Morgunblaðið - 21.03.1961, Síða 23

Morgunblaðið - 21.03.1961, Síða 23
Þriðjudagur 21. marz 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 23 — Landhelgin Framh. af bls. 1. ©g er í góðu lagi. XJm straumfall var rætt við hann, staðarákvarð- anir dufla og fleira. Kluk'kan rúmlega hálf t>rjú, ikom Taylor skipstjóri á Othello fyrir rétt. Hann var í bláum fötum, vörpulegur náungi, sem blaðamennimir héldu að væri (maður liðlega fertugur að aldri. Hann var vel greiddur, með olíu í lítið eitt liðuðu dökku hári. Hann skýrði réttinum frá því að hann væri 29 ára. Hann var með heljarstórt sjókort meðferð- is. Hann var beðinn um að lýsa veiðum togarans suður við Eld- ey, þegar hann var handtekinn. Taylor skipstjóri kvaðst hafa komið á þessi mið fyrir' þrem dögum. Þá hefði hann lagt úr bauju með radarspeglum og ihefði hann hagað veiðum skips- ins út frá henni. Þegar varðskippið Þór hafi fcomið upp að skipi sinu hafi thann verið búinn að toga til ■norðausturs frá þessu dufli. iÞví kvaðst hann hafa lagt um 2 mílur til ANA frá Eldeyjar- iboða, sem er blindsker. — Hann fcvaðst hafa verið búinn að toga um 3% mílur til ANA og hafa verið að snúa til baka, er I>ór kom á vettvang. • Vill ekki viðurkenna Taylor skipstjóri sagðj að hann íhefði þá hvergi séð til lands og Kelvin- Huges radarinn með 40 mílna sjónsvið hefði ekki dregið í land vegna dimmviðris. Skipstjórinn hafði orð á því að baujur varðskippsins hefðu verið svo litlar og léttar að þær hefði strax farið að reka, enda ekki haft nægilega trygga botnfest- ingu. Aðspurður kvaðst hann ekki heldur hafa fundið duflið með ratarspeglunum á ratsjanni og hefði það verið vegna veðurs. Kvaðst Taylor skippstjóri ekki Vilja viðuirkenna staðsetningar varðskipsmanna. Hann fullyrti að aðstaða þeirra til ratsjámæl- inga hafi verið jafnslæm og sín. • Staðarákvörðun skipstjóra t>á punkta, sem Taylor skip- stjóri hafði merkt inn á sitt sjó- kort hefði hann fengið við út- reikning á stefnu skipsins, sigl- dngartíma og fleira, er hann taldi að styðja mætti hina uppgefnu punkta á sjókortinu. Þetta var foyggt á staðsetningu duflsins. Taylor skipstjóri skýrði frá því aðspurður, að hann hefði haft orð á því við II. stýrimann frá varðskipinu, Kristján Sveins- son, sem sendur var um borð í togarann, hvers vegna Þór legði út tveim baujum. Þá hafi stýri- maðurinn svarað, að það væri mál skipstjórans á Þór. — Og líka s*kýrði Taylor skipstjóri frá Iþví að stýrimaðurinn hefði horft í radarinn hjá sér en ekkert séð! Að lokum skýrði skipstjórinn frá því að radarinn hjá sér hefði verið í bezta lagi. Hann kvaðst fullyrða að aðrir skipsmenn á togaranum myndu ekki geta gefið dómnum neinar uppl. varð- andi stefnu togarans og annað er máli skiptir í sambandi við handtökunna. — Portúgalar. Framh. af bls. 1 Ástandið í Angóla virðist fara síversnandi. Nú hefur verið lýst yfir hernaðarástandi og útgöngu banni að næturlagi í Lúanda og fyrstu herflutningaflugvélamar komu með liðsauka til borgar- innar í morguxu Nýlendustjór- inn Alvaro de Silva Tavares eegir að ekkert verði til sparað til að bæla óeirðimar niður. Hann heldur því fram, að mest- ur hluti skæruliðanna hafi kom- ið yfir landamærin frá einu ná- grannaríki Angólu, en á bak við óeirðirnar kveður hann standa samtök kommúnista, sem kalla sig Þjóðfylkingu Angóla- búa. Málfundur Heimdallar f KVÖLD kl. 8,30 verður í Val- höll v/Suðurgötu málfundur á Vegum Heimdnllar F.U.S. Þar verður tekið til u m r æ ð u : Á Eauða-Kína að fá aðild að Sam- einuðu þjóðun- um. Frummæl- andi á fundinum verður Jakob Möller, stud. jur. Eins og fram kom í yfirlitf því, sem stjórn Heimdallar