Morgunblaðið - 18.05.1961, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 18.05.1961, Qupperneq 11
Fimmtudagur 18. maí 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 11 Dr. Þorkell Þorkelsson fyrrv. veðurstofustjóri FRÁ FORNU fari hefur höf- uðviðfanigsefni islenzkra mennta marnna verið á sviðum sagna og þjóðlegra fræða. Það var því meiri frumleiki og dirfska, en flestir miunu gera sér grein fyr- ir, sem kemur fram í því að leggja á aðrar brautir, liitt troðn ar af ísienzkum mönnuim, undir lok síðustu aldar. Að loknu stúderutsprófi 1918 heldur Þorkell Þorkeisson til Hafniar til þess að hefja nám í eðlisfræði fyrsitur íslenzkra það eg til veit. >vert út af alfaraleið stúdentsins, prest ur, læfknir, sýslumaður. Prófi í eðlisfræði lýkur hann 1903, starf ar í Höfn við vísindalegar rann Ymsar nýjungar i rekstri skiðaskálans SKÍÐASKÁLINN í Hveradölum er alltaf mikið sóttur af Reyk- víkingum, að sumri sem vetri. Nú er þess t.d. dæmi að saumaklúbb ar ljúki vetrarstarfseminni með því að dvelja þar í 2—3 daga. Fyr ir 19 mánuðum tóku tveir ungir menn við rekstri skálans, Óli J. Ólason og Sverrir Þorsteinsson, og hafa þeir síðan verið að gera ýmsar breytingar í þessu 25 ára gamla húsi, sem byggt var fyrst og fremst sem skíðaskáli. í vik unni buðu þeir fréttamönnum þangað uppeftir til að skýra frá og sýna nýjungamar. Ný húsgögn. í fyrra bjuggu þeir veitinga mennirnir 8 af gistiherbergjum skálans nýjum húsgögnum, og er faægt að bjóða 25 manns þar ágæt herbergi. Nú hafa þeir búið setn stofu fallegum nýtízku húsgögn um frá Meið og þakið gólfið Axministerteppi. Einnig er hægt að koma þama fyrir 20 manna matarborði. Þá hefur verið steyptur pallur fyrir framan húsið, þar sem koma á fyrir garðhúsgögnum og hægt verður að sitja í góðu veðri yfir veitingum og í anddyri er nú tó baks- og sælgætissala og of- greiðsla fyrir hótelgesti. í stunar er ráðgert að þriggja manna hljómsveit leiki þar á kvöldin frá ikl. 8 til 11:30. Sd, Barnaleikvöllur. Þjónusta við gesti er almennt mikið aukin í skálanum nú. T.d. hafa veitingamennirnir í hyggju að koma upp barnaleikvelli, þar sem börnin geta leikið sér meðan foreldrarnir drekka kaffi í skál anura. Fengnir hafa verið 2—3 há jr barnastólar o.s.frv. í sumar er líka ætlunin að hafa opna benzínsölu við Skíðaskál- ann, en þeir veitingamennimir sögðust oft hafa orðið að tæma af sínum bílum til að hjálpa benzín lausum vegfarendum. Og er ætl unin að hafa næturvörð þar, a. m.k. að sumri til. Þá verður hægt að kaupa nestispakka, stóra og smáa. Þá mun skálinn hafa hesta til leigu á laugardögum og sunnu- dögum, fara stutta útreiðartúra á laugardögum, en heils dags ferS ir á sunnudögum. Og einnig geta veitingamennirnir útvegað veiði leyfi á Hrauni í ölfusi. Þeir félagar hafa sem sagt ýmislegt á prjónunum, til þæg- indaauka fyrir gesti sína. sóknir, m. a. á hveralofti frá íslandi, verður kennari við Gagn fræðaiskólann á Akureyri eft- ir 10 ára nám og st'arf utan- lands. Upp frá þessu varð Þor- kell einn helzti frumikvöðull hér á landi um fjölda mála á svið- um elLsfræði, stærðfræði og tæknilegra framkvæmda. I vit- und íslenzks almennings voru á fyrsta þriðjungi þessarrar aldar stærðfræði og eðlisfræði í órjúf- andi tengslum við nöfn tveggja manna: Þorkels Þorkelssonar og Óíafs Daníelssonar. Þeir sóttu um styrk til Alþingis til að efna itil 'kennislu í sitærðfræðilegum igreinum fyrir verkfræðingaefni, en Alþingi svaraði með því að heimila stofnun sitærðfræðideild ár Menntaskólans haustið 1919, og auðvitað urðu þeir aðal- Ikennarar deildiarinnar. Ég er einn þeirra mörgu sem nutu þar kennslu og handieiðsliu þessara afburðarimanna, einn þeirra mörgu, sem muniu ávalt minnast þeirra með virðingu og þakklæti. Mjór er mikils vísir. í fyrsta hópnum sem bnaiutskréðist úr stærðfræðideild