Morgunblaðið - 18.05.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVTS BLAÐIÐ Fimmtudagur 18. maí 1961 Veitið athygli Tek að mér smíði á hand- riöum og innrétjingar úr málmi. Hringið í síma 24/45 og 23237. Hafnarfj. — Garðahr. Telpa 12—13 ára óskast til að gæta barna í sumar. — Uppl. í síma 50426. Til sölu notað timbur "x6 rúg- plægður panell og notað þakjárn. — Sími 50063. íbúð óskast Mig vantar 2—3 herbergja íbúð strax. Svavar H. Jóhannsson. Sími 17740 og 18669. Til Ieigu 2 herb. og eldhús í 4 mán- uði. Reglusemi áskilin. — Sími 15904. Til söl u karlmannshjól. Uppl. í síma 16774 kl. 4—6 í dag. Sanngjarn-t verð. Fullorðin kona óskar eftir að leigja eitt herbergi og eldhús, helzt í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 32997. Hafnarfjörður Herbergi óskast til leigu nú þegar. Uppl. í sírna 50597. 13 ára stúlka óskar eftir einhverskonar vinnu t. d. sendiferðir um tíma eða í sumar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „1296“. Báðskona óskast á heimili í Árnessýslu, einn ig drengur 13—14 ára. — Uppl. í síma 10920. Húseigendur Standsetjum lóðir í ákvæð isvinnu. Leitið tilboða. — Sfmi 22639. Sumarbústaður er til sölu f strætisvagna- leið ásamt stórum skúr. Rafmagn og miðstöð. Uppl. í síma 16828. Óska eftir að kaupa nýlegan utanborðsmótor — 5—5Vz ha. Verður að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 11315 eða 33325. Tvær 19 ára stúlkur óska eftir vinnu eftir kl. 5 e. h. Margt kemur til greina. Gjörið svo vel og hringið í síma 18259 eftir kl. 5. Eldri kona óskar eftir herbergi og eldunarplássi sem fyrst. — Uppl. í síma 188C1. Tekiö á móti tiikynningum r Dagbók frá kl. 10-12 f.h. 100 Norskar krónur ..... — 533,00 100 Sænskar krónur ...... — 738,35 100 Finnsk mörk ..........— 11,88 100 Franskir frankar .... — 776,44 100 Belgiskir frankar ....— 76,15 100 Svissneskir frankar ........ — 880,00 100 Gyllini ............. — 1060,35 100 Tékkneskar krónur ___ — 528.45 100 V-þýzk mörk ......... — 959,70 1000 Lírur .............. — 61,39 100 Austurrískir shillingar — 146,35 100 Pesetar ............. — 63,50 Læknar fjarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Grímur Magnússon um óákv tíma (Björn Þ. Þórðarson). Guðmundur Benediktsson til 1. jún. (Skúli Thoroddsen) Gunnar Benjamínsson frá 3. maí Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson oákv. tima KarJ Jónasson). Jónas Sveinsson í tvo mánuði. — (Gunnar Benjamínsson). Ófeigur J. Ófeigsson fram 1 júlí. (Kristján Þorvarðarson). Sigurðiir S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tfma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími Þórður Þórðarson til 17. maí (Jön Hannesson, Austurbæjarapóteki). Nú loksins, loksins lyftist vorsins brá, um loftið steypist árdagsgeislafossinn, og allir hnjúkar tylla sér á tá og teygjast upp í fyrsta heita kossinn. Hvíslandi þýtur blær um hleika jörð, blessaður sértu, andi lífsins vara! Flýt þér að þíða grund og græða svörð, grösin að vekja, lífga blómsturskara. Þú vorsins andi, sterkur, hreinn og hlýr! heill og sæll aftur, kysstu blessað landið! Vek þú með kossi allt, sem í því býr einhverjum snert af kærleiksmagni blandið. (Úr „Vorvísur" eftir Hannes Hafstein)' Sofnin Listasafn íslands er opið sUnnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. ÞJóðminjasafnið er opið sunxíud* þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kL 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. í MATENADARAN fornrita- geymstainni í Yerevan í Arm eníu eru geymd yfir 10.000 handrit skrifuð á bókfell og pappír og 3600 handritabrot auk margra þúsunda ýmissa skjala. Fyrstu prentuðu arm- ensku bækumar og tímaritin eru einnig varðveitt þar. — Myndin sýnir armenskan vís- indamann Iíta yfir handritið „Torzhestvennik“, sem vegur 34 kg. og er 51x70 cm að stærð. Hver síða er gerð úr einu kálfskinni. Bókin var rituð í borginni Múshe árið 1205 og í inniheldur ýmsar mikilsverð- I ar upplýsingar um hina sam- 1 eiginlegu baráttu þ jóðanna í V Armeníu og Georgíu gegn Sel- | jukum. Skógræktarfélag Reykjavíkur minnir félagsmenn sína á aðalfund félagsins nú í kvöld klukkan 8,30, í Tjarnar- café upp. Auk aðaífundarstarfa verða rædd þar ýmis mál sem ofarlega eru á baugi 1 félaginu og er þess vænzt að félagsmenn fjölmenni og mæti stund- víslega. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Amunda Arnasonar, Hverfis- götu 37 og Verzlun Halldóru Olafsdótt- ur, Grettisgötu 26. Kvenfélagið Aldan. — Konur, skemmtifundurinn verður föstudaginn 19. maí kl. 8,30 í Oddfellow. Munið eftir bögglunum. Orðsending frá Lestrarfélagi kvenna Reykjavíkur: — Bókainnköllun. Vegna talningar þurfa allir félagar, sem hafa bækur frá félaginu, að skila þeim dag- ana 15:—31. maí. Utlán verða engin fyrst um sinn Garðeigendur: kastið aldrei úrgangi úr görðum yðar á götur bæjarins. Leiðrétting: I fregn af afmæli Helgu húsfreyju á Engi í blaðinu í gær féll niður tala. Þar átti að standa að 140— 150 gestir hefðu heimsótt hana síðdeg- is. En alls komu að Engi á sunnudag á 4 hundrað gestir. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ... Kr. 106.53 1 Bandaríkjadollar ............ — 38.10 1 Kanadadollar ....... — 38,58 100 Danskar krónur ...... — 550,40 I.O.O.F. 5 sb 1435188^2 ms Kv.m. Fimmtudagur 18. maí Árdegisflæði kl. 07:40. Síðdegisflæði kl. 19:59. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 13.—20. maí er £ Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9,15—4, helgidaga frá 1—4 e.h. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 13.—20. maí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. (REITIR JUMBÓ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora Júmbó varð alveg miður sín. Hafði hann nú alveg gleymt vinum sínum meðan hann var að bjarga sjálfum sér? Aftur hrópaði hann — Mikkí, Mikkí, hvar eruð þið? Og hann hélt til hafs — en heyrði þá skyndilega svarað frá landi: — Ég er hérna uppi, Júmbó. — Mikið óskaplega voruð þið lengl að synda þennan smáspöl, sagði Mikkí stríðnislega, ekki skyldi mað- ur halda að þið væruð fullsyndir.. Jakob blaðamaður — Lögregluforingi! Glugginn er opinn! — Og við erum á áttundu hæð! — Hafið engar áhyggjur! Ferska loftið var betra en sprauta í hand- leginn. Ég er farinn að gera mér Eftir Peter Höffman grein fyrir hvað eiturlyfjaneyzlan kostar mig! .... Og hvers vegna ég verð að vinna bug á henni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.