sendi frá sér um starf félagsins í vetur er þetta síðasti málfundurinn af þeim þremur, sem fyrirhugað var að halda um alþjóðamál í fram- haldi af námskeiði því, er félagið efndi til um þau mál í fyrra vetur. Allir, sem þátt tóku í því nám skeiði og aðrir, er áhuga hafa á þessum málum eru hv-attir til þess að fjölmenna á fundinn. Aflabrögð á Norðfirði Norðfirði, 20. marz. ÚTILEGUBÁTAKNIR stunda netaveiðar héðan og komu úr fyrstu veiðiferð í gær og í dag. Stefán Ben var með 45 Iestir, Pálína með 30 lestir og Hafaldan með 20 lestir. Einn minni bátur, Reynir ,stundar netaveiði við Langanes og aflar dável. — Verwoord Frh. af bls. 1 blásti við Verwoerd er hann gekk út úr flugvélinni var skráð: „Velkominn til hins frjálsa lýðveldis". Jafnvel frá Kanada Níu Sabre-oAustuþotur þutu með ærandi hvin yfir flugvöll- inn og 21 skoti var hleypt af fallbyssum til að fagna Ver- woerd. Hann tók til máls: „Suð- ur-Afríka, er sterkari en nokkru sinni fyrr. — Við höfum nú Iosnað úr tengslum við Afríku og Asíuþjóðirnar, sem alltaf eru að ná auknum völdum í brezka samveldinu. Við látum þessa svertingja ekki skipa okkur í Suður-Afríku fyrir verkum. Loks sagði Verwoerd: — Ég hef fengið mörg símskeyti um þakkir og stuðning, — frá mörg- um samveldislandanna, t.d. frá Englandi, Ástralíu, Nýja Sjá- landi og — jafnvel frá Kanada. Þá hló mannssöfnuðurinn. — íþróttir Framh. af bls. 22 fræga „Tre-tre“ móti. Þar voru allir beztu skíðamenn Mið- Evrópu meðal þátttakenda. Ég náði 24. sæti í svigi og 26. sæti í samanlagðri þríkeppni. 1 Frakklandi tók ég m.a. þátt í miklu móti í Chamonix. Þar á heimsmeistaramótið að fara fram næsta ár. Mótið var hald- ið 28. febrúar eða á sama tíma og mótið verður þar næsta ár. Var þetta þvi eins konar „gen- eralprufa“ á árstímann og að- stæðurnar. Keppendur voru rúmlega 80 og meðal þeirra flestir þeir beztu. Ég varð 28. í samanlagðri tvíkeppni. ★ Ýmsír aðrir íslenzkir skíða- menn munu hafa verið við æf- ingar í Mið-Evrópu í vetur. Voru um tíma að minnsta kosti 7 við æfingar. Einhverjir munu hafa tekið þátt í mótum, en enginn náð árangri neitt á borð við Kristin, enda er hann kunn- astur og reyndastur þeirra manna er erlendis voru. Þess má geta að Kristinn var á fyrr- nefndum stórmótum fremstur allra Norðuriandabúa. Eru þó margir þeirra við æfingar þarna syðra langtímum saman. Mikill munur Framh. af bls. 3. sögðust ekkert geta gert fyrir okkur. — Eruð þér búinn að vera skipstjóri lengi? — Nei, í 7 mánuði, en ég er búinn að vera lengi á tog- urum á fslandsimiðum. Annars var þetta fyrsta ferðin mín með Othello til íslands. Við vorum rétt að byrja að fiska, höfum fengið 30—40 körfur. — Hvað finnst yður um samkomulagið? Skipstjórinn velti vöngxxm um stund og sagði svo: — Ég hefi auðvitað ákveðnar skoðanir á því, en ég vil ekki segja neitt um það nú. — Þróun fjármála Við viljum færa innilegustu þakkir öllum þeim mörgu vinum og vandamönnum, sem sýndu okkur á margvís- legan hátt hlýhug sinn á gullbrúðkaupsdegi okkar 10. marz s.I. og heiðruðu okkur að lokum með veglegu sam- sæti. — Gæfa fylgi ykkur öllum. Rannveig og Kristján Björnsson, Steinum. LokaÖ í dag frá kl. 1—4 e.h. vegna jarðarfara. Remedia hf. Framh. af bls. 6. málum gengið að ekki hljótist af aukin peningaþensla. • Traustur grundvöllur Iagður Það er von framkvæmdastjórn- ar Seðlabankans að viðskipta- banfcamir og sparisj óðir leggi áfram kapp á að halda útlánum innan þess ramma sem skapast af fjármagni því sem þeir sjálfir hafa til umráða og gæti þess að lánað fjármagn gangi fynst og fremst til arðbærrar framleiðslu. Ég framber einnig þá ósk til þeirra sem stjórna peningastofn- unum landsins, að Seðlabankinn megi eiga áfram sem bezt sam- starf við þá um að vinna að því að skapa sem traustastan gnind- völl fyrir heilbrigða efnahags- þróun, en þann veg munu fram- farir í landinu tryggðar og fram- tíð þjóðarinnar bezt borgið. Félagslíi Fundur í Flugbjörgunarsveitinni í Tjarnarcafé uppi, miðvikud. 