Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. apríl 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 5 * hef- bréf BLABINU ur borizt frá Norman G. Weiner, sem var starfsmaður Pan Ameriean hér á landi frá 1957 til 1960 og er gáftur ís- lenzkri konu Maríu Steindórs dóttur frá Kefla vík. þau hjónin eru nú búsett í Bandaríkjunum, ásamt tveimur dætrum, Andriu 13 mán. og Karen Jóhönnu 3. mán. Ásamt bréfinu I sendi Weiner | myndir af dótt- ur sinni Andriu og birtist cin þeirra hér. Andria tók þátt ! í barna fegurðar samkeppni, sem 1 haldin var á vegum blaðs vestra og varð númer 1. Síð- an hefur hún verið fyrirsæta fyrir barnaföt og hafa mynd- ir af hennir birzt í mörgum I blöðum í Bandaríkjunum. | Weiner segist vera mjög stoltur af dóttur sinni og segir að oft komi fyrir að fólk stöðvi þau feðgin á götu og dáizt að barninu. Þegar Wein- er segir, að hún sé íslenzk í aðra ættina verður það undr- andi og spyr, hvort öll börn á íslandi séu svona falleg. Er sólin hnígur hægt í djúpan sæ og höfuð sitt til næturhvíldar byrgir, 6 svalri grund, í golu þýðum blæ «r gott að hvíla þeim, er vini syrgir. í hinztu geislum hljótt þeir nálgast þá, eð huga þínum veifa mjúkum svala. Hver sælustund, sem þú þeim hafðir hjá f hjarta þínu byrjar ljúft að iala. Og tárin, sem þá væta vanga þinn, er vökvan, send frá lífsins æðsta brunni. I»au líða eins og elskuð hönd um kinn, og eins og koss þau brenna Ijúft á munni. l»á líður nóttin Ijúfum draumi I, svo ljúft, að kuldagust þú finnur eigi, og, fyrr en veiztu, röðull rís á ný, ©g roðinn lýsir yfir nýjum degi. Hannes Hafstein: Er sólin hnígur. AHEIT og CJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. — SF 100 kr.; NN 30; kona á Akranesi 60; SE Egilsstöðum 125. Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: — Unnur Þorsteind. 100 Fanney Benónýs 100. Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavlkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga Hann kom i vinnuna um marg- uninn blóðugur á öðru eyranu. — Hvað hefur þú gert við þig? ■purði einn af vinnufélögunum. — Eg beit mig. — Hvernig í ósköpunum fórstu ®ð því? — Eg klifraði upp á stól. /' ★ — Hinn móðgaði staðhæfir, að Iþór hafið kallað hann fyrsta fiokks fífl, sagði dómarinn — er það rétt? — Nei, aldeilis ekki, ég hef aldrei vitað til bess að fífl skipt ust í flokka. , ¥ Það var í Sing Sing fangelsinu. Fanginn kallaði á vörðinn. — Hvað er að? — Eg ætla að bera upp kvört un við fangelsisstjórnina. — Yfir hverju? — Matnum. — Hvað er að honum? — Sjáið, sagði hann og sýndi fangaverðinum skambyssu og stóra þjöl: — Þetta fann ég í brauðinu I mínu í morgun. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 09:00. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Ham borgar kl. 10:30. Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss er í New York. Dettifoss er væntanl. á ytri höfnina 1 dag. Fjallfoss er 1 Rotterdam. Goðafoss fór í gær frá Akranesi á ströndina og þaðna til Halden, Lysekil og Gautaborgar. Lagar foss er í Bremerhaven. Reykjafoss er á leið til Rvíkur. Selfoss kom til Rvík í gær. Tröllafoss er á leið til Rvíkur. Tungufoss er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvík. Esja fer frá Rvík kl. 22 í kvöld austur um land í hringferð. — Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestn úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suður leið. Jöklar h.f.: Langjökull er I Vestmeyj um. Vatnajökull fór frá London 22. þ.m. til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.r — Katla er í Sölveborg. Askja er á leið til Spánar og ítalíu. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntan legt til Malmö í dag. Arnarfell losar á Norðulandshöfnum. Jökulfell er á leið til Odda og Rvíkur. Dísarfell lest ar á Austfjörðum. Litlafell kemur til Rvíkur í dag. Helgafell er í Þorláks höfn. Hamrafell er á leið til Hafnar fjarðar. Hafskip h.f.: Laxá er í Lysekel. