Morgunblaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBl ABIÐ Fimmtudagur 4. mai 1961 Cólfteppi Tegund: Stærð: Verð Olymp 60x120 cm 163,80 — 70x140 — 222,50 — 70x140 — 239,70 — 90x180 — 369,75 — 90x180 — 370,10 — 140x200 — 636,60 — 200x280 — 1253,10 — 270x360 — 2275,30 Primad 200x300 — 2069,30 — 200x300 — 2288,70 — 250x350 — 2694,50 — 250x350 — 3015,90 — 250x350 — 3338,25 Alesia 250x350 — 4533,00 — 366x457 — 7317,00 61x124 — 408,90 — 170x241 — 2318.55 Dregill 70 cm. br. 176.20 pr. m- — 90 cm. br. 233,10 pr. m. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 13879 Trjáplöntur Carðavinna Gróðrarstöðin við Itliklatorg Símar: 22-8-22 og 19775 M/ HEKKTIND — fyrsti stóri skuttogari Noregs er smíðaður í skipasmíðastöð vorri eftir margra ára tilraunastarf — og afhentur útgerðarfélaginu A/S Melbutrál 5. apríl 1961. M/S HEKKTIND er smiðaður sérstaklega fyrir togveiðar á norður- slóðum. Allur útbúnaður ofan sem undir þiljum eru samkvæmt ströngustu kröfum Norska Veritas. Fiskileitar- og siglingartækin af fullkomnustu gerð. Lestar eru útbúnar fullkomnustu kælitækum. Aluminiumklæddar. Skutborð og lestarlúgur eru opnaðar og lokaðar með vökvaþrýst- ingi (hydraulisk). Á milliþilfari eru staðsett vinnslurúm og fiski- geymsla svo og flutningsband til kælirúms. Togvinda er vökvadrifin með 42 tonna togafli. Tromlustærð 1200 faðmar fyrir 3 vír. Aðalvél 1250 hestöfl stjórnast jafnt frá brú sem vélarúmi. Bruttolestir 630. Lengd 46 m. Hafið samband við oss eða Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf, Reykjavík, sem gefur allar nánari upplýsingar. " A/S BERGENS MEKANISKE VERKSTÉDÉR REPARASJONSVERKSTEDET — BERGEN. TRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs H4LLDCR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2.ILh^ Laghentur maður Laghentur maður óskast til vinnu við rafmagns- prjónavélar. — Upplýsingar í síma 15690 frá kl. 5—7 e.h., fimmtuðag og föstudag. Pijónestofan IVfalín Grettisgötu 3 Búslóð auglýsir Sófasett, margar gerðir Skrifborð Svefnsófar Klæðaskápar Svefnbekkir Kommóður Svefnstólar Sófaborð Dívanar, Vegghúsgögn margar breiddir Búslóð Sími 18520 — Skipholti 19 (Nóatúnsmegin) Tilkynning frá Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra Samband norrænna öryrkjafélga, hefur boðið Sjálfs- björg e.s.f. að senda tvo fulltrúa á æskulýðsþing (fatlaðra) sem haldið verður í Danmörku dagana 9. til 15. júlí n.k. Fulltrúarnir dvelja á þinginu í boði dönsku sam- takanna, en ferðakostnað verða þeir sjálfir að greiða. Væntanlegar umsóknir þurfa að hafa borizt skrif- stofunni, Bræðraborgarstíg 9 (sími 16538) fyrir 1. júní n.k. — Kunnátta í einu Norðurlandamálanna æskileg. Sjálfbjörg, landsamband fatlaðra SELF POLISHING Dri Brite, sjálfgljái er sem gott hjú, — bónar gólfin fyrir- hafnarlítið! Auk þess er: = Dri Brite (frb. Dræ Bræt) a) drjúgt í notkun. b) hlífir dúknum. c) — er vatnshelt. Húsmæður! Veitið ykkur þessa ódýru og þægilegu aðstoð. Reynið Dri Brite! — Notið Dri Brite! Fœst alstaðar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.