Morgunblaðið - 23.04.1961, Síða 7
MORGVNBLAÐIÐ
7
Sunnudagur 23. apríl 1961
I
Miðstöðvarkatlar
og þrýstiþcnsluker ^
fyrirliggjandi.
I
itaLiHijiac!)
Sími 24400.
NýkomiÖ
SELLERIRÖT ÞURRKUÐ
„ SNITTUBAUNIR ÞURRKAÐ
SNITTUBAUNIR HEILAR
ÞURRKAÐAR
PÚRRUR ÞURRKAÐAB
l RAUÐKÁL ÞURRKAÐ
f RÓSENKÁL ÞURRKAÐ
SVEPPIR ÞURRKABIR
r: SÍLDARKRYDD BLANDAÐ
tj VANELLUSTENGUR
j PIPARRÓT NÝ
MUNIÐ EFTIR KRYDDINU
i
MANNAGRJÓN
GRIES
BANKABYGG .
LINSUR
HÝÐIS BAUNIR
2/o herb. ibúö
.óskast til ’eigu nú þegar eða
15. maí. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Tilboð ósk-
ast send afgr. Mfol. fyrir 30.
þ.m. merkt: „Áríðandi — 473“
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsg. 2 — Sími 11360.
3 ^1
IINDI iRGÖTU 2 5 -5IMI (1745 1
Smurt brauð
og snittur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Loftpressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Símar 12424 og 23956.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt forauð fyrir
stærri og minni veizlur. —
Sendum heim.
BAUBA M Y L L A N
Laugavegi 22. — Sími 13628.
2ja herb. íbúð
til sölu. íbúðin er á 2. hæð til
v. í húsinu Baldursgötu 16. Til
sýnis frá 2—5. Útb. 60 þús.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15 — Símar
15415 og 15414 heima.
Allar stærðir
Gœruúlpur
og ytra byrði
Goft úrval
Drengjagalla-
buxur
4 tegundir
Telpubuxur
Margar gerðir
MARTEINI
> LAUGAVEG 31
, Peningalán
tJtvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mán., gegn örugg
um tryggingum. Uppl. kl. 11
til 12 f.h. og 8 til 9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A — Sími 15385
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A — Sími 15385
Rauðmagi
Spriklandi rauðmagi í vörinni
við Shell-portið frá kl. 10.
í dag.
Smurt. brauð
Snittur, brauðtertur. Af-
greiðum með litlum fyrir-
«vara.
Smurbrauðstofa
Vesturbæíar
Hjarðarhaga 47 Sími 16311
Leigjum bíla
án ökumanns.
EIGNABANKINN
Bílaleigan. Sími 18745.
Víðimel 19.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúðarhæð
í bænum. Útb. um 200 þús.
Höfum til sölu
Einbýlishús, 2ja íbúðahús,
2ja—8 herb. íbúðir og
verzlunar- og iðnaðarbúsnæði
í bænum.
Nokkrar jarðir
víðsvegar á landinu o. m. fl.
Itlýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
Sölu sýning í dag
Bifreiðasýning verður í dag.
Mikið úrval allskonar bifreiða
Bifreiðasolon
Frakkastíg 0. — Sími 10168.
Plast þjalarsköft.
Skrúfjárn, venjuleg.
St j ör nuskr úf j árn
Skrúfjám fyrir lykilátak,
T — skrúf jám f. átak.
Prufuskrúfjám f. bílkerti.
Prufuskrúfjám f. 100—500 v.
Til sölu
8 herb. ibúð
hæð og ris í Hlíðunum með
sér inng. og sér hita. Bíl-
skúrsréttindi. Útb. 300 þús.
Verð 650 þús.
Nýjar 4ra herb. íbúðir við
Kapplaskjólsveg, Sólheima
og Álfheima. Útb. frá 200
þús.
Nýlegar 5 herb. hæðir við
Fornhaga, Hjarðárhaga, Sig
tún og Hvassaleyti.
6 herb. raðhús í smíðum og
full frágengin.
3ja herb. íbúðir víðs vegar um
bæinn. Útb. frá 80 þús.
Höfum kaupendur að nýlegum
3ja, 4ra—6 herb. hæðum.
Útb. frá 250 þús.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767
og á kvöldin og um helgar
í síma 35993.-
Bifvélavirki
vill ráða sig hjá góðu fyrir-
tæki, vanur rafsuðu og log-
suðu, einnig jarðýtum trakt-
orum o.fl. Tilb. sendist blað-
inu fyrir 1. maí merkt „Benz-
ín — Diesel — 1070“.
Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖDRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
K A U P V M
brotajárn og málma
HATT VERD — .<5 w.K-tttivi
Hafnarfjörður
Gleðilegt sumar!
Ég vildi gjarnan selja stóra
og sólríka 1. hæð og % kjall-
ara sem er á góðum stað. Eða
skipta á 3ja—Ara herb. 1. hæð
með plássi í kjallará, eða bíl-
skúr. Gott lán getur fylgt. —
Tilb. sendist Mbl. merkt
.Happadagur 28. apríl — 1155“
Ungur maður óskar eftir
vinnu
strax. Margt kemur til greina.
Þeir sem vildu sinna þessu
leggi til boð á afgreiðslu Mbl.
fyrir mánudagskvöld merkt
„33 — 1160“.
Hjón með eitt barn óska eftir
tveggja herbergja
ibúð
húshjálp kæmi til greina.
Tilb. merkt ,íbúð 1705 —1158*
sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.
m.
Hinar viður-
kenndu
MARIIIIELLO
Io snyrtivörur
,4)o eru .
• nýkomnar
Lækjargötu 2
(Horni Austurstrætis og
Lækjargötu)
Keflavík-atvinna
Okkur vantar menn við hreins
un á mótatimbri strax.
STAPAFELL
Sími 1730.
Sólrik stofa
til leigu á fallegum stað .í
Laugarásnum fyrir einhleyp-
an Tilb. sendist Mbl. sem
fyrst merkt „Algjör reglusemi
— 1071“.
VEITIÐ ATHYGLI
Til sölu með litlum fyrirvara
veðsköldabréf, tryggð í fast-
eignum, ýrtisar upphæðir, til
skamms og langs tíma.
Með tilliti t«l áhrifa nýjustu
viðreisnarráðstafana ríkis-
stjórnarinnar, á krónuna okk-
ar, er bezta eignin í dag pen-
ingar og önnur peningavaxta-
bréf, örugglega tryggð.
fargeir J. Magnússon
Miðstræti 3. Sím; 15385.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
T
Ford Taunus 12 og 17M
fáið þér í 5 mismunandi
gerðum fólksbifreiða.
A
Verð eru frá kr.:
120.000,00 miðað við
innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi.
II
Fáanlegir með þrem
mismunandi vélum:
43 h.ö., 60 h.ö., og 67 h.ö.
I\l •
Fáanlegir með þriggja
eða fjögurra gíra gír-
kössum.
U
Sýningarbílar á staðnum.
s
FQRD-umboðið
Kr. Kristjánsson hf.
Suðurlandsbraut 2, Rvík.
Sími: 35-300
Búsáhöld
Flestar gerðir búsáhalda f
fjölbreyttu úrvali. Kupið til
eigin nota og kaupið til gjafa
nytspm og smekkleg búsáhöld.
Kjörgurði — Sími 2-33-49.
Þorsteinn Bergmann
Laafásvegi 14 — Sími 17-7-71