Morgunblaðið - 08.03.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.03.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 8. marz 1961 MORGUNELAÐIÐ 11 Hinrik (Á) nær knettinum og býst til að skora fyrir unglinga- liðið. (Ljósm. Sv. Þormóðsson). ! ísland veitti harða keppni — en j Svíar náðu einum sínum bezta j leik til þessa \ \ \ \ 9 SVÍAR UNNU ÍSLENDINGA með 18 mörkum gegn 10 í öðrum leik lokaúrslita á heimsmeistarakeppninni í gær. Leikurinn fór fram í Essen og voru milli 4 og 5 þúsund áhorfendur til staðar. Flestir æptu þeir með íslendingum, en Svíum har réttilega sigurinn. Sænska liðið lék mjög góðan handknattleik — jafnvel svo að Svíar telja sjálfir að sjaldan eða aldrei hafi sænskt lið leikið betur en í kvöld. ■jc Frábær leikur Svía. Þýzka fréttastofan Deutsche Press Agentur segir í einka- skeyti til Mbl. að Svíar — sem séu líklegir heimsmeistarar — hafi leikið mjög ákveðið gegn ís lendingum. Leikur Svía — segir fréttastofan var mjög fastmótað ur og þeir slepptu aldrei taki á leiknum. Þeir voru sýnilega hræddir við sömu örlög og Tékk ar fengu gagnvart hinu lítt þekkta en góða íslenzka liði. Keynsla Svíanna í kappleik kom mjög áberandi fram. Þeir héldu knettinum þegar það átti við — léku hratt þess á milli. I þessum efnum höfðu þeir talsverða yfir burði yfir íslenzka liðið, sem er reynslulítið og óvant harðri keppni. En hinir ungu og áköfu Islendingar voru þeim þó frá upphafi til loka hættu- legir keppinautar. Sérstaka athygli vöktu að dómi þýzku fréttastofunnar Birg ir Björnsson og Gunnlaug- ur Hjálmarsson. — Þeir sýndu mikla hörku, á- kveðni og sigurvilja. Markverðir íslcndinga, Hjalti og Sólmundur, mjög vel við una, þó þeir hafl tapað með nokkuð miklum markamun — en þess ber að gæta að Svíar eru heimsmeist arar frá tveim siðustu mótum þar sem keppt var um þenn- an titil. . Mörkin í leiknum skoruðu þess lir fyrir ísland. Gunnlaugur 4 (þar af 2 úr .vítaköstum) Kristján 3, Einar, Ragnar og Karl sitt markið hver. Fyrir Svía skoruðu Ahrling 4, Danielsson, Almquist og Jonsson 3 hver, Kærström og Kæmpesen 2 hvor og Olsson eitt. Margoft sköpuðu ísl. pilt- arnir sér frábær tækifæri en þá kom Donald Lindblom markvörður Svía til bjargar. Hann varði frábærlega vel og án hans hefðu Svíar ekki fagnað þeim sigri sem þeir gerðu. Lindblom hefur verið talinn í röð allra fremstu Ungu mennirnir unnu ,,öldungana" A MÁNUDAGSKVÖLDH) hélt KKÍ annað leikkvöld sitt til f jár- öflunar fyrir landsleikina, sem nú standa fyrir dyrum. Að þessu sinni lék unglingaúrval gegn úr- vali úr meistaraflokkum. Leik- kvöldið var mjög vel sótt. Ungl- ingaliðið sigraði með 56 stigum gegn 47. Leikurinn var allur hrað ur og á pörtum mjög vel leikinn, einkum þó af hálfu unglinganna. Leikið var „madur á mann“ all- an leikinn og er greinilegt, a/j leggja verður meiri áherzlu, en gert hefur verið fram til þessa á að þjálfa væntanlegt landslið í þeirri leikaðferð áður en það leggur til atlögu á erlendum vett- vangi. Unglingarnir tóku forustuna þegar í upphafi leiksins, Guð- mundur