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. Frá Ferðafélagi íslands Páskaferðir 5 daga ferð í Þórsmörk. Lagt af stað á fimmtudagsmorguninn kl. 8. 3 daga ferð í Þórsmörk. Lagt af stað á laugardag kl. 14. 5 daga ferð að Hagavatni. — Lagt af stað á fimmtudagsmorg- un kl. 8. Komið heim úr öllum ferðun- um á mánudagskvöld. — Uppl. í skrifstofu félagsins. Símar 19533 og 11798. — Farmiðar séu teknir fyrir mánudag 27. marz. Víkingur, skíðadeild Skrásetning við dvöl I skíða- skálanum um páskana verður fimmtudag 23. kl. 8—10 og föstu dag 24. kl. 730—9. Stjórnin Skíðadeild K.R. Páskadvöl 1961 Áskriftalisti fyrir þátttakend- ur liggur frammi í félagsheimil- um til fimmtudags. Stjórnin. Skíðalandsmót 1961 Keppendur á Landsmótinu 1961 eru vinsamlega beðnir að mæta hjá formanni skíðaráðs kl. 8 í kvöld þrd. 21. marz. Ath. Hafið læknisvottorð með. Skíðraráð Reybjavíkur. Samkomur K.F.U.K. A.D. Aðalfundur í kvöld kl. 8.30. — Fjölsækið. Hjálpræðisherinn BAZAR til ágóða fyrir sumar- dvöl barna. Verður haldinn mið- vikud. þ. 22. marz kl. 15.00 — Margir góðir munir á boðstólum. Númeraborð. Veitingar. Drekkið síðdeigiskaffið hjá okkur. Hjúkrunarsystirin. Fíladelfía Georg Gústafsson frá Svíþjóð prédika í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8.30. Samkoma veröur í Betaníu Laufásveg 13 í kvöld kl. 8%. Allir velkomnir. Stefán Runólfsson. ABNFBfiÐUR EINARSDÓTTIB LONG andaðist að heimili sínu Brekkugötu 11, Hafnarfirði laugardaginn 18. marz s.l. Valdimar Long, Einar Long, Ásgeir Long. Konan mín SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR lézt 19. þessa mánaðar. Sigurður Flóventsson, Akureyri. Eiginkona mín ODDRÚN p. ÓLAFSDÓTTIR Vesturgötu 125, Akranesi, andaðist á sjúkrahúsi Akraness 19. þ,m. Hallgrúnur Tómasson. Systir okkar KRISTJANA JÓNASDÖTTIR frá Reykjarfirði, andaðist föstudaginn 17. þ.m. á sjúkrahúsinu Sólvangi. Jarðsett verður laugardaginn 25. þ.m. frá Fossvogskirkju kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd systkinanna. Gísli G. Jónasson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín og systir okkar KLARA BJÖRNSDÓTTIR Háteigsvegi 17, er lézt að Landsspítalanum 14. þ.m. verður jarðsett fimmtud. 23. þ.m. kl. 10,30 árd. frá Fossvogskirkju. Blóm og kransar afbeðið, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á Minningarspjöld Háteigskirkju. Athöfninni verður útvarpað. Valgeir Magnússon, Guðný Björnsdóttir Hansen, Þorsteinn Björnsson, Sigmar Björnsson. Útför mannsins míns, JÓNS BJÖRNSSONAR trésmiðs frá Ljótsstöðum, er andaðist 10. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 22. marz kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. — Þeir sem vildu minnast hans, vinsamlega láti Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Sjafnargötu 14 njóta þess. Fyrir mína hönd barna, og tengdabama. Pálína G. Pálsdóttir. Beztu þakkir þeim sem sýndu okkur samúð sína vegna fráfalls föður míns, tengdaföður og bróður GARÐARS H. STEFÁNSSONAR Einar Þór Garðarsson, Kristín Guðlaugsd. Geir Stefánsson, Hjálmar Steindórsson. Hjartans þakkir mínar, barna minna og tengdabarna sendi ég öllum' þeim, er hafa sýnt okkur vináttu og samúð við fráfall mannsins míns EINARS PJETURSSONAR stórkaupmanns. Unnur Pjetursdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.