Morgunblaðið - 08.03.1961, Page 19

Morgunblaðið - 08.03.1961, Page 19
Miðvik'udagur 8. marz 1961 MORGVNBLAÐIÐ 19 57 manna hmd- ur í Olafsvík FUNDUK sá er sendimenn niður rifsbandalagsins héldu vestur í Ólafsvík á Snaefellsnesi, á sunnu dagskvöldið, til þess að láta rödd Ólafsvíkinga heyrast til að mótmæla lausn fiskveiði- deilunnar við Breta, varð engin frægðarför. Þetta var 57 manna fundur og þar með talin börn sem fundinn sóttu. Framámenn meðal staðar- manna voru þeir Alexander Stefánsson kaupfélagsstjóri og verðgæzlustjórinn Kristján Jóns son. Nú reyna kommúnistar xnjög að punta upp á Alex- ander, síðan Framsókn svipti hann að verulegu leyti um- sjá með fyrirtækjum kaup- félagsins í Ólafsvík. Hann var hafður sem fundarstjóri. Embættismaður ríkisins síðan frá valdadögum V-stjórnarinn- ar, verðgæzlustjórinn Kristján Jensson talaði og hann kvartaði yfir því á fundinum hve mjög fundur þessi væri illa sóttur af staðarmönnum. Nú munu vera í Ólafsvík alls nær 1200 manns. Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld í kvöld skemmtir NEO-kvartettinn ásamt söngvaranum SIGURÐI JOHNNY Rúnar Georgsson tenorsax, Kristinn Vilhelmsson bassi, Pétur Östlund trommur, Ómar Axelsson píanó Skagfirðingar í Reykjavík Spilað verður í Breiðfirðingabúð föstudaginn 10. marz kl. 20,30. Nýr framkvæma- stjóri NATO PARÍS, 0. marz. ítalinn Americo Cassari hefur verið skipaður til bráðabirgða framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. Tekur hann við starfi Belgíumannsins Paul Henri Spaak. Cassadi var áður helzti aðstoðarmaður Spaaks við framkvæmdastjórn NATO. Stjórnin Verzlunin DÍDÍ Snyrtivörur í úrvali — 10% afsláttur Nælonsokkar í úrvali — 10% afsláttur Næst síðasti dagur Mjög alvarlegt astand í Noregi ÁLASUND, 6. marz (NTB). •— Síldarmjölsverksmiðjurn- ar á Sunnmæri og þar fyr- ir sunnan hafa ekki enn feng ið síld til bræðslu. Er ástand ið á vesturströnd Noregs að verða mjög alvarlegt vegna þess að ýmislegt bendir til þess að síldin sé aftur farin að fjarlægjast ströndina. Svo virðist sem síldin hafi aðeins komið sem snöggvast ast inn á grunnið út af Norð mæri, en haldi þegar til hafs aftur. Allur flotinn í höfn MILLI KLUKKAN 9 og 10 í igærkvöldi, lentu tvær Cloud- mastervélar Loftleiða hér í Reykjavík, önnur á leið austur um haf en hin vestur. Fyrir var á flugvellinum hin nýja flug- vél félagsins Þorfinnur karls- efni. var því allur flugfloti Loft leiða við flugturninn. Nokkrar fafapressur til sölu og sýnis Efiialaugin Glæsir Laufásvegi 17—19 Slmi 2-33-33. Dansleikur í kvöld kL 21 KK - sex+ettinn Söngvari' Diana MagnúsdóUir ARSHÁTÍÐ VELSKÓLAMS verður haldin föstudaginn 10. þ.m. í Þjóðleikhúskjall- aranum og hefst kl. 6,30. — Upplýsingar og sala aðgöngumiða: Hilmar Haraldsson, Hallveigastig 6, sími 10191, Þorsteinn Kragh, sími 33520, Þorsteinn Þorsteinnsson, Miðstræti 8 B, sími 14409, skrifstofa Vélstjórafélagsins, Bárugötu 11, sími 12630. Skemintiklúbbar Æskulýðsráðs j BREIDFIRÐINGABUO Hlöðuball í kvöld kl. 8 í kvöld sjá v BJÖRG, RÓSA <9 GUÐJÓN og ARILÍUS qp um skemmtiatriðin. ATHUGIÐ! — Að síðasti dagur danskennslunnar er laugardagurinn 11. marz. Nýtt námskeið hefst 18. marz. STJÓRNIN Til sölu 150 ferm. hæð við Gnoðarvog. Sérþvottahús. SérhitL Sér inngangur. FASTEIGN AS ALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27 — Sími 14226. Landsmálafélagið VÖRÐIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.