Morgunblaðið - 21.03.1961, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 21.03.1961, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 21. marz 1961 Gúmeinangraður vir fyrir raflagnir, gerður skv. hinum þýzku VDE-reglum, í utanáliggjandi og inngreyptar pípulagnir og til lagningar á einangrara. ITmboðsmenn: RAFXÆKJASALAN HF. Reykjavík. Pósthólf 728 Allar upplýsingar veitir: Dutscher Innen- und Aussenhandel Elektrotechnik Berlin N 4 — Chausseestrasse 112 Deutsche Demokratische Republik. Peningalán Get lánað 100—150 þús. kr. til 3—6 mán. eða jafn- vel allt að 5 árum, gegn öruggu fasteignaveði. Lysthafendur sendi nöfn, heimilisföng ásamt uppl. um veð til afgr. Mbl. merkt: ,,Lán —- 1593“ fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilið h.f. firðingabúð föstudaginn 21. apríl 1961, kl. 8,30 e.h. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til athugunar 10 dögum fyrir fund hjá gjaldkera, Skip- holti 17. Reykjavík. \ STJÓRNIN. Aðstoðarlœknastöður Við Bæjarspítala Reykjavíkur (lyflæknisdeild) eru lausar til umsóknar þessa*r stöður. Staða 1. aðstoðarlæknis frá 1. ágúst n.k. Staða 2. aðstoðarlæknis frá 1. sept. n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, sendist yfirlækni spítalans fyrir 1. maí n.k. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. íbúð Góð íbúð óskast í vor að BergstáSastræti eða nágrenni Tilboð merkt: „Barnlaus hjón — 1343“ sendist afgr. Mbl. fyrir marzslok. Framleiðsla: YLUR SF' HEHRABPXPB Vinnufatabúðin Laugavegi 76 — Sími 15425 • TERYLENE EFNI / • ULLAR EFNI • ÍTALSKT SNIÐ • NÝJASTA TÍZKA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.