Morgunblaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 19
Föstudagur 3. marz 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 19 Hestamannafélagið Fákur Skemmtihindur verður haldinn laugardaginn 4. marz 1961 í Skáta- heimilinu við Snorrabraut kl. 8 síðd. Skemmtiatriði: Félagsvist — Gamanþáttur um Fáksfélaga o. fl. DANS. Hljómsveit Aage Lorange Söngvari: Sigurdór Sigurdórsson Félagar! Fjölmcnnið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin Silfurtunglið Gomlu dansarnir ★ í kvöld kl. 9—1. ★ Magnús Randrup og Baldur Gunnarsson sjá um fjörið Silfurtunglið — Sími 19611 Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur skemmtifund í Skátaheimilinu (nýja salnum) laugardaginn 4. marz kl. 9 e.h. Félagsvist (góð verðlaun) Dans. SKEMMTINEFNDIN. Góð 3ja herb. íbuð á góðum stað í bænum á hitaveitusvæði til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð merkt: „1795“ sendist Mbl. Kvöld 3. marz 1961 (PMMJFS V&JPJECZÆJU Maryland Chicken (Bandarískur réttur) Kjúklingar a la Maryland með piparrótarsósu. Ib Wessman. Klúbburinn — Klubburinn Barónsstíg 3 Moskwitch ’60. Verð kr. 10 þús. Útb. kr. 65 þús. Fiat 1100 ’54, fólksbíll. Skipti óskast á Opel Caravan ’58 til '60. Milligjöf staðgreidd. Plymouth ’55 2ja dyra. — Skipti á nýlegum 6 manna bíl. Milligjöf staðgreidd. Ford Taunus Station ’60 og ’59. Útb. um kr. 100 þús. Opel Caravan ’60. Útb. kr. 100 þús. Fiat 1800 ’60 Station. Volvo PV. 544 ’59 fólksbíll Mjög glæsilegur. Mercedes Benz 219 ’57—’58 Meruedes Benz 180 ‘55 og ’56 Mercedes Benz 220 ’55. — Skipti koma til greina. Volksvagen ’60, ’59, ’58; ’57 ’56, ’55 og ’54 Austin 8 ’46. Útb. kr. 5 þús. iiJhúiiiúiLAj'J Sj/m': 1114 4 Svefnsófar Seljum sófasett, eins og tveggja manna svefnsófa. 5 ára ábyrgð. Klæðum og ger um við húsgögn. Bólstrunin Bjargarstíg 1 HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPIC er not* að daglega. HARPIC sótf- hreinsar skálina og heldur henni hreinni og án sýkla. ILMANDI Stráið HAK- PIC i skálina að kvöldi og skolið þvi nið- ur að morgni og salernið mun alltaf gljá af hrein- læti og ilma vel. ss HARPIC SAF^ WITH AL L WC.S. EVEN THÖSE WITH SEPTIC TANKS PóhscaQjí ^ Slml 2-33-33. Dansleikur í kvöld kL 21 - sextettinn Söngvari Diana Magnnsdóttir S.G.T. Félagsvist í GT-húsinu í kvöld kl- 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Sími 13355. Gestir hússins: J. J.-kvintettinn og hinn vinsæli söngvari ÞÓR NIELSEN INGOLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9, Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. verður endurtekin fyrir almenning sunnudaginn 5. marz. fyrir börn kl. 3 e.h. fyrir fullorðna kl. 8 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátabúðinni í dag og á morgun. - * — II' kTUbbUrjjnn. OPIÐ FKA KL. 7—1 LtJDÓ-sextettinn ásamt stefAni jónssyni leika fyrir dansi. HLÉIÐ — HLÉIÐ? Maturinn verður ljúffengur. Borðpantanir í síma 22643.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.