Morgunblaðið - 23.04.1961, Qupperneq 22
22
MORGVyBLAÐIÐ
Sunnudagur 23. apríl 1961
Fdlk
Cables. Hann fæddist 20. marz í
sama sjúkrahúsinu þar sem faðir
hans dó í nýlega. Þama er hann
með mömmu sinni, Kay, síðustu
konu leikarans. Og hann er ein-
asti afkomandi leikarans fræga.
Alsír er nú mjög til umræðu
og allt sem því viðkemuf. Nýlega
var menntamálaráðherra Frakka,
André Malraux, spurður: —
Hvort haldið þér að sé æskilegra
fjölkvæni Múhameðstrúarmann-
anna eða einkvæni okkar — Tja,
sagði Malraux, það fer eftir því
hvernig á málið er litið. Fjöl-
kvænið skapar fjölda barna, en
einkvæni skapar karlmenn. '
fréttunum
HOLLYWOOD 18. apríl. f dag
var úthlutað Oscars-verðlaun
um, — æðstu kvikmyndaverð
launum Bandaríkjanna. Verð
laun í kvennhlutverki hlaut
ElLsabeth Taylor, en í karl
hlutverki Burt Lancaster.
★
Hollenzku konungshjónin hafa
giftingaráhyggjur af prinsessun-
vun sínum, sér í lagi krónprins-
essunni Beatrix, sem nú er 22
ára gömul.
Síðustu fregnir herma að hún
beri helzt til hlýjar tilfinningar
til 26 ára gamals laganema, Bob
Steensman að nafni, sem hún
kynntist við háskólann í Leiden.
Konungshjónin voru sammála
um að Trixi skyldi fá að mennt-
ast í „venjulegum“ háskóla, en
þar með var ekki sagt að krón-
prinsessan mætti gefa tilfinning-
um sínum lausan tauminn. i,
Bernhard, faðir hennar, er þó
þeirrar skoðunar að dóttirin
megi eiga þann sem hún elskar,
en Júlíana drottning er honum
ekki sammála um það atriði.
* Sunnudagskrossgátan
I t ■í E 2 1 jt z 2 _.v
fci 1 'fi B Q P c N Ýi £ fl •i i' E T s
é 1 iniRiinc; ín h R ÍE ÍL fl S X m \l R
rt- R R 9 ft N rnr Y M 'fl R l T fl r ’'. x 0 R
g? jr s M rir C 'R Ul s L £ N 1 i'. ¥ 1 L i
X r Y '0 N Y 0 L i IC £ J, R. Y fí 5> fí N
< R 'o L 5 'f? R, F) T 0 o IKJ p N .«S
'fl L 1 Æc fí £ f-+TÍ 5 N R f? t T U K fl K
Fj R' w M Ej g ■ - - cT fi i> H 0 NÍ 'ÉJ X L m T
S5 fl M t R & 0 K’í' (? m J2! 0 R íjV 'ft R tY fi
L fí 0 E T 1. 0 fl '%4 jj 6 u t U r
i!L T T s S fi R í> fi S ffi fl Aí Y • •' F ’fí fi
is 9 S- fi N, a gs CJ R fl f* fl ,«• i1
C* o.- t+ « 0 ú 3 A T Y R E |y x I X
y B Y F T fi fi fi ps T R s> s N F •R 1
B £ T .fi R fl v,- 3 fi 0 T N fl f? x T fl L L
T fí L fí R s> 0 L fl a fl. 0 t. U N 0 m 1S|
'R R e « fi ' »• 'fl O R ft E X M fi m1
Pabbi litla snáðans hér á mynd
inni var um áratugi á síðum
heimsblaðanna. Ekki er vitað
hvort hann verður eins mikið
myndaður, en þetta er fyrsta
myndin sem tekin var af honum.
Megum við kynna? Þetta er
John litli Clark, sonur Clarks
að auglýsing t stærsva
og útbreiddasta blaðinu
— eykur sölnna mest --
IHoromiblabid