Morgunblaðið - 08.03.1961, Page 24
Erlendir viðburðir
sjá bls. 8.
mrgimtrlð&iifr
55. tbl. — Miðvikudagur 8. marz 1961
íþróttir
eru á bls. 10 og 11.
Brefar ákafir oð
Ijúka jporskastríbinu
Þess vegna náði ísland hagstæðum
samningum — er álit ,Berlingatiðinda'
KaupmannahafnarbJaðið Berl-
Ingske Tidende ræddi samkomu-
lag ríkisstjórna íslands og Bret
lands í fiskveiðideilunni í rit-
stjórnargrein hinn 1. þ.m. —
Rekisr blaðið fyrst gang alJs
málsins í stórum dráttum, en rit
stjórnargreininni lýkur með þess
um orðum:
— Bretar kröfðust upphaflega
hins sama og þeir fengu með
samn. við Norðmenn, þ. e. réttar
Mikil fiskgengd
út af Norðurlandi
MIKIL FISKG-ENGD virðist nú
vera úti fyrir ströndum Norður
lands.
í gaer hafði togskipið Björgúlf
ur frá Dalvík, komið þangað inn
eftir sólarhrings veiði og var með
15 tonna afla. Hafði togskipið
verið við Grímsey, en orðið að
hætta veiðum vegna veðurs.
I>á hafði véLskipið Guðbjörg
frá Ólafsfirði fengið 17 tonn í
net útaf bjarginu, einkum í 2
netatrossur.
Loks hafa svo borizt fréttir af
því að togskipið hafi komið til
Akureyrar á sunnudaginn með
ein 6 tonn af loðnu.
Spilakvöld
HAFNARFIRÐI — I kvöld kl.
8,30 veröur félagsvist Sjálf-
stæðisfélaganna í Sjálfstæð>s
húsinu. Veitt eru verðlaun og
siðar heildarverðlaun.
til þess að veiða milli sex og
tólf sjómílna um tíu ára skeið,
en íslendingar vildu ekki gangast
inn á meira en þrjú ár, í hæsta
lagi. — Sú staðreynd. að Bretar
skuli samt sem áður hafa teygt
sig jafnlangt til samkomulags og
raun ber vitni, sýnir hve mjög
þeim hefur verið í mun að binda
endi á þorskastríðið.
Kröfur eins og þær, sem Bret
ar settu fram í byrjun, hefði ís
lenzka ríkisstjórnin að líkindum
ekki getað fengið samþykktar á
Alþingi, sem á sínum tíma sam-
þykkti 12 mílna fiskveiðiland-
helgina í einu hljóði. — Sam-
komulagið varð að vera þannig,
frá sjónarmiði íslendinga, að lík
ur væru til að Alþingi staðfesti
það.
Þessi mynd var tekin í gær við Verbúðabryggjurnar i Reykjavík. Nú eru bátarnlr að tosa sig
við línuna og búast á netaveiðar. Hér er verið að setja netin um borð í einn þeirra, Skógafoss.
(Ljósm. Mbl.: Ólafur K. Magnússon).
Mikil úrkoma
skemmdum
veidur vega-
hér syðra
SÍÐASTA sólarhringinn hefur
verið feikileg úrkoma um sunn-
anvert landið og hafa hlotizt
skemmdir á vegum af völdum
flóða og skriðufalla. í gærkvöldi
var ófært til Þingvalla og eins
til Laugarvatns.
í Hvalfirði hlupu skriður á
veginn beggja vegna Skeiðhóls,
Eyjabáiar sœkja sjóinn
þrátt fyrir vonzkuveður
VBSTMANNAEYJUM, 7. marz: en þó er vitað um allt upp í 900
AJilflestir bátanna eru nú að J fiska afla. Á miðunum hér við
verða tilibúnir að hefja róðra. í Eyjar hefur loðnu ekki orðið
dag er hér sunnan stormur og ' vart, en aftur á móti austur við
mikið brim, en bátar eru á sjó,
sennilega upp undir 50, sem ým
ist eru á línu eða netum.
Enn bíður talsvert af ver-
tíðarfólki í Reykjavík eftir því
að komast hingað til starfa.