Menntaskólans vorið 1922 voru 6 stúdentar, næsta ár vorum við 8. Nú mun þessi fjöldi um það bil 10-fald- aður og auik þess kennsla hafin til fyrra hluta venkfræða í Há- skóla íslands fyrir 2 áratugum. Brautryðjendastarfið fer senn að verða saga. Þeir sem hæst bair eru báðir allir. Það var ekiki fyrr en 1947, að íslenzka stærðiíræðifélagið v'ar stofnað, og namt það því ekki lengi þeirra dr. Þorkels og Ólafs, en fram að því hafði Verfcfræð- ingafélaig fslands verið eini vett- vangurinn hér, þar seim þeir höfðu getað fcvatt sér hljóðs. Á efri árum hneigðist hiugur dr. Þorkels meir og meir að stærðfræðilegum efnum. Og það var í fullu samræmi við frum- leik hans og sjálfstæði í hugsun, að ráðast ekki á garðinn, þar sem hann væri lægstur, heldur leggja beint til atlögu við hin hálustu viðfangsefni og kanna vandrötuðustu leiðir, enda fór hann ekki varhlut-a af andstreymi þvf, er slíkt kallar einatt yfir þann, sem fer fyrir. Áhuga- mál dr. Þorkels voru mörg og margvísleg, allt frá sögulegum rannsóknum til jarðborana, og að heyra hann ræða í góðu tótni um hin ólíkustu efni, eins og mér giafst stundum færi á þegár ég vann sem aðstoðarmaður á Ve ðu rstof unn i, mun mér seint úr minni líða. Það er ómetanlegt að hafa átt um skeið samleið með dr. Þorkeli Þorkelssyni í vísinda manninum, brautryðj'andanum, manninum. Blessuð sé minning hans. Sigurkarl Stefánsson. í tilefni af vigsluhátíð Vinnu- og dvalarheimilis Blindravinafélagsins að Hamrahlíð 19, í dag, fimmtudaginn 18. maí 1961, verða til sölu tölusett póstkort með póstsimpli dagsins. Aðeins rúm 3000 kort hafa verið gefin út í þessu tilefni. — Kortin verða seld í dvalarheimilinu Hamiahlíð 19 og í Hreyfilsbúðinni. ia herb. íbúð Til sölu er ný, lítil 2ja herb. íbúð á jarðhæð í húsi við Stóragerði. Eignarhluti í nýtízku þvottavéla- samstæðu fylgir. Frystihólf. Öll móti suðri. ÁBNI STEFÁNSSON, hdl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 Byggingavörur Harðviður — afzelía Guaera Sapele Maliogany Eik, þurrkuð Camwood A gaba-krossviður 12 og 16 m/m Okume krossv. 200x80 cm. 4 m/m Steypust. járn 10 m/m. Teakspónn Tarkett flísar Mótatimbur Sporplúgur — alum tJTIHUBÐIB: Teak afzelía og afromosía Innihurðir — spónlagðar. Þyljur — spónlagðar, m/ mörgum viðarteg- undum. Sími 3-64-85 Samband íslenzkra Byggingaiélaga Carðeigendur Höfum fyrirliggjandi úrvals trjá-plöntur og runna t. d. COTONEASTER ný tegund, óviðjafnanlegt í limgerði. DOUGLASKVISTUR Gróðrarstöðin Bústaðabletti 23 SKERPUM með fullkomnum vélum öll garð verkfæri og Garðsláttuvélar Opið alla virka daga kl. 4—7 nema laugar- daga. Grenimel 31 Útboð Tilboð óskast í að gera Félagsheimilið á Blönduósi fokhelt. — Uppdrættir ásamt útboðslýsing^, verður afhentir hjá Traust h.f., Borgartúni 25, Reykjavík og Jóni Isberg, sýslumanni, Blönduósi, gegn 1500 kr. skilatryggingu. — Tilboðum skal skilað til Jóns ísbergs á Blönduósi og verða þau opnuð þar kl. 11 f.h. mánudaginn 29. maí n.k. Skóræktarfélag Reykjavikur Trjáplöntur Til skógræktar: Birki — Skógarfura — Rauðgreni — Blágreni — Sitkagreni — Sitkabastarður — Fjallafura — Fjalla- þinur — Allt 2/2 plöntur. Verð kr. 0,80—2,00 pr. stk. eftir tegundum miðað við kaup í hundraðatali. f garða: — Birki — Reynir — Álmur — Alaskaösp — Elri — Beinvíðir — Þingvíðir Ribs — Sólber — Sitkagreni — Sitka- bastaður — Blágreni —* Fjallaþinur — Broddfura — Verð frá kr. 10.00—25.00. Auk þess stórar plöntur með haus á hærra verði. Limgerði og skjólbeltaplöntur: — Þing- víðir — Birki — Sitkagreni — Síb. baunatré Dögglingskvistur — Verð frá kr. 5,00 Afgreiðsla í Skógræktarstöðinni, Fossvogs- bletti 1 alla virka daga frá 7,30 árdegis til kl. 7,00 síðdegis. Trjáplöntur * Blómplöntur Gróðrarstoðin við Miklatorg Símar: 22-8-22 og 19775

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.