Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.04.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. april 1961 Rósastilkar einnig margar tegundir af runnum. Gróðrastöðin BIRKIHLlÐ við Nýbýlaveg — Sími 36881. Jóhann Schröder. Einbýlíshús við Borgarholtsbraut til sölu. Á hæðinni eru 4 herb., eldhús og bað, en í risi 4 herbergi og snyrtiher- bergi (eitt herbergi er með eldhúsinnréttingu), Stór ræktuð lóð. Mjög hagkvæmir skilmálar. STEINN JÓNSSON lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 14951 — 19090. 4ra herb. hœð mjög sólrík og vel með farin í vönduðu sænsku húsi, með parketgólfi, tvöföldum gluggum og stórum svölum, til sölu við Karfgvog. íbúðin er í vönduðu tvíbýlishúsi á ræktaðri hornlóð. Mjög sanngjarnt verð oð greiðsluskilmálar. STEINN JÓNSSON Iögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 14951 — 19090. Eigum til á lager nokkur stykki af hin- um heimsþekktu Svissnesku Vibratorum. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250. N auðungaruppboð á bifreiðunum G-746 Dodge fólksbifreið smíðaár 1940 og G-1405 Chevrolet fólksbifreið smíðaár 1954 fer fram við májningastofuna Lækjargötu 32 Hafn. miðvikudaginn 3. maí n.k. kl. 13,30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sumarbústaður óskast til leigu í sumar á einhverjum eftirtalinna staða: Laugardal, Grímsnesi, Grafningi, Þingvallasveit. Tilboð með upplýsingum um leiguverð, stærð, stað og ásigkomulag sendist blaðinu merkt: „Sumar- bústaður — 1073“. AIRWICK Hósgagnag'jgi s GLJÁI OMO RINSO VIM LUX-SPÆNIR SUNLIGHT-SÁPA LUX-SAPULÖGUR SILICOTE-bílagljái Fyrirliggjandi flíaf ir Gislason & Cohf Sími 18370 Telpur á aldrinum 7—9 ára, teknar til sumardvalar. Uppl. í síma 32791 milli kl. 5—7 næstu daga. Vii kaupa Zodiac, Taunus -eða Opel Stat ion, ‘58—‘60 model. Tilb. er tilgreini verð, útborgun og ár gerð, leggigt á afgr. Mbl. fyr- ir 28. þ.m., merkt „Örugg greiðsla — 1076“ Kona, sem vinnur úti óskar eftir 1—2 herb. ibúð 14. maí n.k. (innan Hring- brautar) Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14019 eftir kl. 5 e.h. Verzlun til sölu Stór og glæsileg kjöt- og nýlenduvöruverzlun á elnum bezta stað í bænum, er til sölu. Tilboð er greini útborgunarmöguleika og annað er máli skiptir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. þ.m. merkt: „Góð verzlun 1961 — 1087“. Verzlunurmaður röskur og kurteis, getur fengið atvimru við sérverzlun í Miðbænum. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í síma 13508 og 34909. Smurbrauðsdömur Höfum atvinnu fyrir 2 vanar smurbrauðs- dömur strax. VINNUMIÐLUNIN Laugavegi 58 Sími 23627. SoSusTjon Eitt af eldri innflutningsfyrirtækjum bæjarlns ðskar að ráða sölustjóra, sem einnig gæti, í forföllum, tekið að sér störf fulltrúa. Tilboð er greini menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „Trúnaðarmál — 475“. Tilboð óskast í húseignina Arnberg á Selfossi, sem er tll sölu ásamt nokkrum peningshúsum og ræktaðri lóð að stærð 1,09 ha. Skipti á húseign í Reykjavík koma til greina. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SIGURBERGUR JÓHANNSSON Arnbergi, Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.