Morgunblaðið - 26.03.1961, Side 3
f Sunnudagur 26. marz 1961
MORGVNBL AÐIÐ
3
1
-rm—
JWtf1 anó hmttfi. faw t!$m m* w> eptj> sea 8ot'te$
ttai fitoet aa ym'et rivart, b9ft flwtf t9*0S!- Sotttmi* 'wt
*» W#/r Smytth&ti ínfe bjt S&é mtt, ttáitati ftttm tú#eff'4r_ ;
>■# M# mtaivrff',"rr-r'*. miírm taww* tmk
oVwtr Mtitmytsbmbirt A &<Mt tftíatottv* wat
ilttnstf rSti° tfe 'unqstgpbe rtimmtojett
//■' r-JM
,;V
&»• j •:-i‘ •;.i)m'V
..... .... .v.Tiii il
íslendingar hugsuðu um landafund Gunnbjarnar. Svo gerðist það árið 982 að víkingur sem
kallaðist Eiríkur rauði var gerður útlægur af íslandi fyrir mannvig. Hann fór til Grænlands
með fjölskyldu og viuum.
Saga víkinganna
„A ÁTTUNDU öld föru
skip með litskrúðug segl
og drekahausa á stafni
skyndilega um höf Norð-
ur-Evrópu.
Þau báru hugrakka
menn vopnaða þungum
sverðum, menn, sem leit-
uðu að ævintýrum, ráns-
feng og löndum til að taka
sér bólstað í.
Evrópa varð vígvöllur
þeirra og hinar fjarlægu
eyjar Norður-Atlantshafs-
ins urðu nýlendur þeirra.
Þetta voru Víkingarnir!“
sögð amerísk-
tun börnum í
leiknimyndiun
ir unglinga með vandvirknis-
legum teikningum er sýna í-
grundun á viðfangsefninu,
fjölbreytni í myndum, góða
hreyfingu og skapbrigði í
svip persónanna.
Það er 5 þessum flokki, sem
það birtist heftið um víking-
ana.
Virðist vel til þeirrar út-
gáfu vandað og auðséð, að á
bak við það er víðtæk þekk-
ing á lifnaðarháttum víking-
anna.
Frásögnin byrjar með lýs-
ingu á árás Víkinga á eyna
helgu, Lindisfarne við Norð-
imbraland árið 793 og er þar
lýst á raunsæjan hátt rán-
um þeirra og miskunnarleysi,
Með þessum orðum hefst
skemmtileg frásögn af gömlu
norrænu víkingunum í nýút
komnu bandarísku teikni-
myndablaði.
Teiknimyndablöð þessi hafa
náð feikilegri útbreiðslu bæði
í Bandaríkjunum og utan
þeirra og eru sérstaklega vin
sæl meðal barna og unglinga.
Fyrst í stað voru þau ómerki
leg og siðspillandi, mestmegn
is með glæpasögum og kúreka
sögum. Þetta efni sulgu ungl-
ingarnir í sig og var þessum
Jómsvíkingar hlýddu lögunum vel. Á hverju sumri yfir-
gáfu þeir borg sína og fóru í hernað til annarra landa.
Brátt urðu þeir víðkunnir sem mestir allra víkinga.
Um 160 sögur eru komnar
út í þessum flokki „Classics
Illustrated" og ef maður les
listann yfir, verður maður
jafnvel undrandi hvað útgef
endurnir voga sér að leggja
út í þung verkefni. Þarna eru
t.d. verk eins og Macbeth,
Hamlet, Rómeó og Júlía,
Glæpur og Refsing, Jane
Eyre, Ilionskviða, Gallastríð
Sesars. Auðvitað eru þarna
líka hinar klassísku vinsælu
unglingabækur eftir Dickens,
Mark Twain og Jules Verne.
Þar er Gulleyjan, Ferð
ir Gullivers, Davy Crockett,
Hrói Höttur, Ivar Hlújárn og
Lísa í Undralandi.
Og það sem mestu máli
skiptir, þessj vönduðu hefti
hafa náð svo miklum vinsæld
um og útbreiðslu, að þau hafa
nú ýtt hinum eiginlegu glæpa
og hasablöðum út af markað-
inum.
hvernig þeir drápu menn,
gerðu aðra að þrælum og
brenndu byggðina.
