Morgunblaðið - 23.04.1961, Síða 5

Morgunblaðið - 23.04.1961, Síða 5
Sunnudagur 23. apríl 1961 MORGVISBLAÐIÐ 5 ÞESSIB þrír menn myndu'ðu „Byltingarráð Kúbu“, sem stjórnaði innrásinni á Kúbu. Lengst til vinstri er Manuel Varona, fulltrúi Byltingar- sinnaða lýðræðisflokksins, sem er róttækur miðfiokkur. Lengst til hægri er Manolo Ray, formaður Byltingarsinn- uðu alþýðufylkingarinnar, en sá flokkur stendur lengst til vinstri. Milli þeirra stendur José Miró Cardona, formað,ur byltinga rráðsins. Hann er mik ilsvirtur lögfræðingur, sem ekki hefur komið nálægt stjórnmáium, nema hvað hann studdi Castro af kappi á sínum tíma, og varð enda fyrsti forsætisráðherra eftir að Castro komst til valda. Hann sá fljótlega hvert stefndi: að Castro ætlaði að reynast engu betri — ef ekki verri — en Batista einræðis- herra. Flúði hann þá tii Bandaríkjanna. Engin pólitísk hreyfing er að baki hans. hað vakti athýgli, að hægri flokkarnir voru útilokaðir frá samstarfi við byltingarráðið, þótt vitað væri ða þeir hefðu bar talsvert á milii í stjórn- málum. Fylgismenn þeirra eiga það allir sameiginlegt, að "'þeir börðust með Castro á sínum tíma, og margir for- ingar liðsins voru í foringja- liði Castros. Hins vegar finnst miðflokksmönnum, að vinstri því áliti landsins gífurlega er- Hverjir stóðu að innrásinni á Kúbu? yfir allmikium mannafla að ráða. Vilja sumir jafnvel ganga svo langt að halda því fram, að andúð viHstri afl- anna meðal kúbanskra flótta- manna á hægri mönnum hafi valdið því, að innrásin fór út um þúfur, því að þar hafi ekki nýtzt kraftar, sem hefðu getað riðið baggamuninn. Lýðræðissinnar höfðu hvort eð er ekki yfir svo miklum mannafla að ráða, að þeir hefðu efni á því að sameina ekki alla krafta meðal flótta- mannanna. Enginn hefur mlnnzt á Bat- Ista eða fylgismenn hans í sambandi við þessa innrás, enda fengu þeir að sjálfsögðu hvergi nærri að koma. Skv. skipun Kennedys voru allir kúbanskir flóttamenn í Flor- ida og Lousiana, sem grunaðir voru um stuðning við Batista, reknir burtu úr þeim ríkjum fyrir nokkru. Þá hefur banda- ríska dómsmálaráðuneytið höfðað mál gegn Rolando Masferrer, sem búsettur hefur verið í Florida. Hann er á- kærður fyrir að hafa haft í undirbúningi innrás í Kúbu frá Florida í þeim tilgangi að endurreisa veldi Batista á eynni. Það er talið hafa veikt sam stöðu þeirra afla, sem að bylt- ingarráðinu stóðu, að þeim sinnar vilji ganga allt of langt þegar sigur hefur unnizt á einræðisherranum Castro. Samstaða náðist um, að eign- arrétturinn skyldi virtur fram vegis, en þjóðnýting héldist að mestu leyti. Hins vegar skyldu grciddar bætur fyrir hvers kyns eignaupptöku, eins og Castro hefur jafnan lofað en ávallt svikið, og spillt með Iendis, enda er nú svo komið, ar vera sá, að þeir séu sósíal- istar, sem hafa svipaðar skoð- anir og t. d. vinstri armur brezka Verkamannaflokksins. Hefði sigur unnizt, átti fyrsta verkefni stjórnarinnar að vera frelsun verkalýðsfé- laganna undan oki kommún- ista. Castro efldi völd þeirra þar, en eins og kunnugt er réðu þeir félögunum í tíð Batista og í skjóli þans. Höfðu þeir gert einkennilegan vopna hléssamning sín á milli, þann- ig, að þeir héldu völdunum, fengju hóp ríkislaunaðra starfsmanna, en sáu aftur á móti um, að aldrei kæmi til verkfalla eða ólgu í röðum verkamanna. Innrásin hefur misheppnazt að þessu sinni, enda mátti heita fífldjarft fyrirtæki að ganga á land með um 4—5000 lið gegn að talið er 200 þús. manna liði Castros. Landgang an var þó talin ekki mega dragast lengur, þar eð skæru- liðar og útlagar á eynni áttu í vök að verj;ist. Hafði Castro t. d. nýlega sent 80.000 manna lið gegn 1000 manna liði or/fn uti- lokuð frá þátttöku að engir vilja festa fé sitt á Kúbu nema Rússar, Kínverj- ar og Tékkar með öllu, sem þVi fylgir. Vinstri flokkurinn trúir í einu og öllu á liinar upphaf- legu hugmyndir Castros og fylgismanna hans. Þeir