Þorsteinsson skoraði á fyrstu mínútu og eftir fimmtu mínútu stendur leikurinn 9:2 fyrir unglingana. En þá taka öld- tmgarnir sprett, jafna (13:13) á 10. mínútu og þrem mínútum síðar hafa þeir skorað fjögur stig til viðbótar. Á næstu minútu jafna unglingarnir metin. Síðustu 5 mínútur hálfleiksins sýndu unglingarnir svo bezta leikkafla kvöldsins og sigruðu 27:24. Eitt var þó, sem skyggði þar á. Á 17. mínútu fær Hörður Kristinsson 4 vítaköst og hittir úr engu þeirra. í leikhléi sýndi judodeild Ár- manns Judo. Virtust áhorfendur hafa gaman af þeim átökum, sem þar áttu sér stað, og vissulega er hér á ferðinni nýbreytni, sem ekki mun draga úr aðsókn. Mikið hefur verið kvartað undan leik- hléunum í leikfrásögnum nú í vetur, en þau eru óumflýjanleg og því sjáLfsagt að koma til móts við áhorfendur og leitast við að stytta þeim stundir, með því að skjóta þar inn stuttum sýningum, einhvers eðlis. Eins og í fyrri hálfleik voru unglingarnir fljótari af stað. Eftir fjórar mínútur stóð leikur- inn 6:0, en eftir það var leikur- inn nokkuð jafn að stigum. Lei'k- ur unglinganna var þó liprari, og boltameðferð betri og eðlilegri. Unglingarnir héldu sínu forskoti og hálfleikurinn endaði 29:23. Dómarar voru Ásgeir Guð- mundsson og Guðmundur Georgs son. Þeir dæmdu vel, og þótt ýmis brot færu framhjá þeim, virtust þeir hafa góð tök á leikn- um. Liffin Unglingarnir voru fljótari að ná sér á strik, þegar þeir komu inn á völlinn, gjafir þeirra ná- kvæmari og boltameðferð yfir- leitt betri. Þó er greinilegt að þeir verða að æfa betur vítaköst, þvi þeir skoruðu aðeins 10 stig af 27, sem þeim gafst kostur á, eða 37%. Þaff er langt frá því aff vera nógu gott. Beztu menn liðsins voru að mínum dómi Þorsteinn Hallgrímsson (13 stig), Eftir leikinn í gær voru um- sagnir íslendinga á þann veg aff þeir töldu leik Svía mjög góffan og sigur þeirra réttlátan. Hannes Sigurffsson viffhafffi þau orff aff þetta væri langbezti leikur Svia í keppninni og þeir væru án nokkurs efa sigurstranglegastir alra þjóffanna. Birgir Birgis (17 stig), en hann virtist þó eiga óþarflega grófan varnarleik og Einar Matthíasson (10 stig), honum virðist henta mun betur að leika gegn svæða- vörn. Öldungarnir voru stirðari, ekki eins leiknir, en leikmennirnir virtust leika kerfisbundnara og meira undir stjórn fyrirliða en unglingarnir, einkum þó í fyrri hálfleik. Beztu menn voru Krist- inn Jóhannsson (9 stig), Hólm- steinn Sigurðsson (9 stig) og Lárus Lárusson (7 stig), sem þó verður að varast að gefa boltann, þegar hann er sjálfur í prýðis- skotfæri og aðrir því ekki við- búnir að taka gjöf. Vítaköst heppnuðust mun betur en hjá unglingunum, eða 15 stig af 23 mögulegum, 66%. Það eru fjórar vikur þar til íslendingar leika landsleiki sína við Dani og Finna. Fyrir þann tíma verður að lagfæra tvö und- irstöðuatriði. Landsliðið verur að vera viðbúið að leika „maður á mann“, og liðið vesður að ná minnst 70% hittni úr vítaköstum (en ekki 50% eins og á mánu- dagskvöldið). Þess gefst enginn kostur að bæta vítaköstin á lands- liðsælingum. Það