Stormasöm tíð hefur hindrað flug
og Vestmannaeyjabáturinn Her-
jólfur getur ekki tekið nema 66
í ferð a. m. k. svona á miðjum
vetri. Á suma báta er ekki enn
komin full áhöfn.
Þó ekki hafi komið gott sjó
veður síðan verkfallinu lauk,
hafa bátarnir farið í róðra. Hafa
línubátar verið með 2—9 tonn
í róðri. Afli netabáta er enn rýr.
Ingólfshöfða.
— Bj.Guðm.
Ýsuflökin ekki
nógu stór
SÖLUMIÐSTÖÐ Hraðfrystihús-
anna hefur fengið kvörtun um
ófullnægjandi vörugæði fisk-
flaka, sem seld voru til Bret-
lands. Fulltrúi SH fór utan um
helgina til að kynna sér málið.
Kvörtun kom frá fiskkaupanda í
Hull um að ýsuflök, sem hann
hafði beðið um, uppfylltu ekki
gerða samninga, þ.e. væru ekki
af þeirrj stærð, sem beðið hefði
verið um. — Fulltrúi SH ætlar
einkum að kanna, hvort hér sé
einungis um að ræða framleiðslu
eins frystihúss, eða hvort fleiri
írystibús eigi hlut að máli.
Kvöldvaka á veg-
um Skógræktarfél.
SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykja-
víkur ætlar á fimmtudagskvöld
ið að efna til kvöldvöku í „Stork
klúbbnum". Mun Hákon Bjarna
son, skógræktarstjóri, sýna
skuggamyndir og segja frá. >á
mun Gunnar Eyjólfsson leikari
og fleiri og fleiri kynna nýjan
skemmtiþátt og að lokum verður
dansað.
Kvöidvaka þessi er ekki aðeins
fyrir félagsmenn heldur er hún
eins og aðrar kvöldskemmtanir
félagsins, opin öllu áhugafólki
um skógrækt. Er þess að vænta
að kvöldvakan verði fjölsótt, því
þær hafa jafnan þótt góð skemmt
un.
en á honum stendur Staupasteinn
Smíáskriður hlupu víða í Hval-
firði, en búið var að opna veginn
aftur síðdegis í gær.
Austur við Kárastaði í Þing-
vallasveit hljóp vatn á veginn og
gróf hann í sundur svo ófært var
með öllu til tángvalla, — um
Mosfellsheiði.
Þá símaði fréttaritari Mbl. i
Laugardal, að í gærmorgun hefði
hlaupið ofsavöxtur í læk, sem
rennur gegnum veginn við Mið-
dalskot. Þegar mjólkurbíllinn
kom innan úr dal, hafði lækur-
inn rofið nokkurt skarð í veginn
og var mikið vatn á honum á dá-
litlu svæði. Gat mjólkurbíllinn
ekki komizt yfir. Sendur var bíll
á móti frá Flóabúinu. Báru bíl-
stjórarnir brúsana yfir flóðið,
milli bílanna.
Fréttaritarinn sagði að flóð í
Málfundur
NÆSTI málfundur verkalýðsráðs
Sjálfstæðisflokksins og má'Ifunda
félagsins Óðins verður haldinn í
Valhöll í kvöld kl. 8,30. Rætt
verður um framtiðarhorfur at-
vinnuveganna. Framsögumenn
verða Egill Hjörvar, Guðjón
Sverrir Sigurðsson og Valdimar
Ketilsson. — Þátttakendur eru
beðnir að mæta stundvíslega.
þessum Iæk væru tíð í miklum
úrkomum og skemmdir hlytust
þá á veginum. Hann sagði hina
gífurlegu úrkomu hafa valdið
skemmdum víðar á veginum í
Laugardal. Hafa t.d. smálagfær-
ingar, sem gerðar væru á vegin-
um fyrir nokkrum dögum, skolazt
burtu í þessu flóði.
Þá er þess að geta að Holta-
vörðuheiðin og Öxnadalsheiðin
voru ruddar í gær, svo fært er
nú á bílum milli Reykjavíkur og
Akureyrar.
