Morgunblaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.05.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVNhLAÐlÐ Fimmtudagur 4. maí 1961 Einbýlishús óskast % Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi, helzt í vestur- bæ eða nálægt miðbænum. — Mikil útborgun. Upplýsingar gefur MÁLFLUTNINGSSKBIFSTOFA Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400. AfgreiBsl umaður Varahlutaverzlun óskar eftir afgreiðslumanni, helzt vönum. Framtíðarstarf. Eiginhandarumsókn, sem tilgreini: menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 8. maí, merkt: „Framtíð — 1937". 6-7 herb. íbúð óskast til leigu. — Helzt í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur. Einar Sigurbsson Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Smáriðnar herpinœfur fyrir vor- og haustsíðdveiðar Við höfum nú fyrirliggjandi nýja uppdrætti og verð- tilboð í smáriðnar herpinætur, 48, 51 og 55 faðma djúpar. Þeir útgerðarmenn, sem ætla að fá sér herpinót til notk- unar sunnanlands í haust, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við okkur sem allra fyrst. Við viljum vinsamlegast benda væntanlegum viðskipta- vinum okkar á að kynna sér sem bezt útlit og gæði Momoi herpinóta með því að hafa tal af forráðamönn- um, eða skipstjórum eftirtalinna skipa, sem hafa sl. haust notað herpinætur frá Momoi Fishing Net. Mfg. Co.: Heiðrún ÍS 4, Höfrungur AK 91, Höfrungur H. AK, Sveinn Guðmundsson AK 70, Helga RE, Auðunn GK 27, Ársæll Sigurðsson GK 320, Ólafur Magnússon EA, Keilir AK 92. Momoi Fishing Net hefir á síðustu árum endurnýjað allan vélakost sinn, og notar nú eingöngu vélar af allra nýjustu og fullkomnustu gerð. Vélakostur Momoi Fishing Net hefir aukizt um 70% á sl. fjórum árum, eða úr 344 vélsettum í 579. Momoi Fishing Net er nú stærsti netaútflytjandi Jap- ans; útflutningurinn árið 1959 var um 40% af heildarút- flutningi neta frá Japan. / MOMOÍ FISHING NET MFG. C0..LTD MARCO H.F. Aðalstræti 6 — Símar: 15953 og 13480 Félagslíl Knattspyrniufélagið Valur Æfingatafla Vals sumarið 1961. Meistara- og I. flokkur Mánud. kl. 9,00—10,30 Miðvikud. kl. 9,00—10,30 Föstud. kl. 7,30—9,00 2. flokur Þriðjud. kl. 7,30—9,00 Fimmtud. kl. 9,00—10,30 Látlgard. kl. 2,00—3,30 3. flokkur Mánud. kl. 7,30—9,00 Miðvikud. kl. 7,30—9,00 Föstud. kl. 9,00—10,30 4. flokkur Mánud. kl. 6,30—7,30 Miðvikud. kl. 6,30—7,30 Föstud. kl. 6,30—7,30 5. flokkur Mánud. kl. 5,30—6,30 Þriðjud. kl. 6,30—7,30 Fimmtud. kl. 6,30—7,30 Knattþrautir Fimmtud. kl. 7,30—9,00 Old boys Þriðjud. kl. 9,00—10,30 Ármenningar! Handknattleiksd. Mjög áríðandi fundur í kvöld í félagsheimilinu ki. 9, stundvls- lega. Rætt verður um Akureyrar- ferð um hvítasunnuna og Fær- eyjarför í sumar og æfingar í sumar. Mjög áríðandi að allir mæti sem ætla að starfa í sumar. — Stjórnin. St. George Aðalfundur St. George reglunn ar (eldri skátar) verður haldinn 1 Skátaheimilinu í dag, 4. maí kl. 8,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfund arstörf — Kvikmynd. , — Stjórnin. Bökunarofn m~ð sjálf- virkum hitastilli og glóð arrist. ELDUNARPLATA með 3 eða 4 hellum. Fullkomin við'gerðarþjónusta varahlutir jafnan fyrirliggj- andi. Gunnar Ásgcirsson hf. Suðurlandsbraut 16 S. 35200. J. Þorláksson & Norðmann Bankastr. 11 — Sími 11280. Á Akureyri: Véla- og raftækjasalan. Vil taka á leigr 2- 3/o herb. íbúð Stærri íbúð kemur til greina. — Upplýsingar I síma 3- 7613. 95 ferm. iönaðar eða verzlunarhúsnæði á góðum stað, til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 1-9342 kl. 6—8 á kvöldin. Skrifstofuherbergi 1. flokks við miðbæinn til leigu. —: Fyrirspumir leggist á afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag, merkt: „Luxus — 1131“. Útboð Tilboð óskast í að byggja Prestseturshús að Borg á Mýrum. Uppdrátta og útboðslýsinga má vitja á skrifstofu húsameistara ríkisins, Borgartúni 7. gegn 200 kr. skilatryggingu. Húsameistari ríkisins. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauð- arárporti föstudaginn 5. þ.m. kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5, sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna Iðnaðarhúsnæði Verzlunarhúsnæði Viljum leigja 200—250 ferm. á 1. hæð, ásamt geymsluplássi allt að 100 ferm. í kjallara. — Upp- lýsingar í síma 17962. Húseigendur Nú er rétti tíminn til að helluleggja og laga til í kringum húsin. Hinar viðurkenndu gangstéttarhell- ur frá oss ávallt fyrirliggjandi. Bókhaldsvinna Maður með bókhaldsþekkingu óskast nú þegar. Einnig stúlka. Garðar Gíslason h.f. Hverfisgötu 4—6 Uppslátfur Tilboð óskast í uppslátt á ca. 150 ferm. húsi, kjall- ari og tvær hæðir. Allar nánari upplýsingar gefur IGNASALAI • REYKJAViK • Ingólfsstræti 9 B. Sími 19540 og 19191

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.