Morgunblaðið - 14.03.1961, Page 7
Þriðjudagur 14. marz 1961
MORGUTSBLAÐIÐ
I
7
2/o herb.
er tU sölu á jarðhæð í Álf-
heimum. íbúðin er fokheld
með miðstöð. Allt sameig-
inlegt fylgir fullgert nema
lóð. íbúðin hefur svalir og
er 61 fermetri á særð. —
Söluverð 140 þús. kr.
Uppl. gefur
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400.
og hjá eiganda í síma 35762.
Sfúika
óskast til afgreiðslustarfa í
blaða og sælgætisverzlun, 5
tíma vaktir. Yngri en 25 ára
koma ekki til greina. Uppl.
í síma 14301.
Handavinnu-
námskeið
Byrja stutt vornámskeið í
fjölbreyttum útsaumi: Hekli,
gimbi, orkeringu, kúnst-
stoppi o. fl. — Áteiknað verk-
efni fyrirliggjandi. Nánari
uppl. milli 1—6 e. h.
Ólína Jónsdóttir, handavinnu-
kennari, Bjarnarstíg 7.
Sími 13196.
7/7 sölu
ný 5 gíra gírkassi með öllu
tilheyrandi í Volvo vörubíl.
Tækifærisverð, — ennfremur
sænskur bilkrani. Uppl. í
síma 32525.
Nokkrir menn
geta fengið fast fæði í húsi
við Rauðarárstíg. Uppl. milli
5—9 e. h. í síma 24592.
7/7 sölu m.a.
2ja herb íbúðir tilbúnar undir
tréverk við Kleppsveg. Sam
eiginlegur frágangur fylgir
að mestu. Skipti á full-
gerðri 2ja til 3ja herb. íbúð
koma til greina.
3ja herb. íbúðir við Löngu-
hlíð, Skúlagötu, Kapla-
skjólsveg og Digranesveg.
4ra herb. íbúðir við Barma-
hlíð, Álfheima og Drápu-
hlíð.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Barmahlíð. Allt sér.
5 herb. falleg íbúð fullgerð á
1. hæð við Hvassaleiti.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Gnoðarvog.
6 herb. mjög vönduð ibútf.á 2.
hæð í Hlíðum. Hitaveita.
3ja 4ra og 5 herb. fallegar
hæðir á Seltjarnarnesi, til-
búnar undir tréverk.
3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð
um við Stóragerði.
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. ibúð á hitaveitusvæði,
má vera í eldra húsi. íbúðin
fæst 'eigð til langs tíma.
MÁLFLUTNINGS-
og FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Pétursson
hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson,
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, II. h.
Símar 19478 og 22870.
Hús og ibúhir
2ja herb. við Blönduhlíð,
Snorrabraut, Miðtún, Mána
götu og Skúlagötu.
3ja herb. í Norðurmýri,
Lönguhlíð, Eskihlíð og
Hallveigarstíg.
4ra herb. við Bakkastíg,
Drápuhlíð og Mávahlíð.
5 herb. íbúðir í miklu úrvali.
7 herb. íbúðir við Eikjuvog
og Hvassaleiti.
Einbýlishús í Laugarásnum,
Barðavog, Smáíbúðahverfi
og Kópavogi.
Verzlunar- og verksmiðjuhús
o. m. fl.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasal-
Hafnarstræti 15 — Símar
15415 og 15414 heima.
7/7 sölu
Raðhús í Vogunum 118 ferm.
Á hæð er 5 herb. íbúð. Ris
óinnréttað. í kjallara er
2ja herb. íbúð. Miklar
geymslur. Lóð ræktuð og
girt. Laust strax. Ræða
mætti skipti á góðri 3ja
herb. íbúð.
Einbýlishús og tvíbýlishús
í Smáíbúðahverfinu og víð-
ar, t. d. í Kópavogi.
I 4ra herb. íbúðir á Seltjarnar-
nesi.
Mikið úrval íbúða af flestum
stærðum og geröum, víðsveg-
ar um bæinn og nágrenni. —
Eignaskipti oft möguleg.
