Morgunblaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 4. maí 1961 MORGl’NBLAÐIB 9 íbúðir til sölu 2ja herb íbúð tilb. undir tré- verk á hæð í Vesturbænum. Sér hiti. Húsið fullfrágengið að utan. 3ja herb. íbúð á 2. hæð á hita- veitusvæði í Austurbænum. Útb. kr. 150 þús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð á Seltjarnarnesi. Sér inng. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hög- unum. Sér hiti. Sér inng. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúðarhæð með sér inng. ásamt hálfri 2ja herb. kjallaraíbúð í góðu stein- húsi rétt við Miðbæinn. — Stór vel ræktuð lóð. Gestur Eysteinsson, lögfr. fasteignasala — innheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. Til sölu íbúðarhæð við Langholtsveg, 4 herbergi, um 100 ferm. bílskúr. Laust til íbúðar. 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk í Laugamesi. 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði í gamla bænum. — Útb. 75 þús. 4ra herb. íbúð í Vesturbænum. Laus til íbúðar. 6 herb. hæð í Hlíðum. 2ja íbúða hús í Kópavogi, alls 7 herb. Útb. 180 þús. 4ra herb. hæð við Nökkvavog Bílskúr. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. og 13243. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún. Sérinng. Sérhita- veita. 3ja herb. íbúðir í Vesturbæn- um við Laufásveg og víðar. 4ra herb. íbúðir við Goðheima Heiðargerði, Njörvasund og víðar. 5 nerb. fokheld íbúð í Safa- • mýri. Einbýlisihús við Básenda, —■ Efstasund, Framnesveg og víðar. Fokheld raðhús við Hvassa- leiti. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð. — Útb. 200—250 þús. Stefán Pétursson hdl Málflutningur og fasteignasala Bankastræti 6. — Sími 19764. skrifstofuhúsnæði 240 ferm. við aðalgötu bæjarms í Mið- bænum. — Tilvalið fyrir lækna eða lögfræðiskrifstofur. MARKAÐURIIVIVI Híbýladeild — Hafnarstræti 5 Sími 10422. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Jeppi til sölu á Selfossi. Willys Station, keyrður 50 þús. Verður hjá Tryggvaskála til sýnis frá kl. 12 tii 10 föstudaginn 5. maí. Vélainnflytjendur Vélstjóri með 30 ára reynslu við dieselvélar og alls konar aðrar vélar og tæki, óskar eftir stöðu hjá góðu fyrirtæki. Uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag, 6. maí, merkt: „Vélstjóri 515 — 1125“. Ameriskar kvenmoccasiur SK0SALAN Laugavegi 1 Atvinna 15 ára piltur duglegur og ábyggilegur óskar eftir ein- hvers konar vinnu í sumar. Tilboð merkt: „Sumarvinna 1126“ sendist blaðinu fyrir laugardag. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Símar 12424 og 23956. Einangrunarhólkar á hitaleiðslur. Allar stærðir. Með grisju og án grisju fást í Þakpappaverksmiðjunni h.f. Silfurtúni Sími 50001 og 34093 Jarðýta og ámokstursvél til leigu. Vélsmiðjan Bjarg hf. Höfðatúni 8 — Sími 17184. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp ferðabílum í lengn og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Einbýlishús eða stór ibúð óskast sem fyrst. Helzt í eða við Miðbæinn. Hjón með tvö uppkomin börn. Tilb. sendist blaðinu fyrir 14/5, merkt: — „Reglusemi — 1130“ Ibúð - Bill! Tveggja herbergja íbúð í góðu steinhúsi er til sölu við mjög vægri útborgun. Til greina kemur að taka bíl sem útb. Sendið tilboð eða ósk um uppl. til afgr. Mbl. merkt: — „Ibúð — bíll — 1183“. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Aðeins nokkrir dropar og þér hafið alltaf mjúkar og fallegar — 6 íbúð til leigu 3 góðar stofur á hæð með eld- húsi, baði, „holi“ og forstofu ásamt 2 risherbergjum. Góð lóð og símaafnot geta fylgt. — Tilboð merkt: „99“ leggist inn á pósthólf 99. Bílasala Guðmundar Bergþórugata 3. Sími 19032 og 36870. F.eno Dauphine ’60. Ford Anglia ’60. Fiat 1100, ’60. Fiat 1100, ’57. Volkswagen ’58. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Sendiferðabill tií sölu Chevrolet 1954, stærri gerðin í prýðilegu lagi. Sæti fyrir 10 farþega. Sanngjarnt verð. Bíla - báta & verðbréfasala Bergþórugötu 23. Sími 23-900 Opei Kapitan ‘57 nýkominn til landsins. Chevrolet ’49. Verð kr. 45 þús. Dodge ’55, sjálfskiptur neð vökvastýri í mjög góðu lagi. Ford Station ’55. Verð kr. 75 þús. Ford Taunus ’60 Station. Mikið úrval af bílum til sýnis og sölu daglega. Gamla hílasalan rauðarA Skúlag. 55. — Sími 15812. Sveit Drengur, 13—14 ára gamall, óskast á sveitaheimili á Norð- uilandi. Þarf að vera vanur sveitastörfum. Þeir sem áhuga haía leggi nafn og heimilis- fang á afgreiðslu Mbl. merkt: „Sveit — 1132“. Lanolin plús bárlakk komið aftur. Austurstræti 7. Volkswagen Höfum kaupendur að Volks- wagenbifreiðum árg 1952 ’61 og einnig ýmsum öðrum teg. af 4—6 manna bílum. Stærsta bílastæðið í Miðbæn- um ( rétt við Bankastræti). Nýir Bílar. — Notaðir bílar. i BÍLASALAN, 15-0-14" 2( u D Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 23136. Aðalstræti 16 — Sími 19181 Miklar útborganir. Höfum einnig kaupendur að ríkisskuldabréfum og fast- eignatryggðuir skuldabréfum. Komið og talið við akkur sem fyrst. Nú er kauptiðin. NÝKOMIÐ DRAGTIR KJÓLAR KÁPUR Bda - báta & verðbréfasala ’ Bergþórugötu 23. Sími 23-900 Tækifærisverð. Notað & Nýtt Vesturgötu 16. MONDIA Kvengullúr tapaðist um síð- ustu helgi á Röðli eða þaðan inní Álfheima. Finnandi geri svo vel að láta vita í síma 34853. Innbú til sölu Borðstofuhúsgögn, eins manns svefnskápur, standlampi með áföstum skáp, radíófónn af RCA-gerð, segulbandstæki og ljósakróna. Uppl. í sima 19549. Iðnaðarmenn Húseigendur H STIGAR tvísettir ca. 4,80 mtr. kr. 1100,- ca. 6,10 mtr. kr. 1300,- ca. 7,30 mtr. kr. 1650,- Tröppur 4 þrepa kr. 325,— 5 þrepa kr. 350.— O. Ellingsen KAUPMENN KAUPFÉLÖG Við leysum vandann. Allar tegundir af vörugrindum fáið þér hjá okkur. Skrifið eða hringið og leitið upplýsinga. Vírkörfugerðin Njálsgötu 4. Sími 18916. Karlmanns stál úr, tapaðist á horni Vífilsgötu og Skarp- héðinsgötu. Líkur fyrir því að tveir drengir er voru að koma úr Sundhöllinni hafi fundið það. Vinsamlegast skilist á Rauðarárstíg 30 kj. Fundar- laun. A T H U G I Ð að borið saman 'ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.