Síðan kemur lýsing á lifn
aðarháttum víkinganna og
og hinni merkilegu menningu
þeirra, sýnt hve þeir skör-
uðu fram úr öðrum þjóðum í
skipasmíði og yfirhöfuð hve
INN um hlið hinnar helgu borgar
þokast mikil fylking. Fagnaðar-
söngvar svella, glaðir menn fara
sigurför. í hrifningu sinni grípa
menn skikkju af öxlum sér og
breiða á veginn. Aðrir höggva
lim af trjánum, kljúfa fagrar
pálmagreinar af stofnunum og
leggja á veginn eða bera þær
fyrir konunginn sem verið er að
fagna. Og vorsól Gyðingalands
hellir geislaflóðinu yfir fagnandi
fjöldann. .
Við slíka gleði hófst sú vika,
sem lauk með hryllilegasta harm-
leik þessarar jarðar.
Andspænis þeim harmleik leit-
ar fast á oss spurningin um vilja
Guðs og hið vonda: Vill Guð
syndina, sorgina? Vildi Guð láta
mennina krossfesta Krist?
Hann líkti Guði við hinn full-
komna föður. Getur slíkur fað-
ir viljað böl barna sinna? Leggur
góðir iðnaðarmenn þeir voru
listrænir í sér og skáldhneigð -
ir. Þeir voru mestu farmenn
Evrópu og kaupmenn. Þeir
voru hreinskilnir menn og
settu sér lög og stofnuðu
dóma. Fornleifar og gamlar
bókmenntir sýna þroskaða
menningu. u)
------•------------- í
„Hinar miklu skipabygging k)
ar víkinga hófust um 600. A
Skipin voru opin og því var :í
tjaldi oftast slegið yfir þau að <]>
næturlagi og í vondum veðr (j’
um. Stundum drógu víkingar L
skip sín yfir eiði milli fjarða
og fljóta“. )L
Og enn segir í heftinu: Q)
„Þegar kemur fram undir ár ff
ið 1000 voru víkingaskipin &
stundum 70 feta löng og 17 J
fet þar sem þau voru breið- s
ust. Þau kölluðust langskip og “])
voru herskip. Orrustur voru ff
sjaldan háðar á opnu úthafi. c>
Oftast á lygnum fljótum, fjörð 'J
um eða stöðuvötnum".
—•— 9
í heftinu er sagt frá nokkr ((
um atriðum Ásatrúar. Þar er
m.a. skemmtileg mynd af Mið
garðsorrtii sem hlykkjast utan s'
um landið, — af Heimdalli 'g
við Bifröst, Óðni og Þór í J
vögnum sínum að berja á A
jötnum. J
Síðan koma margar it
skemmtilegar og spennandi ^
sögur af bardögum víking- ff
anna í Normandí við lið
Frakka, töku Parisar, baráttu J
Alfreðs mikla í Englandi við ((
þá. Þá eru sögur af landnámi *))
Víkinga á írlandi og íslandi, ff
sagt frá stofnun Alþingis, f á
Grænlandsferðum og Vínlands J
ferðum og frá ferðum Vær- (þ
ingja um Rússland. S)
í einum kafla er sagt frá ff
Jómsvíkingum og loks sagt X.
frá lokum Víkingaldar og 'A
Framh. á bls. 22 (£,
blöðum gefið hér á landi heit
ið „hasablöð".
En á síðustu árum hefur
orðið breyting á teiknimynda
blöðunum til batnaðar. Lang
mest er það að þakka einu fyr
irtæki, Gilberton bókaútgáf-
unni í New York, sem tók upp
á því að gefa klassísk bók-
menntaverk út í svona teikni
mvnöaboftum, færð í form fyr
Sama útgáfufyrirtækið fór
fyrir nokkru að gefa út nýjan
flokk teiknimyndahefta, sem
þeir kalla „Heimurinn í kring
um okkur“. Hér eru tekin til
meðferðar fræðandi efni, úr
landafræði, sögu, dýrafræði,
tækni og vísindum og er þeg
ar sýnt að þessi flokkur ætlar
ekki síður að vera vin^æH en
bókmenntirnar.
Sjóorustur fóru þannig fram að báðir aðilar bundu skip
sín saman hlið við hlið. Lúður var þeyttur og skiparað-
irnar runnu hvor að annarri þar til þær rákust saman.
hann á mennina þá voðabyrði,
sem margur ber?
