Morgunblaðið - 23.04.1961, Page 1

Morgunblaðið - 23.04.1961, Page 1
24 slður og Lesbök r 48. árgangur 90. tbl. — Sunnudagur 23. april 1961 Prentsmiðja Morgunblaðelns ? Berlángatíðindi segja að Danir bjóði 1800 handrit þ.á.m. Sæmundar-Eddu Kaupmanndhöfn, 22. apríl. (Frá Páli Jónssynv). BERLINGATÍÐINDl segja að danska stjórnin hafi nú ioksins fallizt á að afhenda Sslendingum Sæmundar- E d d u. Er svo að sjá af týsingu blaðsins að þeir hafi aðeins gert þetta miklum eft- irgangsmunum. f'í Islendingar höfðu sagt dönsku ráðherrunum, að það væri úti'Iokað að þeir tækju við nokkrum handritum ef Sæmundar-Edda fylgdi ekki með. Berlingatíðindi segja enn- fremur, að Danir hafi nú fallizt á að hækka tilboð sitt úr 1600 handritum í 1800. Þeir neita hins vegar að af- De Gaulle ofsareiður Joxe með alrœðisvöld til Alsír að bœla uppreisnina niður SÍÐUSTU fregnir frá Alsír hermdu, að uppreisnarmenn væru farnir að búa um sig í miðbænum, líkt og þeir ættu von á árás. Benda ýmsar iík- ur til að mikili hluti herliðs- ins í Algeirsborg sé tryggur de Gaulle, og má vera að lagt verði til atlögu gegn uppreisn arhernum. De Gaulle gaf út tilkynn- ingu í dag, að Gambier hers- höfðingi hefði verið leystur frá störfum sem yfirmaður hersins í Alsír, enda er hann nú fangi uppreisnarmanna. í stað hans hefur Jean Olie verið skipaður yfirhershöfð- ingi. Joxe Alsirmálaráðherra frönsku stjórnarinnar fór hraðfari til Alsír í dag, strax eftir árdegisfund ráðuneytis- ins. Hann fór með þyrlu úr miðbiki Parísar-borgar út á Orly-flugvöllinn. Þar beið hans hraðfleyg herflugvél og var búizt við að Joxe myndi fljúga annaðhvort til Oran eða Constantine þar sem lið- sveitimar eru hollar de Gaulle. í stjórnartilkynningu segir, að Joxe hafi alræðis- vald í málefnum Alsír, tU þess að bæla uppreisnina niður. De Gaulle og franska stjórnin eru mjög reið vegna þessara svika franskra hershöfðingja nú á úrslitastund, þegar að- eins vantar herzlumuninn til að koma á friði i Alsír. henda handrit a£ Noregskon-^f unga sögum. Loks segja Berlingatíðindi, að Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra hafi farið heim í gærkvöldi með tilboð dönsku ríkisstjórnarinnar. — Segir blaðið að búizt sé við svari íslenzku ríkisstjórnar- innar á mánudaginn. • Deilt um Sæmundar-Eddu Af lýsingu Berlingatíðinda má greina, að hinir íslenzku Og dönsku ráðherrar hafa þráttað allmikið einkum um afhendingu nokkurra dýrmætra handrita. Dönsku ráðherrarnir féllust á það þegar á föstudagsmorgun að hækka tilböð sitt úr 1600 í Í800 handrit, en íslendingar telja sér bera 2000 handrit. Á þessum formiddagsfundi neituðu dönsku fulltrúarnir hins- vegeu- algerlega að afhenda Kon- Framhald á bls. 23. Fangelsin á Kúbu fyllasf Salan hershöfðingi Havana, 22. apríl. (Reuter). KÚBÖNSKU fangelsinu eru orðin troðfull af mönnum sem grunaðir eru um stuðn- ing við uppreisnarmenn og samsæri gegn Castro-stjórn- inni. Margt bendir til þess að bardagarnir á suðurströnd Kúbu í byrjun vikunnar hafi orðið alveg óvenjulega mannskæðir bæði í liði inn- ráðsarmanna og stjórnar- sinna. Kúbönsku blöðin birta í morg- un margar myndir af vígvellin- um. Sýna þær ljóslega að bar- dagar hafa verið harðskeyttir, návígisbardagar með nýtízku vopnum. í þessu myndasafni eru m. a. myndir af börnum sem urðu á vegi innrásarliðsins land- göngudagin og liggja liðin lik á vegunum. Þar eru myndir af íbúðarhúsum sem skotin voru I rúst Ein myndin sýnir land- gönguprammói, sem hefur verið skotinn í rúst á ströndinni og á einni er verið að bera lík út úr sundurskotnum Sherman-skrið- dreka, sem innrásarliðið hafði með Sér. ^ Havana-sjónvarpið sýndi í gær kvöldi