Hiifum kaupendur
að góðum 2ja herb. íbúðum.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Laugavegi 28 — Sími 19545.
Sölumaður:
Mm. hrsteinsson
7/7 sölu
150 ferm hæð við Gnoðarvog
allt sér.
4ra herb. nýtízku íbúð við
Álfheima.
4ra herb. íbúð í steinhúsi á
hitaveitusvæði. Lág útb.
3ja herb. kjallaraíbúð í Vog-
unum.
3ja herb. risíbúð í Hlíðunum.
2ja herb. íbúð í Kópavogi. —
Ibúðin er ekki alveg full-
gerð. 120 þús. kr. lán fylgir
íbúðinni til 8 ára.
2ja herb. ódýr íbúð í Skjól-
unum.
íbúdir óskast
Höfum kaupendur að íbúð-
um .af öllum stærðum. —
Sérstaklega vantar okkur
3ja og 4ra herb. — Vin-
samlega hafið samband við
okkur sem fyrst.
Hef kaupanda
að húsi í gamla bænum
méð tveimur til þremur
íbúðum.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssor ar
og Kristjáns Eiríkssonar
Söium.. Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226
K A U P U M
brotajárn og málma
HATT VF.BB — sarKiiiM
Til sölu
2ja herb.
kjallaraibúð
85 ferm. með sér inngangi
og sér hitaveitu í Hlíðar-
hverfi.
2ja herb. íbúðarhæð, tilbúin
undir tréverk og málningu
við Kleppsveg. Útb. 100
þús.
3ja herb. íbúðarhæð m. m. við
Eskihlíð.
3ja herb. íbúðarhæð ásamt
hálfum kjallara og bílskúr
við Hverfisgötu. Sér inng.
og sér hitaveita. Útb. rúm-
lega 100 þús.
3ja herb. íbúðarhæð m. m. á
hitaveitusvæði í Vestur-
bænum.
3ja og 4ra herb. kjallaraíbúð-
ir á hitaveitusvæði og víðar
í bænum.
Nokk-ar 4ra herb. íbúðar-
hæðir í bænum m. a. á
hitaveitusvæði
5, 6 og 8 herb. íbúðir í bænum.
Einbýlishús, 2ja íbúðahús og
verzlunar- og iðnaðarhúsnæði
í bænum.
Raðhús og 2ja til 6 herb.
hæðir í smíðum í bænum
o. fl.
Hlvja fasfeignasaian
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7.30—8.30 e. h..
Sími 18540.
HafnarfjÖrður
Hefi jafnan til sölu
ýmsar gerðir
einbýlishúsa og íbúðarhúsa.
Skipti oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Símar 50960 og 50783.
7/7 sölu
Glæsileg nýleg 6 herb. hæð
ásamt 1 herb í kjallara í
Vesturbænum. Hæðin er 150
ferm. með sér inng., sér
hita og bílskúrsréttindum.
6 herb hæð og ris við Stór-
holt.
5 herb. hæð með bilskúr við |
Nökkvavog.
4ra herb. hæð við Hrísateig.
3ja herb. hæðir við Skúla-
götu og Rauðarárstíg.
3ja herb. jarðhæðir við Há-
tún og Granaskjól.
2ja herb. jarðhæð við Klepps-
veg með sér þvöttahúsi.
Einar Sigurðsson hdL
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
llillllimd
Hnappagöt
og Zig-Zag
á Framnesvegi 20 A.
Gerum vil bilaða
krana
og klósettkassa.
Vatnsveita Revkjavíkur
Símar 13134 og 35122
Hópferðir
Höfum ailar stærðir af hóp-
ferðabílum í lengri og
skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson
Sími 32716
Ingimar Ingimarsson
Sími 34307
7/7 sölu m.m.
Glæsileg íbúðarhæð með svöl-
um og hitaveitu við Eski-
hlíð.
5 herb. hæð við Sigtún. Sér
inngangur, hitaveita, bíl-
skúrsréttindi.
