Morgunblaðið - 18.05.1961, Page 24

Morgunblaðið - 18.05.1961, Page 24
IÞROTTIR Sjá bla. 22. . 109. tbl. — Fimmtudagur 18. maí 1961 Vettvangur Sjá bls 13. þýzka skólaskipiö Skipherrann á Gorch Fock.— Það eru að hans sögn um 20 barkskip nú I siglingu á heimshöfunum. ER SKIPHERRANN á þýzka skólaskipinu Gorch Fock og yf- irmenn skipsins höfðu sýnt blaðamönnum barkskip sitt, skýrði skipherrann frá því, að hann myndi bjóða almenningi að skoða skipið um hvitasunn- una. Skipherann Wolfgang Erhard, virðulegur maður, með fjölda heiðursmerkja tók á móti nokkr um gestum á afturþiljum skóla skipsins klukkan 4 í gærdag. Bauð hann gestum til kaffi- drykkju í setustofu yfirmanna. Ræddi hann þar um hlutverk skips sins, sem væri að þjálfa ung' sjóliðsforingjaefni, en þó ekki á sviði hermennsku. Væri það skoðun manna í Þýzkalandi að á skólaskipum öðluðust menn alhliða þjálfun og lær- dóm á sviði siglinga. Sigldi á seglum. Lýsti skipherrann ánægju sinni og skipshafnarinnar yfir því að Bærinn í Stóra-Dal brennur Blönduósi, n. maí. BÆRINN í Stóra-Dal í Svínavatnshreppi í Austur- Húnavatnssýslu brann til kaldra kola snemma í morg- un. Þetta var gamall torf- bær með timburstöfnum fram á hlaðið, mjög stór og reisulegur. Hann var byggð- ur á árunum 1883—1886 af Jóni Pálmasyni, alþingis- manni og bónda í Stóra-Dal. Þótti bærinn vera einn hinn myndarlegasti, sem reistur var á þeim árum. Vaknaði við hundgá. Tvíbýli er í Stóra-Dal. Annar bóndinn, Jón Jónsson, var ekki heima. Kl. hálfsex í morgun vakn aði kona hans, frú Guðfinna Ein arsdóttir, við það, að hún heyrði Samninga málin til sátta- semjara SAMNINGAFUNDIR Vinnu- veitendasambands íslands, Vinnumálasambandsins og verkamannafélaganna Dags- brúnar í Reykjavík og Hlíf- ar í Hafnarfirði sátu á fundi í gær. Ekki gekk saman með deiluaðilum, en samþykkt var að lokum að vísa málinu til sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsonar toll- stjóra. Dagsbrún hefur boðað fé- lagsfund á föstudaginn, þar sem samningamálin verða rædd. Fyrir fundinn verður lögð tillaga um að veita stjórninni heimild til verk- fallsboðunar. hijóð í hundi. Vildi hún vita, hvað að honum væri, og er hún opnaði hurðina fram úr svefn- herberginu, var þykkt reykjar- kóf frammi og magnaður eldur í miðbænum. Bjargaðist nauðulega á seinustu stundu. f baðstofunni sváfu hjónin á hinu búinu, Sigurgeir Hannesson og Hanna Jónsdóttir, en hún er systir hins bóndans, Jóns Jóns- sonar. Fleira fólk svaf einnig í baðstofunni. Þegar Guðfinna vakti það, var orðið ógreitt um venjulega útgönguleið, og bjarg- aðist sumt af fólkinu út um glugga. Sumir náðu að grípa nokk uð af fötum með sér en aðrir björguðust fáklæddir. Alls munu hafa sofið í bænum um tólf manns. Tveir hundar brunnu inni. Tveir hundar brunnu inni í bænum, en öðrum tveimur tókst að bjarga með naumindum. Fólkið náði að hringja til næstu bæja, en er nágrannarnir komu til hjálpar, var eldurinn orðinn svo mikill, að ekki varð við neitt ráðið. Stinningsgola var á vestan. Bærinn féll um sjö-leytið. Slökkviliðið frá Blönduósi kom síðar til að slökkva í torfinu. Enn rauk úr rústunum um miðjan dag, en þá voru komnar jarðýtur til að ryðja þær. Ekki er fullvíst um eldsupptök, en búizt við, að neisti frá reyk- háfi hafi kveikt í þekjunni. Fólkið í Stóra-Dal hefur búið um sig til bráðabirgða á nágranna bæjunum. Gífurlegt tjón. Mjög litlu tókst að bjarga af Framh. á bls. 23 Vaðandi sild djúpt út ai Austfjörðum Kl. hálf-átta I gærkvöldi tilkynnti Arnarfellið, að sézt hefðu frá skipinu vaðandi síldartorfur. Skipið var þá statt 65 