Morgunblaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 4. mai 1961 MORGUNBJ/AÐIÐ 21 Verzlunarpláss - HárgreiSslustofa Tvö verzlunarpláss við miðbæinn til leigu. — Mjög hentugt fyrir léttan iðnað eða vörugeymslu. Einnig pláss fyrir rakara eða hárgreiðslustofu. — Upplýsingar í síma 1-21-98 í dag og næstu daga. Dodge Weapðn vdrubíll 1 tonns 1942, er til sölu. Vélin nýuppgerð. Stýris- hús lélegt. — Upplýsingar í síma 14828 og 10083. Kraftpappir fyrirliggjandi I. Brynjólfsson & Kvaran Kona óskast til að búa með og sjá um eldri konu. Mæðgur eða kona með stálpað barn koma til greina. Gott hús- næði. — Upplýsingar í síma 1-4797. Rósir Pottaplöntur Pottamold Pottagrindur Blóma áburður Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 BEZT AB AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU Notið Sunsilk ONE-LATHER ^ SHAMPOO_ Sunsilk NÝJUNG Sunsilk Tonic Shampoo gefur hári yðar líflegan blæ og flösulausa mýkt því þá lítur helzt út fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og pen- ingum á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Sunsilk Shampoo. Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glans- andi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg. 3C-GSH 39/IC-S445-50 •t Laxveiði Stangaveiðifélag Keflavíkurflugvallar óskar að taka á leigu laxveiðiá eða hluta úr laxveiðiá næsta sum- ar eða í lengri tíma. — Upplýsingar hjá Guð- mundi Friðrikssyni í sima 50825 eftir kl. 7 á virk- um dögum og eftir hádegi á helgum. Fyrirspurnir má einnig senda til félagsins I póst- hólf 94 í pósthús Keflavíkurflugvallar. • jr Kastmót Islanas Verður haldið dagana 3. og 4. júní n.k. Öllum er heimil þátttaka Síðar verður auglýst nánar um fjölda keppnisgreina, keppnisstaði og stundaskrá. Þátttaka tilkynnist formanni mótanefndar, Magn- úsi Þorgeirssyni, Pósthólf 714 í síðasta lagi fyrir 1. júní. Árangrar á þessu móti verða lagðir til grund- vallar athugun okkar á þátttöku í næsta Al- þjóðakastmóti I. C. F. Með hliðhjón af reglum samþykktum á síðasta aðalfundi Klúbbsins. Kaslklubbur íslands Meðlimur International Casting Federation Aðalskoðun Bifreiða í Mýra- og Borgarfjarðasýslu árið 1961 fer fram sem hér segir: Þriðjudaginn 9. maí á Akranesi. Miðvikudaginn 10. maí í Olíustöðinni, Hvalfirði. Föstudaginn 12., mánudaginn 15., þriðjudaginn 16., miðvikudaginn 17. og fimmtudaginn 18. maí í Borgarnesi. Skoðun fer fram alla dagana kl. 9—12 og 13—17,30, nema í Olíustöðinni, Hvalfirði, kl. 10—12 og 13—15. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram ökuskírteini sín, svo og kvittanir fyrir því að opinber gjöld af hverri bifreið séu greidd. Vanræki einhver að koma með bifreið sína til skoð- unar, eða tilkynna skoðunarmönnum lögleg forföll með hæfilegum fyrirvara, verður hann látinn sæta sektum samkv. umferðalögum og lögum um bif- reiðaskatt og bifreið hans tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Skrifstofa Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 2. maí 1961. Þorkell Magnússon settur VORÐLR - HVOT - HEIMDALLLR - ÓÐIMNI Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í kvöld fimmtudag 4. maí kl. 8,30 í Sjálfstæð- ishúsinu. — Húsið opnað kl. 8 — Lokað kl. 8,30. — Sætamiðar afhentir í dag í Sjálf- stæðishúsinu. 1* Spiluð félagsvist 2. Ræða Birgir Kjaran, alþ-m. 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrætti 5. Gamanþáttur: Leikararnh Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson. Skemmtinefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.