Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 25. april 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 Rafvirkjameistari óskar eftir vinnu, í júní, Júli og Ágúst, helst á Suður landi. Einnig gæti vinna við kælivélar komið til greina. Æskilegt að tveggja herbergja íbúð fylgi. Tilboðum um kaup og annað þessu viðvíkjandi, sé komið á afgreiðslu Morgunblaðsins, sem allra fyrst merkt: „Rafvirkjameistari — 1149“. Góð fermingargiöf Vorlaukar (hnýði) Anemónur Begoníur Dahlíui Gladíólur Liljur Bóndarósir Ranúnclur Fjölbreytt litaúrval kommóður úr tekki og mahogny Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-76 1E 1 W"1 \ 4=: með 3, 4, 5 o g 6 skúffum. Sanhomor Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. — Allir velkomnir. jSkútlnson & ^ónsson s. <fí. Laugavegi 62 — Sími 36503 K.F.U.K. a.d. Afmaelisfundur verður í kvöld kL 8,30 e.h. í húsi félagsins við Amtmannsstig. Síra Bjami Jóns- son, vígslubiskup talar. Einsöng ur kvennakór, inntaka nýrra meðlima, kaffi o. fl. — Stjómin. Rókamarkaðurinn fyrir allt landið Verðlisti með yfir 250 bókatitlum í Bókabúðum Lárusar Blöndal í Vesturveri og Skólavörðustíg 60% afsláttur frá gamla verðinu Einsakt tækifæri, sem ekki býðst aftur. — Skrifið, símið, pantið. BÓKAMARKAÐURINN Pósthólf 25 Rvík. Símar 15650, 19822 og 34354 eftir klukkan 6. Bláa vinsæla Teddy-úlpan í úrvali. Köflóttar úlpur með stroffi l ermum. loOiöiir^ Teddy-sportbuxur í öllum stærðum. Teddybúðin Aðalstrœti 9 T rjáklippingar Standsetning lóða Skipulagning lóða Gróðrastoðin við IViiklatorg Símar: 22-8-22 og 19775 Hófum verið beðnir að útvega 2ja herb. íbúð fyrir barnlaus reglusömu hjón. Einhver fyrirframgreiðsla. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 — símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. v»Á VV VI VA V V v V \ \ \ \ V 'Vjýtt tilioÍ j^rá oLL ur Nýjar gerðir skófatnaðar okkar eru með smekklegu lagi, einkar þægilegir á fæti og henta bæði heimanotkun og til ferðalaga. Skórnir eru bæði liprir og léttir, þetta trygg- ir efnið sem þeir eru gerðir úr en það er: dúkur, filt og plast allt fyrsta flokks efni. Uinbóðsmenn: EDDA H.F. umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. Útflytjendur: DlUTSCHiR INNEN • UNDAUSSENHANDELTEXTIl ■ GRLIN W B • BEHRENSTRASSE46 GERMAN DEMOKRATIC REPUBLIC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.