þurfa leik- mennirnir að gera í æfingatím- um sinna félaga. — Þ. H. Hallsteinn Hinriksson, þjálfari islenzka liðsins, sagffi aff fyrir- fram hefði hann sagt aff minna en 10 marka munur væri sigur fyrir ísland. Að leik loknum væri hann þeirrar skoðunar, aff svo hefffi veriff. Þetta var í vissum skilningi sigur fyrir ísland í góð- um Ieik. Sagjt að ieikslokum vöktu og athygli fyrir fimleik sinn, hörku og kunnáttu í sinni mark- vörzlu. Þá kom Kristján Stefánsson mjög á óvart með ákveðnum leik og skoraði þrjú mörk. ★ 7:3 í hálfleik. Svíar tóku, segir í skeytinu, for ystu í leiknum í upphafi. Þeir vildu ekki hætta á neitt gagnvart hinu harða íslenzka liði. f hálfleik stóðu leikar 7:3 Svíum í vil. Bæffi liffin léku mjög góffan handknattleik, en reynsla Svía varff þyngri á metaskálunum en ákafi íslendinga sem stund um hljóp meff þá í gönur. Reynsluleysi þeirra, miffaff viff Svía, var áberandi. Svíarnir skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en síðan jafnaði ísland, fyrst Gunnlaugur úr víta- kasti og síðan skoraði Kristján mjög fallegt mark. Þá skoruðu Svíar fjögur mörk í röð og tóku þar með allan gang leiksins í sín- ar hendur og gerðu allt til að hafa aðeins öruggt forskot yfir þetta íslenzka lið sem varð keppinaut- um Svía um heimsmeistaratitil- inn síðast svo skeinuhætt. Á síðustu sekúndum fyrri hálfleiks skoraði Einar mark og hálfléik lauk sem fyrr segir með 7—3. Barizt til loka Síðari hálfleikur var öllu jafn ari og vel leikinn á báða bóga. íslendingarnir misstu aldrei móð inn en börðust til síðustu sek- úndu af vilja og miklum mætti og sýndu góðan handknattleik út leikinn. Hræffsla Svía viff ísl. liffiff var mjög áberandi. Þaff þjapp affi Svíum saman og þaff svo margir þeirra telja sjálfir aff þetta sé einn af bezt lelknu landsleikjum Svía í íþróttinni. Viff þetta mega íslendingar markvarða heims — og af sumum óumdeilanlega sá bezti. Hann sýndi í kvöld að þeir dómar eru ekki út í hött. Úvænt úrslit I Óvænt úrslit verffa nú dag í lega í heimsmeistarakeppn-1 inni. Þaff voru Rúmenar sem * í dag settu svip á keppnina-| Þeir gerffu sér lítiff fyrir ogl unnu Þjóffverja meff 12:9 og 1 hafa þar meff tryggt sér rétt{ inn til aff keppa um heims- ( meistaratitilinn — annaff / hvort viff Svía effa Tékka. Rúmenar voru í síðustu heimsmeístarakeppni lakari fslendingum. Þá unnu fs- lendingar meff 2 marka mun í leik. gegn þeim, en örlög heggja urffu þó þau sömu — aff halda heim eftir undan- keppnina en Tékkar og Ung- verjar, sem voru í sama riffli héldu áfram í lokakeppni. Síff an hefur Rúmenum vaxiff ás megin og eru nú keppendur i um heimsmeistaratitil. íslandi hefur og vaxiff ásmegin — en ekki aff sama skapi. Danmörk og Noregur mætt ust í kvöld og úrslit urffu 10:9 Dönum í vil. En Danir hafa meff sigri Rúmena glataff öllum tækifærum til aff ná því sæti, er þeir áffur höfðu — aff verffa nr. 4. Tékkar áttu auffvclt með landslið Frakka og fóru meff yfirburffasigur af hólmi. Unnu meff 25 mörkum gegn 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.