4ra herb. 1. hæð í tvíbýlishúsi
við Nesveg. Laus strax,
útborgun 150 þúsund.
6 herb einbýlishús við Ægis-
síðu. Útb. 200 þús.
2ja herb. íbúð tilbúin undir
tréverk við Kleppsveg.
íbúðir við Fornhaga, Hamra-
hlíð, Drápuhlíð, Snorra-
braut, o. v.
Einbýlishús, parhús, raðhús
og tvíbýlishús víðsvegar
um bæinn, í Kópavogi,
Hafnarfirði o. v.
Skipti koma til greina.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsfeinsdóttir hrl.
Málfl. fasteignasala
Laufásvegi 2 — Sími 19960
og 13243.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
Vesturbæ.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð-
um.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Laugarnesveg.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Sólheima.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Hraunteig.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
Skerjafirði.
3ja herb. íbúð við Skipasund.
3ja herb. íbúð við Sundlauga-
veg.
3ja herb. íbúð við Efstasund.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hlíðarveg í Kópavogi.
3ja herb. íbúð á góðum stað
í Hafnarfirði.
4ra herb. íbúð við Grundar-
stíg.
4ra herb. íbúð við Sclheima.
4ra herb. íbúð við Gnoðarvog.
4ra herb. íbúð é 4. hæð við
Álfheima.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Flókagötu.
4ra herb. íbúð á þriðju hæð
við Stóragerði.
4ra herb. íbúð við Fornhaga.
4ra herb. íbúð við Gnoðarvog.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Eskihlíð.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
4ra herb. rishæð í Hlíðunum.
4ra herb. íbúð 125 ferm. á
3. hæð í Vesturbæ. Mjög
vönduð í búð.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
5 herb. íbúð við Mávahlíð.
5 herb. íbúð við Hvassaleiti.
5 herb. íbúð í Hlíðunum.
6 herb. íbúðir. Mjög góðar
hæðir í Kópavogi.
Allar stærðir íbúða í smíðum.
MARKAOURiNN
Hibýladeild — Hafnarstræti 5
Sími 10422.
Kjólföt
nýtízku snið vönduð.
Margar stærðir
Tækifærisverð
Notað og nýtt
Vesturgötu 16
Hvitt nælonefni
í sloppa, nýkomið.
1Jerzl. Jtnqibji
ngibfa rgar M r
Lækjargötu 4.
Höfum til sölu m.a.
5 herb. íbúðir við Mávahlíð,
Nýbýlaveg, Miðbraut, Veg-
húsastig og Rauðalæk.
4ra herb. íbúðir við Sigtún,
Háagerði, Framnesveg, —
Flókagötu, Heiðargerði, —
Melgerði, Njörvasund, —
Snekkjuvog, Miðbr., Skipa-
sund, Sólheima, Laufásveg,
Gnoðarvog, Hverfisg. og
Víðihvamm.
3ja herb. íbúðir við Brá-
vallagötu, Selvogsgrunn,
Lönguhlíð, Efstasunö, Eski-
hlíð, Hverfisgötu, Framnes-
veg, Nesveg, Laugarnesveg
og Hraunteig.
2ja herb. íbúðir við Miðtún,
Bergþórugötu, Baldursgötu,
Laugarnesveg og Nýbýla-
veg.
Útgerðarmenn
Höfum til sölu báta af ýms-
um stærðum frá 10 tonna
upp í 90 tonna. Auk þess
mikið úrval af trillubátum
frá iy2 tonns til 7 tonna.
Austurstræti 14. III. hæð.
Sími 14120.
Sroiafárn og málma
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsg. 2 — Símí 11360.
FjaSrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
6 herb.
ibúðarhæð
neðrihæð, mjög glæsileg og
vönduð við Gnoðarvog, til
sölu. Sér hiti. Sér inng.
FASniGNASALAN
Tjarnaigötu 4 — Sími 14882
Le'iíum bíla
án ökumanns.
IA> VABANKINN
Bííale'jan. Sími 18745.
Víðimel 19.