Morgunblaðið - 18.05.1961, Page 16

Morgunblaðið - 18.05.1961, Page 16
16 MORGUNBLAÐIB Fimmtudagur 18. maí 1961 FrystivéI til sölu 5 ha. frystivél, Freon 12. — Upplýsingar í síma 24929 eftir kl. 5 í dag. TIL SÖLU Nýlenduvöruverzlun í fullum gangi á góðum stað við Miðbæinn, af óvið- ráðanlegum ástæðum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. maí, merkt: „Hagkvæmt — 1346". VéSaverkstæðs og malmsteypa til sölu í Hafnarfirði. — Fyrirtækið er með langan rekstur að baki og í eigin húáhæði á, góðum stað Upplýsingar gefur undirritaður í skrifstofunni, ekki í síma. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl., Austurgötu 10, Hafnarfirði Skrifstofutími: 10—12 f.h. og 5—7 e.h. VerzíunarmaZur Ungur reglusamur maður óskast. Þyrfti að vera vanur verzlunarstörfum og útstillingum. Upplýsingar í búðinni í dag milli 5—6,30. Verzluntn Aðalstræti 4 h.f. Clœsilegur híll Seljum í dag einn af glæsilegustu einkabílum bæj- arins, Ford Taunus, 4ra dyra, svartan að lit. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3 — Símar: 19032 og 36870 3ja herb. íbúð Til sölu er skemmtileg 3ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Bílskúrsréttur. Stutt í verzlanir. Hitaveita. Upplýsingar eftir kl. 20 í síma 33483. ÁRNI STEFÁNSSON, hdl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 Verzlunarhúsnœði við Laugaveginn óskast, Ca 80—130 ferm. — Tilboð merkt: „Verzlun — 1339“, sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. Til sölu nýleg efri hæð í tvíbýlishúsi við Langholtsveg. Sér inngangur, sér hiti. Bílskúr. Laus til íbúðar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIA, hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960 og 13243. Minjagripir Óskum eftir að komast í samband við framleiðendur minjagripa og annarra þjóðlegra muna, með um- boðssölu fyrir augum. — Upplýsingar í síma 15920 frá kl. 9—5 á daginn. Hárið er höfuðprýði hverrar konu POLYCOLOR heldur hári yðar síungu og fögru og gefur því eðlilegan litblæ alveg fyrir- hafnarlaust um leið og það er þvegið. Milljónir tízkukvenna um allan heim nota að staðaldri POLY- COLOR Það er einfalt — árangursríkt undursamlegt. POLY COIOR Samkomur Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30. Almenn sam- koma. Söngur og hljóðfæraslátt- ur. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Mr. Glemm Hunt talar. — Góður söngur. Allir velkomnir. Somkomur Kristniboðsflokkurinn Vorperla efnir til kristniboðssamkomu 2 Laugarneskirkju í kvöld 18. þ. m. kl. 8.30. Jóhann Hannesson pró- fessor og Ingunn Gísladóttir hjúkrunarkona tala. — Kórsöng- ur og einsöngur — Gjöfum til kristniboðsins í Konsó veitt mót- taka. Allir hjartanlega velkomn- ir. Félagslíf ÁRMENNINGAR Handknattleiksdeild Lagt verður af stað í Aktar- eyrarferðina laugardaginn 20. maí kl. 2 stundvíslega. Farið verður frá Félagsheimili Ár- manns við Sigtún. — Mætum stundvíslega. Stjórnin. Frá körfuknattleiksdeild K.R. Piltar — Stúlkur < Sumaræfingar eru byrjaðar í K.R.-heimilinu. og eru þeir sem áhuga hafa á að æfa körfuknatt- leik méð okkur í sumar og nk. vetur, hvattir til að mæta stund- víslega og vel á æfingarnar. Æfingatímar verða sem hér segir: ? Mánudagar kl. 8.00—9.00: Kvennaflokkar. Mánudagar kl. 9.00—10.00; III. fl. og II. fl. karla. Miðvikudagar kl. 8.00—9.00: Kvennaflokkar. Miðvikudagar kl. 9.00—10.00: III. fl. og II. fl. karla. Fimmtudagar kl. 8.00—8.45: IV. fl. karla. Fimmtudagar kl. 8.45—9.20: Kvennaflokkar. Fimmtudagar kl. 9.20—10.00: III. fl. og II. fl. karla. Verið með frá byrjun. Stjórnin. BLÁSTUR SF. Tripolikamp 13. — Sími 24745. Sandblástur og málmhúðun — Vönduð vinna. — M ALFLUTNIN GSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. ALLT Á SAMA STAÐ IMÝJUNG - IVfÁLIlfFYLLlNG Látið okkv leysa vandann ierum ónothæfa hluti sem V • nv h za SVEIFARASA KVISTÁSA og hverskonar Ö X L A Það er því ástæðulaust lengur að henda ofangreindum hlut- um, heldur senda okkur þá, og við munum gera þá sem nýja og í hvaða máli, sem þér óskið. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 22240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.