fréttaþátt, þar sem fjórtán föngum var stillt upp fyrir níu biaðamenn sem fengu að spyrja. þá spjörunum úr. í hópi þessara fanga var José Miró Torres son- ur Cardona foringja byltingaivi manna. Hann var klæddur í flykr; ótta herflík og var fúlskeggjað- ur líkt og eftirmynd af CastrOi. Hann lét í ljós undrun yfir þvi, hve fylgi Castros hefði reynzt Frh. á bls. 2 Herínn í Algeirsborg gerir De Gaulle uppreisn ge Forsprakkinn Challe hershöfbingi kallar hann svikara París, 22. apríl. (Reuter). Snemma í morgun var hringt hraðsamtal frá Algeirs- borg til franska innanríkisráðuneytisins. Lögreglustöð- in í Algeirsborg tilkynnti, að flokkar fallhlífarliðsmanna væru að hópast inn í borgina og taka hana á sitt vald með skipulögðum aðgerðum. Fallhlífarhermennirnir komu í morgunsárið og höfðu þeir innan stundar náð á sitt vald öllum mikilvægum stöðvum í Algeirsborg. Lögregla borgarinnar sýndi enga mótspyrnu. Liðsforingjar úr uppreisnarher þessum gengu til bústaða Morin landsstjóra Frakka í Alsír og Gambiers hershöfðingja yfirmanns hersins í Alsír, handtóku þá og leiddu burt. ir Þegar öll Algeirsborg var þannig komin á vald uppreisnar- manna heyrðist rödd forsprakka þeirra í Alsír-útvarpinu. Var það Maurice Challe einn af virtustu hershöfðingjum í franska hernum. ■jír Challe lýsti því yfir að herinn hefði tekið stjórn Alsír í sinar henur. — Valdatakan fór fram án þess að einu skoti væri hleypt úr byssu, sagði hann. • 4 hershöfðingjar Hann sagði að það væru aðal- lega fjórir kunir hershöfðingjar sem hefðu skipulagt valdatök- una, hann sjálfur, Raúul Salan, sem stjórnaði uppreisn hersins í Alsír 1958, Edmond Jouhaux flughershöfðingi og André Zeli- er fyrrverandi herráðsforingi. Challe lýsti því yfir að her- inn hefði risið unn aaan svik. aranum de Gaulle, sem hygðist framseija Serkjum Alsír. Hann sagði að allir helztu stuðnings- menn de Gaulles í Algeirsborg hefðu verið handteknir þá um morguninn. atburðum Stiax þegar þessar fréttir bár- ust til Parísar, var Debré for- sætisráðherra gert aðvart um bær. Hann klæddist í skyndi og Challe hershöfðingi gekk á fund de Gaulles forseta og tilkynnti honum fyrstur manna frá þessum alvarlegu at- burðum. Þegar í stað var kallaður sam- an fundur æðstu manna í ráðu- neyti Debrés. Kom nú í ljós, að ástandið í Alsír var ekki eins alvarlegt og menn höfðu haldið í fyrstu. Höfðu uppreisnarmenn aðeins náð Algeirsborg á sitt vald, en herstjórar Frakka í Or- an vestast í Serklandi og Con- stantine austast í landinu héldu enn tryggð við de Gaulle. Um hádegisbilið gaf herfor- ingjaráð uppreisnarmanna íst nýja tilkynningu, þar sem segir m.a. að öll mótspyrna gegn upp- reisninni í Alsír verði bæld misk unnarlaust niður. Virðist það sýna, að uppreisnarmenn séu ekki öruggir um sinn hag. • Studdu áður de Gauile Mikil umskipti hafa nú orðið á afstöðu viðkomandi hershöfð- ingja gagnvart de Gaulle. Þeir Salan, Challe og Zeller hafa iengi verið taldir í hópi virtustu og merkilegustu herforingja Frakka. Það var Saian hershöfðingi sem stóð fyrir uppreisninni i Alsír 1958, en með því má segja, að hann hafi ýtt de Gaulle upp í valdastólinn. Nokkru síðar lét de Gaulle hann þó víkja sem yfirmann Alsír-hersins og valdi hann þá einmitt Challe sem eftirmann hans. Þá var því lýst yfir að Challe væri sá maður í hópi franskra hershöfðingja, sem de Gaulle gæti treyst bezt, hann hafði verið mikill stuðningsmað ur og aðdáandi de Gaulles á stríðsárunum og var þekktur fyrir það að hafa engin afskipti af stjórnmálum. Challe var um tíma varayfirhershöfðingi land- hers Atlantshafsbandalagsins á meginlandi Evrópu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.