Morgunblaðið - 23.04.1961, Side 19
% Sunnudagur 23. aprfl 1961
MORGVNBLAÐIÐ
19
9 f r
AUGARASSBIO
Ókunnur gestur
Den omstridte danske |Cæmpe-SukceS_
Den 3-dobbelte Bodil-Vinder • Johan Jocobsens
Tb&nnted f %&> -
BIRGITTE FEDERSPIEL . PREBEK LERDORFF «Y1
EtChockforSyiiogSanser
Sýndt kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
innan 16 ára
Miðasala frá kl. 2 — Sími 32075
Barnasýning kl. 3. Smámyndasafn
BREIÐFIRÐINGAB1J3
Cömlu dansarnir
í kvöld kl. 9
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar
Dansstjóri: Helgi Eysteinsson
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 — Sími 17985.
Breiðfirðingabúð
Nemendasamband Verzlunarskóla Islands
Nemendasambandsmot
Hið árlega nemendasambandsmót N.S.V.f. verður
haldið í Sjálfstæðishúsinu, laugardaginn 29. april
n.k. og hefst með borðhaldi kl. 6,30 s.d.
Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu V.R.,
Vonarstræti 4, og þar verður eirmig tekið á móti
miðapöntunum í sima 15293.
Stjórnin
m
Nýir skemmtikraffar
i
TRIO LOS CARIBES
skemmta í kvöld.
Sími 35936
Félagslíf
Stefánsmótið
fer fram í Skálafelli sunnudag
23. apríl ’61. Keppni hefst kl.
10.30 í drengjafl., kvennafl. kl. 1,
C fl. kl. 2r A og B fl. kl. 3. —
Verðlaunaafhending fer fram að
lokinni keppni —
Ferð verður fyrir keppendur kl.
8.30 á sunnudag. Pylsur og gos-
drykkir selt á staðnum.
Stjómin.
Knattspymufélagið Valur
Knattspymudeild
Meistara- og 1. flokkur. —
Æfing á mánudag kl. 7.30. —
Fjölmennið stundvíslega.
Þjálfari.
Knattspymufélagið Valur
Knattspymudeild
5. flokkur — Útiæfing í dag
sunnudag kl. 1.00.
Þjálfari.
Knattspymufélagið Valur
Knattspymudeild
4. flokkur. — Útiæfing í dag
sunnudag kl. 1.50.
Þjálfari.
Knattspymufélagið Valur
Knattspymudeild
3. flokkur. — Útiæfing í dag
sunnudag kl. 3.00.
% Þjálfari.
Knattspymufélagið Valur
Knattspymudeild
2. flokkur. — Æfingaletktir við
KR á Valsvellinum á briðjudag
kL 8.00.
Þjálfari.
I. O. G. T.
Víkingur
Fundur annað kvöld, mánudag
kl. 8,30 í Gt-húsinu. — Inntaka
nýrra félaga. Sumri fagnað: Á-
varp, kvikmyndasýning. Sameig
inleg kaffidrykkja. St. Verðandi
kemur í heimsókn. Félagar mæt
ið vel og stundvíslega. Æ.t.
St. Framtíðin nr. 173
Fundur mánud. kl. 8,30. Félag
ar úr barnastúkunni Svövu heirn
sækja. Ýmislegt til skemmtunar.
Mætið vel og stundvíslega Æ.t.
Barnastúkan Æskan nr. 1
heldur fund í G.T.-húsinu kL 2
i dag. — Leikþáttur. Spuminga-
þáttur. Verðlaun. — Tilkymnt
verður um veitingu á merkjum
fyrir góða fundarsókn og dugnað
í starfi. Munið að greiða félags-
gjöld! Áríðandi að embættis-
menn og félagar sem eiga að
skemmta við hátíðahöldin mætL
Verið stundvís. — Gæzlumenn.
Jólagjöf nr. 107
Fundur í dag kl. 14.
Gæzlumaður.
Somkomur
Hjálpræðisherinn
Sunnudaginn kl. 11: Helgunar
samkoma, kl. 14: Sunnudagaskóli
kl. 16: Útisamkoma á Lækjartorgi
kl. 20: Bænarstund, kl. 20.30:
Hjálpræðissamkoma. Brigadér
og frú Nilsen stjórna og tala. —
Mánudaginn kl. 16: Heimila|am-
band.
Kristileg samkoma í dag í
Betaníu kl. 5. Bjarnf og Þórður
J óhannessynir.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Á
sama tíma að Hrjólfsgötu 8
Hafnarfirði. Brotning brauðsins
kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30.
Ásmundur Eiríksson og Haraldur
Guðjónsson tala. Allir vel-
komnir!
Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn
samkoma kl. 8.30. Allir vel-
komnir.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Sunnudagur — Austurgötu 6,
Hafnarfirði kl. 10 f. h. Hörgshlið
12, Rvik. — Samkoma kl. 8.
t)j5hSCCL@£'
9 Slml 2-33-33. V
Dansleikur KK - ^tunn
Söngvari:
í kvöld kL 21 Haraldur G. Haralds
Bryndís Schram
» sýnir listdans
Hótel Borg
Eftirmiðdagsmúsík
frá kL 3,30
KvölðverSarmúsík
frá kL 7.
Dansmúsík
Hljómsveit
Björns R. Einarssonar
leikur frá kL 9
Gerið ykkur dagamun
borðið að Hótel Borg
Sími 11440
INGÓLFSCAFÉ
IMýjung
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9—11,30.
★ Tríó Aage Lorange
★ Dansstjóri Ámi Norðfjörð
Ókeypis aðgangur.
Ingólfs café Ingólfs café
Dansað frá kl. 3—5 í dag
Söngvari: Þór Nielsen.
* ð K-
KLUBBUR/NN
Sunnudagur
Jam Session
kl. 5—7
Opið í kvöld
7—11,30
LÚDÓ-sextett
ásamt
STEFÁNI JÓNSSYNI
í hléinu skemmtir
Ómar Ragnarsson
Fjölbreyttur matseðill
Borðpantanir í síma
2 2 6 43