segj- ast vilja halda hugsjónunum hreinum og katla sig jafnvel „frum-castróíta“. Kommún- ismi er þó orðinn eitur í þeirra beinum, þótt sumir vilji reyndar telja stefnu þeirra jaðra við kommúnisma. Sannleikurinn mun hins veg- skæruliða í Escambry-fjöllum og fellt eða handtekið rúm- lega 800 manns. Skæruliðar, sem komizt hafa úr landi, segja að bændur og verka- menn, sem orðið hafa fy*ir sárum vonbrigðum með kúg- unarstjórnina hafi hjálpað þeim eftir megni, gerzt leið- sögumenn þeirra og sent þeim matvæli. Hins vegar mætti ekki búazt við, að þeir þyrðu að láta til skiarar skríða, nema að vera vissir um sigur. Og því fór sem fór. / \ — Þurrka af og fægja, takk. ★ Við á nokkra, sem liggur á landamærum Austur- og Vestur- Þýzkalands, voru tveir menn að veiða, sinn á hvorum bakkanum. Sá, sem var vestan megin dró fisk eftir fisk, en sá austan meg in fékk ekkert. - — Hvernig getur staðið á því, sagði sá sem var fyrir austan undrandi, að þú færð hrúgu af fiski, en ég fæ engan. — Það er auðvitað vegna þess, að þarna hjá ykkur þorir eng inn að opna munninn. Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavikur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga Yndí’ er að að horfa á himinljós, er húma fer, en fegra að Búa’ í faðmi drós og gleyma heim' og gleyma sér. Yndi’ er við mjöð að una vel um aftanstund, en glaður drykki’ ég dauðan og hel, ef byði varir blíðlátt sprund. Víst er að skærra vínið er en vötnin tær, en fagurskærri finnast mér þó brúnaljós, er brosir mær. Við skulum drekka vfnið tært á vina fund, en meyjar augaðmuna skært þó alla voraævistund. Gísli Brynjúlfsson: Vísur. íbúð með húsgögnum 2ja—3ja herb ibúð til leigu nálægt Miðbænum frá 1. maí. — Tilb. merkt: „1. maí — 1161“. Bátavél 24 ha. til sölu. Vélin er ný upptekin og í góðu standi. Uppl. í síma 13488. Hurðir Ódýru krossviðar innihurð irnar aftur til í stærðum 80 — 70 60x200. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Trésmiðjan Álfhólsvegi 40. síma 37031. Barnagæzla óskast. Uppl. í síma 37031. Kona eða stúlka óskast til að gæta barns sem er á öðru ári. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 50305. 2ja—3ja herb. íbúð. óskast til leigu. Uppl. í síma35736. 2ja—3ja herb. íbúð.ö sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. Bátafélagið Björg heldur fund í Grófin 1 — þriðjudaginn 25. apríl, kl. 8,30. — Stjórnin. Til sölu Massi Harris dráttarvél ný uppgerð. Verð 15,000 kr. — Uppl. í síma 37574. Ráðskona óskast í Árnessýslu. Má hafa með sér barn. — Uppl. í síma 33656. Volvo ’58 til sölu Keyrður 17500 mílur og I mjög góðu standi. Til sýnis á Suðurgötu 42, Keflavík. Sími 1836. Handrið úr járni úti, inni. Verkst. Hreins Haukssonar Birkihvammi 23 Sími 36770 Millivegg j aplötur 7 og 10 cm heimkeyrðar. Brunasteypan sf. Sími 35785. Eldri kona eða unglingsstúlka óskast í vist aðallega að gæta tveggja barna hluta úr degi í fjarveru móður. — Uppl. Kirkjuteig 7 upp. Húsbyggjendur Gröfum húsgrunna. Upp- mokstur, hífingar, spreng- ingar. Símar 32889 og 37813. Húseigcndur Standsetjum lóðir og girð- um í ákvæðisvinnu. — Sími 22639. 5 krifsfofus túlka óskast hálfan eða allan daginn. — Þarf að kunna vélritun. IMýja Fasteignasalan Bankastræti 7 ÍBIJÐIR á hitaveitusvæði Höfum til sölu nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðarhæð- ir í Hátúni 8, Keykjavík. Húsið verður 8 hæðir, 4 íbúðir á hverri hæð, og er nú í byggingu. fbúðirn- ar seljast tilbúnar undir tréverk eða fokheldar með miðstöð ef óskað er. — Sér hitaveita með stillikrana verður fyrir hverja íibúð. Svala- og útidyrahurðir fylgja. Handriðsgrindur á stiga verða uppsettar. Tvöfalt gler í gluggum. Húsið verður fullfrágcngið að utan og alit sameiginiega múrverk fullgert innL Teikningar og allar nánari upplýsingar hér á skrif- * stofunni. Nýja fasteignasalan Bankastræti, 7 sími 24300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.