Grettir sá
xni, að hann var eigi slíkur
fullhugi, sem hann lézt, því
að hann stóð Jafnan að baki
mönnum sínum. Gretti leidd-
ist nú þófið, og sveipaði sax-
inu og hjó annan fylgdarmanr.
Gísla banahögg og hljóp nú
frá steininum og sótti svo
fast, að Gísli hrökk fyrir allt
út með fjallinu. Þá féll annar
förunautur Gísla.
124. Grettir mælti þá: „Það
sér lítt á, að þú hafir víða
vel fram gengið, og illa skilst
þú við þína félaga“.
Gísli svarar: „Sá er eldur-
inn heitastur, er á sjálfum
liggur, og er illt að fást við
heljarmanninn“.
Kastaði Gísli þá vopnunum
og hefur á rás undan út með
fjallinu. Grettir gefur honum
tóm til að kasta því, sem hon-
um líkar, og í hvert sinn, er
Gísli sér ráðrúm til, kastaði
hann einhverju klæði. Fór
Grettir aldrei harðara eftir
en sund var í milli þeirra.
.1 8
barmitmn
5. árg. ★ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 3. marz 1961
Töfrafáninn og oskirnar
EINU sinni var kóngsson-
ur, sem átti heima í fjar-
lægu landi. Dag einn að
sumri til, þegar sólin
skein og blómin önguðu,
varð hann gripinn löng-
un til að fara í göngu-
ferð út 1 skóginn. Hann
hafði alltaf orðið að
leika sér í hallargarðin-
um og hann var fyrir
löngu orðinn leiður á
því.
Kóngssonurinn hafði
aldrei fengið að kynnast
hættum eða ævintýrum,
því að hingað til hafði
hann orðið að verja öllum
tíma sínum til að læra,
hvernig hann ætti að
stjórna landinu, þegar
hann sjálfur yrði kon-
ungur. Glaður og ánægð
ur gekk hann eftir mjó-
um skógarstíg og velti
því fyrir sér, hvert hann
mundi liggja.
Allt í einu stanzaði
hann og hlustaði. Var
þetta hörpuhljómur, eða
var það bara lækjarnið-
ur? Jú, það hlaut að vera
lækjarniður, því stígur-
inn beygði niður að læk,
sem brú lá yfir, En hin-
um megin við brúna, kom
kóngssonurinn auga á
yndisfríða stúlku, sem sat
á steini og spilaði á gull-
hörpu.
Kóngssonurinn þorði
varla að draga andann,
svo hræddur var hann
um, að gera stúlkunni bilt
við. Kjóllinn hennar var
grænn eins og grasið og
beltið virtist vera úr skíra
gulli. Kinnar hennar
voru rósrauðar og ljóst
hárið féll í mjúkum lið-
um niður yfir herðarnar.
Hún söng um hraustan
riddara, sem sneri heim
eftir frækilegt afrek, til
að giftast stúlkunni
sinni.
Kóngssoninn langaði til
að tala við stúlkuna og
leika sér við hana. Næst-
um ósjálfrátt gekk hann
yfir brúna, án þess að láta
sér detta í hug, að hann
hann gekk þá beina leið
út úr landi veruleikans og
inn í ævintýraland. Stúlk
unni datt fyrst í hug að
hverfa, þegar hún sá þenn
an mennska dreng nálg-
ast, en kóngssonurinn var
svo góðlegur og fagur, að
hún_ sat kyrr.
„Ég er kóngssonur",
sagði hann, ,og ég má
ekki leika mér við neinn.
Viltu vera svo góð að
leika þér við mig í dag?
Án þess að svara neinu,
greip hún hönd hans og