Yfirlýsing-
ar f gœr-
kvöldi
ÞINGFLOKKAR kommúnlsta
og framsóknarmanna gáfu út.
yfiriýsingar um afstöðu sínai
til lausnar landhelgismálsins 1
seint í gærkvöldi, að vísu sitt^
í hvoru lagi, en efnislega sam-
hljóða, eins og vænta mátti.
Lýsa þeir því yfir, að þeir
telji samninginn við Breta
nauðungarsamning, sem eigi
rót sina að rekja til ofbeldis-
aðgerða og hervaldsbeiting-
ar brezku ríkisstjórnarinnar.
Telja þeir íslenzku þjóðina
óbundna af því réttindaafsali,
sem í samningnum felst og
muni framtíðarviðhorf þeirra
til samningsins mótast af því.
-e>-
Millikndafiug F. í. lamast
FLUGFÉLAG ÍSLANDS á nú við
örðugleika að etja í millilanda
fluginu og hefur orðið að fella
niður allmargar ferðir. Ástæðan
er sú, að félagið skortir mjög flug
vélar til að standa við gerða
samninga um flug á Grænlandi
og mun neyðast til að senda aðra
Viscount-vélina til Grænlands.
Hin Vicount-vélin er til við’gerð
ar í Englandi.
Undanfarið hafa fallið niður
nokkrar ferðir, en í morgun var
áætlað að fljúga til Kaupmanna
hafnar. Kemur flugvélin heim á
morgun, en síðan verður hlé á
millilandaflugi Flugfélagsins til
20. þessa mánaðar að því er Mfol.
var tjáð í gær — og óvíst er með
framhald flugsins eftir það.
Aflabrögð
á Akranesi
Akranesi, 7. marz.
148 lestir bárust hér á land í
gær af 19 bátum. Aflahæst var
Sigurvon með 23 lestir, þá Ólaf-
ur Magnússon og Sigrún með
17,3 lestir hvor, Sæfari með 17 ! gegn 1:
og Sigurður AK með 15. — 19 | „Bæjarstjórn Keflavíkur lýsir
bátar eru á sjó í dag. — Oddur. ánægju sinni yfir samkomulagi
Ályktun bæjars'jórnar Keflavikur:
,Mikill sigur fyrir
málstað Islands
//
KEFLAVÍK, 7. marz. — Fundur
var haldinn í bæjarstjórn Kefla-
víkur í dag og samþykkt þar eft-
irfarandi ályktun með 6 atkv.
þvi, sem ríkisstjórninni hefur
tekizt að ná í landhelgisdeilunni
við Breta. Telur bæjarstjórn það
mikinn sigur fyrir málstað ís-
lands og skorar á Alþingi að stað
festa þetta samkomulag með sam
þykki sínu“.
Flugfélagið hafði Heklu leigða
til Grænlandsflugs, en Loftleiðir
seldu hana fyrir nokkru sem
kunnugt er og ekki tókst samn
ingur við hina nýju eigendur urn
framhaldsleigu. Hins vegar ligg
ur það í loftinu, að Flugfélagið
festi kaup á einni eða tveimur
flugvélum, en þau kaup hafa nú
dregizt mjög á langinn.
IViikill veidi-
hugur í Olafs-
firðingum
Ólafsfirði, 7. marz
MIKILL veiðihugur er nú í
mönmim hér, því að fiski-
gengd virðist mjög góð í firð-
inum.
Fyrsti báturinn, sem hefur
farið á netaveiðar, Guðbjörg,
komst ekkj út fyrr en kl. 2 i
gær vegna veðurs. Aflinn var
10’4 tonn í 3 trossur yfir nótt-
ina.
Þessí góði afli hefur valdið
því, að allir vilja nú fara á
net, enda hefur þessi veiði
aldrei gefið svo góða raun
fyrr. Hefur nú verið ákveðið,
að allir smærri bátar rói með
net. Veiðin er hér í Eyjafirðin
um, á Héðinsfirði, Ólafsfirði 2
og grunnt út af Gjögrunum. J
— J. Ág. 1