Morgunblaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 3. marz 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 4 4 l 4 4 4 ,4 4 Einkasanikvæmi í kvöld Opið annað kv'rild ný skemmtiatriði Borðapantanir fyrir matar- gesti í síma 35936. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 • Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. Arnason. — Símar 24635 — 16307 Kaupmenn — Iðnrekendur Nýtt fyrirtæki, sem er að hefja starfsemi sína, tekur að sér hverskonar Umboðssölu og vörudreifingu Það mun einnig sjá um að „auglýsa upp“ vörur ef óskað er. Það hefur unga, duglega og algjörlega reglu sama sölumenn í þjónustu sinni, sem munu koma vöru yðar í verð. Skrifið í pósthólf 224 og við mun- um hafa samband við yður hið fyrsta og veitum fúslega allar nánari upplýsingar. Hið sápuríka RINSO fryggir fallegustu áferðina Framtiðarstarf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sem fyrst starfsmannt sem annast getur sölu og aðstoðað við innkaup. Starfið er fjölbreytt og krefst vöruþekk- ingar, árvekni og dugnaðar. v Tilboð merkt: „Framtíð — 1811“ sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðju- dag 7. þ.m. EINNIG Það er reglulega gaman að hjálpa mömmu Önnu er sérstaklega ljúft að hjálpa mömmu sinni Við að búa um rúmin, því það er svo hreinleg vinna. En hvers vegna er rúmfatnaðurinn svona tandurhreinn og hvítur? Jú, það er vegna þess, að mamma veit, að noti hún RINSO, fær hún tryggingu fyrir því, að þvotturinn hennar verður snjóhvítur cg fallegur. RINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni, þess vegna eyðileggur það ekki hið viðkvæma lín og skaðar ekki hendurnar. Einnig fer það vel með kjörgripinn hennar mömmu — þvottavélina. Einso þvottur er ávallt íullkominn og skilar líninu sem nyju ullarjersey Svart — Fjólublátt — Mosagrænt MARKADURIIUÍII Hafnarstræti 11. Það er hagsýni að halda vélaverkfærunum vel við. Sjálfvirka brýnzluvélin „MACO“ með blautslípun fyrir hefiltennur, samsvarar nýtízku kröfum um gott viðhald véla- verkfæra. Vél þessi, sem þegar hefur fengið góða reynslu, tryggir nákvæma og þráðbeina slípun. Hefilhnífurinn er fastspenntur á rúllubraut og fer brýnzlan fram vatns- kæld með innbyggðri hreinsun. Jöfn holslípun fæst með skástilltri slípi- skífu. Mesta hnífalengd: 800 mm Sambyggður mótor 0.7KW. Útflytjandi: J vrwmWV**1í***i*,t Útflutningsmiðstöð fyrir tré og járnsmíðavélar og verkfæri Berlin W 8 — Mohrenstr. 61. Allar upplýsingar um allskonar trésmíðavélar veitir: X-R ’2 / KN-M45-D0 EINKAUMBOÐ SMAÐUR: HAUKUR BJÖRNSSON, REYKJAVÍK, Póst. 13, Símar: 10509 — 24397.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.