Kornung móðir ligtur á bana-
beði. Þyngsta krossinn, sem unnt
var að leggja á hana, hefir hún
borið, unz kvalafullur dauði skil-
ur hana frá litlum börnum. Var
þetta vilji Guðs? Lítið barn er
að leikum. Smábylta verður þess
valdandi, að innan sólarhrings
er barnið dáið, og sorgin fer eins
og kveljandi eldur um sál föður
og móður og margra vina og skil-
ur eftir sig brunasár, sem borin
eru langa ævi.
Vildi Guð þetta? Sendi hann
ungu móðurinni þennan ban-
væna sjúkdóm? Leiddi hann
barnið út í bráðan slysadauða?
Nei, nei! En hann genr annað:
Hann sendir oss inn í heim, þar
sem hörmulegir hlutir geta gerzt.
Hann sendir oss í skóla þar sem
vér eigum að læra. Og í þeim
skóla gætum vér ekkert lært, ef
vér værum ekki umkringd hætt-
um, sem vitsmunir, manndómur
og kærleikur eiga að vaxa af að
etja afli við. Til þess að þoka
mannkyninu af skeiði barnsins
og upp á stig hins þroskaða,
ábyrga og fullvita manns, lætur
hann oss fæðast inn í heim, þar
sem við allar þessar hættur er að
glíma.
Er ekki hið sama að segja um
synd og böl? Guð vill ekki synd-
ina, en hann leyfir hana. Án
þess hefðum vér ekki viljafrelsi
og án viljafrelsis værum vér ó-
ábyrg börn.
Með þetta £ huga eigum vér að
skoða þann hryllilega harmleik,
sem kristnir menn um víða ver-
öld hugsa um þá daga, sem eru
nú framundan.
Um almætti Guðs er tíðum tal-
að eins og hann geti afstýrt öllu
hinu illa að geðþótta sínum. Til
þess að ala oss upp, hefir hann
sett mannlífi lögmál, sem hann
brýtur ekki. Þannig hlýtur hann
að leyfa margt, sem vér höfum
ekkert leyfi til að kalla vilja
hans. Ef hann bryti þessi lögmál,
einum í hag í dag og öðrum á
morgun, yrði tilveran að stjórn-
lausu óskópni, sem ekkert upp-
eldisgildi hefði á við þann lög-
málsbundna heim, sem vér lif-
um nú í. Því lýsir það barna-
legri, fjarstæðri hugmynd um
hann, mátt hans og heilagan vilja
að undrast að hann skyldi ekki
afstýra glæpnum á Golgata. Áð-
ur en hann sendi son sinn í heim-
inn, vissi hann að svo hlyti að
fara, sem fór. En það er allt ann-
að en að segja, að krossdauði
Krists hafi verið Guðs vilji, eins
og í fjölmörgum guðrækniritum
kristninnar er staðhæft.
Er Guð þá svo bundinn af lög-
málum sínum, að í rauninni ráði
þau en ekki hann? Nei. Jafnvel
svartasti glæpurinn getur í hendi
hans orðið uppspretta ómælan-
legrar blessunar. HBnn frjálsi
vilji mannsins krossfesti Krist,
en í þessum dimmasta glæpi allra
glæpa sýnir Gúð oss dýrlegasta
undur kærleika síns, í hrynjandi
röst haturs og vonzku sýnir hann
oss sína eigin mynd. Ásjóna
Krists, er hann hneigir höfði og
deyr, er ásjóna Guðs.
Með svo undursamlegum hætti
hefir eilífur Guð það á valdi
sínu, að nota svörtustu syndina,
sem gegn vilja hans hefir verið
drýgð, til hjálpræðis og bless-
unar mannkyni öllu.
Þessvegna lýsir stjarna eilífrar
vonar um manninn yfir dimm-
asta degi mannkynsins. Svo sjá-
um vér á bak við svartasta glæp-
inn hvorttveggja í senn: óðustu
uppreisnina gegn vilja Guðs og
sigurtákn hans sjálfs um leið.
Þetta mál, þetta mesta mál
allra mála, lesum vér í deyjandi
ásjónu, sem er afmynduð af kvöl
en geislar um leið frá sér þeim
kærleika, sem var fullkomnasta
endurskin Guðs á jörðu.
Séra Jón Auðuns dómprófastur;
Dymbilvika