Morgunblaðið - 23.04.1961, Qupperneq 15
SunnudagUr 23. apríl 1961
MORGUNBLAÐIÐ
15
p-
Stjórn Leikfélags Hafnarfjarðar. Fremri röð frá vinstri: Sína
Arndal, Sigurður Kristinsson form., Gunnlaugur Magnússon.
Aftari röð f. v.: Sverrir Guðmundsson, Róbert Bjarnason,
Ragnar Magnússon.
25 ára afmœlissýning
Leikfél. Hafnarfjarðar
NÆSTKOMANDI þriðjudag
frumsýnir Leikfélag Hafnarfjarð
ar, norskt leikrit eftir Alex
Brinchmann, Hringekjuna, í leik
stjórn Steindórs Hjörleifssonar.
Lýðingin er gerð af Hjörleifi
Sigurðssyni listmálara.
Bjarni Jónsson listmálari hefir
gert leiktjöld og Jan Morávek
samið tóna. Leikritið er í þrem
þáttum og gerist heima hjá
Blóm arkitekt og á lækninga-
stofu Hólms læknis. Með aðalhlut
verk í leiknum fara þau Auður
Guðmundsdóttir, Friðleifur Guð
Permanent og litanir
geislapermanent, gufu-
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hárlýsing
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastíg 18A
mundsson og Sigurður Kristins
son. Aðrir leikendur eru Eiríkur
JóhannessOn, Svana Einarsdóttir,
Inga Blandon, Katrín Þorláksdótt
ir, Sverrir Guðmundsson og Hall-
dóra Guðmundsdóttir.
Húsgögn í leikritið hefir Hús-
gagnaverzlun Austurbæjar lánað
félaginu.
Leikfélag Hafnarfjarðar á um
þessar mundir 25 ára afmælL
Félagið var stofnað 19. apríl 1936.
Stofnendur voru 11, og var fyrsti
formaður Daníel Bergmaim, aðr-
ir í fyrstu stjórn voru Gunnar
Davíðsson ritari og Vilborg
Helgadóttir, sem var gjaldkeri.
Fyrsta leikrit, sem félagið
setti á svið, var Almannarómur
eftir Stein Sigurðsson. Leikstjóri
var Jón B. Pétursson.
Félagið hefir á undanförnum
árum sett 34 leikrit á svið og
leiksýningar verið alls 555 til
þessa. Flestar sýningar á einu
leikári voru á Ráðskonu Bakka-
bræðra, samtals 86 og var á þeim
tíma algjört met i sýningarfjölda
á einu leikriti. Starfsemi félags-
ins var fyrat í Góðtemplarahús-
inu, eða til ársins 1946 að það
flutti starfsemi sína í Bæjarbíó.
í stjóm félagsins eru nú Sig-
urður Kristinsson formaður, Sína
Arndal ritari og Gunnlaugur
Magnússon meðstjórnandL
Sbúöarhúsið Ás
á Reykhólum A-Barðarstrandasýslu er til sölu og af-
hendingar í næstu fardögum. Húsið er hæð og ris
ásamt viðbyggðum geymsluskúr. Samtals 85 ferm.
Upphitað með hverahita. Einnig fylgir steyptur
grunnur. 90 ferm. til viðbótar byggingar ef með
þyrft. Húsið er 3 herb. og eldhús m.a. á hæð.
í risi 1 herb. ásamt miklu geymsluplássi.
Ennfremur getur fylgt nýbyggt fjárhús fyrir 100
kindur og 5 ha. leiguland. Fullræktað tún. Skipti á
2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina.
Upplýsingar I síma 14120 og 37474.
Menningartengsl íslands og
Ráðst j ómar rík j anna
Tónleikar
Sovézki píanósnillingurinn
professor Pavel Serebrjakoff
þjóðlistamaður Sovét- Rússlands
í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 24. þ.m. kl. 20,30.
Viðfangsefni eftir Schumann, Ravel, Kijose,
Sjostakofitsj, Rakhmaninoff o. fl.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13,15 í dag.
M.Í.R.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í það að gera fokhelt sýningar- og
íþróttahús í Laugardal.
Útboðsskilmálar ásamt uppdráttum fást afhentir
í skrifstofu fræðslusjtóra, Vonarstræti 8, gegn 5000
króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað 16’. maí n.k. kl, 11.00.
Byggingarnefnd Sýningar- og
íþróttahúss í Reykjavík.
Jörð til sölu
*
Nýbýlið Hulduhólar í Mosfellssveit er til sölú nö
þegar. Býlið er vel hýst, tengt við hitaveitu Reykjá-
víkur, rafmagn, sími og aðeins í 14 km fjarlægð
frá Reykjavík. Áhöfn og áhöld geta fylgt.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFAN
Laugavegi 19
Xómas Árnason, Vilhjálmur Árnason
símar 24635 og 16307.
WAGEN sen direrðabifreiðir
L. Andersen
Loftleiðir
Hamar hf.
Stálhúsgögn
Silli & Valdi
Litla vinnustofan
ER ÞAÐ EKKI
EINMITT
G E N sendiferðabíll
sem yður vantar til þess oð anna
flutningabörf fyrirtækisins
á hagkvæmastan hátt ?
Það er einmitt það sem O. Jbhnson &
Xaaber h.f. hefir komizt að raun um, svo
og neðangreind Iandsþekkt fyrirtæki:
Afgreiðsla Smjörlíkisgerðanna
G. Helgason & Melsted
Héðinn
Kristján G. Gíslason hf.
Jón Bergsson heildverzlun
Útyegum við með stuttum fyrirvara. Áætlað verð gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfi kr: 109 þús.
— Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta
Allar nánari upplýsingar í skrifstofu vorri.
HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F.
Hverfisgötu 103 — Sími 11275
Rúgbrauðsgerðin
Linduumboðið
Kcmikalia
, Vikan
Bræðurnir Ormsson
Glóbus hf.
V erzlanasambandið
Heildv. Ásgeirs Sigurðssonar
Hitavcitan og mörg önnur
fyrirtæki og stofnanir