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug Cloudmaster flugvél félagsins fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Sauðárkróks og Vestm.eyja. Á morgun til Akureyrar, Húsavíkur, Isa fjarðar og Vestm.eyja. Læknar fjarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Hall dór Arinbjarnar). Grimur Magnússon um óákv tíma (Björn Þ. Þórðarson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tima Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Ófeigur J. Ófeigsson fram í júlí. (Jónas Sveinsson fyrst í hálfan mán. síðan Kristján Þorvarðarson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími Þórður Þórðarson til 17. maí (Jón Hannesson, Austurbæjarapóteki). Fer 30 km. leið* til gegninga AKRANESI, 24. apríl. — Maff ur heitir Ingólfur og á heima í Borgarnesi. Hann vinnur viff ajgreiffslu Akraborgar. En þaff sem sérstaklega telst til tíöinda um Ingólf, sem er rúm lega sjötugur aff aldri, er þaff aff jafnframt störfum sínum í Borgarnesi er hann f járbóndi í Múlakoti í Stafholtstungum og hirðir sjálfur skepnurnar og fer oftast daglega fram og til baka 30 km. leið á tveimur jafnfljótum. En fyrir kemur aff hann fær far með bílum, sem leiff eiga um veginn. Ing- ólfur á 80—90 fjár og hefur lcikiff þetta um árabil og féff hans kvaff vera vel fóffraff. LÖMBIN BREGÐA Á LEIK I sunnudagsblaðinu var sagt frá nýbornum lömbum á Akranesi. Ærin á Skaga- braut 19 bar 1. marz, en ekki 14. apríl eins og sagt var. Hún er kolótt og heitir kolhetta. Lömbin hennar tvö, kolótt gimbur og gulur hrútur, eru orffin gríðarstór, og má leiffa þau á hornunum. Vegur hrút- urinn 45 pund og gimbrin 38 pund. í hvert skipti sem þau eru látin út, bregða þau á leik, frá sér numin af hrifn- ingu hvaff vcröldin er stór. GÆÐINGUR 18 ÞÚS. Hestaeigendur hér í bæn- um hafa selt sex hesta sína sl. hálfan mánuð, alla Reyk- víkingum. Sá verffhæsti fór á 18 þús. kr. — Oddur. Páfagaukur hefur fundizt. Merktur. Uppl. í sima 10171. Sníð og sauma kjóla, pils og blúsc,ur. — Þræði saman og máta. — Uppl. í síma 32528. Atvinna Unglingsstúlka óskar eftir vinnu í sumar. Helzt sem fyrst. Uppl. í síma 3-20-72. Til sölu barnakerra og kerrupoki. Verð kr. 700. Uppl. að Freyjugötu 3. Óska eftir vinnu við akstur. frá 1. maí. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtu- dag, merkt: „Ungur 1079“. íbúð til leigu við Silfurtún. 4 herbergi. Upplýsingar í síma 50827 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Stúlka óskast Vantar stúlku (ekki yngri en 25 ára) til afgreiðslu- starfa 1. maí. Vaktaskipti. Söluturninn, Álfheimum 2. Barnarúm til sölu 3 gerðir. Verð frá kr. 550,00. Húggagnavinnustofa Sighvatur Gunnarsson Hverfisg. 96. Sími 10274. Til sölu milliliðalaust — íbúðarhús, hænsnabú og m. m. utan við bæinn. Uppl. í síma 12622 3 næstu daga frá kl. 7—9 e. h.. Olíubrennari til sölu strax nýr og ónot- aður, eldra verðið. — Tilboðið sendist afgr. Mbl. merkt: Brennari — 1547“. Ráðskona óskast á heimili á Suðurlands- undirlendinu n-ú þegar. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. þ. m. merkt: „1072“. Hurðir Ódýru krossviðinnihurðirn ar aftur til í stærðunum: 80—70—60x200. — Pantan- ir óskast teknar sem fyrst Trésmiffjan Álfliólsvegi 40. Sími 18181. Barnlaust fólk getur fengið 2ja herb. ibúð til leigu 1. maí. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist Mbl. merkt: „1169“. Mála ný og gömul húsgögn. — Málarastofan Ingólfsstræti 10. Sími 11855 íbúð óskast Uppl. í síma 22150. Ford ’31 5 manna, í góðu standi tU sölu. Uppl. í síma 37416. íbúð 3 herb. óskast til leigu í 6—7 mán. Uppl. í síma 36030 og 16637. Barnagæzla Stúlka óskast til að gæta 2ja ára barns. Upplýsingar í síma 14445 eftir kl. 6. Góður barnavagn til sölu. Verð 1600 kr. — Einnig Passap pr j ónavéL Uppl. í síma 24852. Jörð til leigu á Vatnsleysuströnd. Uppl. í síma 35808, eftir kl. 7. — á kvöldin. Verzlunarskólastúlka óskar eftir vinnu frá 1. maí. Tilboð merkt. „Vinna •— 1080“ sendist fyrir mið- vikudagskvöld. Hafnarfjörður Til leigu 1 herb. og eldhús í Miðbænum með sér þvottahúsi. Umsóknir send ist í pósthólf 25, Hafnarf. 3ja herbergja íbúð með húsgögnum og síma til leigu í nokkra mánuði. — Tilboð -erkt: „Reglusemi 1082“ sendist blaðinu fyrir 25. apríl. Vatnabátur til sölu Nýr og vandaður 12 feta langur. Báturinn er til sýnis að Vesturgötu 30. — Upplýsingar í síma 15582 eftir kl. 4. Duglegur maður óskast til hjólbarðavið- gerða strax. Gúmmí hf. Múla við Suðurlandsbraut. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir eldri hjón. Rannveig Þorsteinsd. hrl. Símar 19960 og 11628. Aukavinna Vantar nú þegar fólk til innheimtustarfa í Reykja- vík, Kópavogi og Hafnar- firði Eldhúsbókin Þverholti 4. Moskwitch ’55 varalilutir drif, 2 felgur, dekk o. fL Magnús Indriffason Símar 1421 og 1137, Keflavík. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast, upplýsingar í síma 37931. Menn vantar á handfærabát frá Reykja- vík. Uppl. í Hafnarbaðinu (Verbúðunum).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.