gráður, 48 mínúhur norðurbreiddar, og 10 gráð- ur vesturlengdar. Sá staður er um það bil 100 sjómílur austur af Norðf jarðarhorni. vera hingað kominn. Alla leið frá Kiel hefði skipið siglt á segl um sínum, en hér skammt fyrir utan varð að fella segl. — Og því miður urðum við að sigla hér inn á ytri höfnina á hjálp- arvélinni. — Ég vona að við getum siglt héðan undir fullum seglum, er við tökum stefnu á þina forn- frægu frönsku barkskipa-höfn St. Malo eftir hvítasunnu, sagði Erhard skipherra. Hinn gamli sæfari ræddi um seglskipin með mikilli virðingu og kvað sér það sérstakt ánægju efni að vera kominn hingað norður í Atlantshaf, þar sem svigrúm væri nóg fyrir barkskip in og unun væri að því að sigla undir 23 seglum, er knúið geta skipið 14 hnúta. Þrjú stýrishjól. Það var fróðlegt að skoða skip ið. Á siglingu eru skipsmenn ' Framh. á bls. 23 Caravelle kemur til Reykjavikur Farþegaþotan sýnd FlugfélagsmÖnnum REYKVÍKINGAR £á vænt- anlega að sjá farþegaþotu í næsta mánuði. Það mun af- ráðið, að Caravelle-þota setj- ist á Reykjavíkurflugvöll á leið vestur um haf og verð- ur það fyrsta lending far- þegaþotu á vellinum hér. — ★ — Sarhkvæmt upplýsingum Gunn ars Si-gurðssonar, flugvallarstjóra, 'hefur verið leitað lendingarleyf- is fyrir þotuna, sem er í eigu General Electric. Ekkert er þvi til fyrirstöðu að þotan lendi hér, því flugbrautir eru nægilega langar og þot-an ek'ki of þung. Hún er léttari en full-hlaðin DC-6b-vél. — ★ — Það er fyrir milligöngu Dougl ar-flu-gvélaverksmiðjanna, að Caravelle-þotan kemur hingað. Dou-gl-as hefur sem kun-nugt er fengið leyfi til þe-ss að hefj-a framleiðslu þessarar frönsku þotu og sölumenn verksmiðj- un-nar voru á ferð hér fyrir skemm-stu Oig ræddu þá við framkvæ-mdastjóra Flugfélags fsl-ands. Voru þeir að kynna þotuna og er koma hennar hing- -að einn liðurinn í þeirri kyn- i ngarstarfsem i. Öm Ó. Johnson, framfcvstj. Flugfélagsin-s, sagði í viðt-ali við Mbl. í gær, að ekki væru neinar ráðagerðir um þotuika-up að svo stödd-u. Hins vegar fögnuðu Flugfélagsmenn því að sjálfsögðu að fá tækifæri til þess að sjá slíka þobu hér á flugvellinum, því víst væri, að Flugfélagið keypti þotur einn góðan veður- da-g, svo sem öll ön-nur flugfélög. Enn er ekki endanlega ákvcð- ið hvenær þotan kemur hdngað, en sennilega verður það usn miðjan j-úní. Ekki er lofcu fyrir það skotið, að flu-gmálastjómin láti framkvæma „hávaða-mæling ar“ í bæn-um, þegar þotan kem- ur, m. a. til samanburðar við hávaðann frá Cloudmaster-vél- um. Engin tæfci eru til hér til slí'kra mælinga, en væntanlega verður þeirra aflað erlendis frá. Hufsíld og loðno ó Húsavík HÚSAVÍK, 17. maí. — 1 nótt voru tveir menn, Þorgrímur Maríusson og Hallmar Helga son, að draga fyrir Ioðnu inn við Sand og fengu um átta tunnur af loðnu í drættinum og eina og hálfa tunnu af haf síld, stórri, allt að 39 senti- metrum. Sjómenn hér tclja þetta einstakt fyrirbærl hér um slóðir, að hafsíld gangi með loðnu. — Fréttaritari. J Nauðgunarmálið í Kópavogi Rannsók-n nauðgunarmálsins i Kópavogi viar haldið áfra-m I gær. Fóru þá fram vitnaleiðsl- ur. Réttarhöldin halda áfram I dag, en lýkur væntanlega í kvöld. Verða niðurs-töður rannsóknar- innar þá send-ar dómsmálaráðu- neytinu til fyrirsagnar. MikiII mannfjöldi safnaðist saman við höfnina laust eftir kl. 10 í gærmorgun til að fylgjast með leitinni að manninum, sem talið var að hefði fallið í höfnina. Frosk maður kom á vettvang og var honum lyft fram af hafnargarðinum á uppskip- unarfleka. Myndin sýnir er froskmaðurinn var dreginn upp úr sjónum eftir árang- urslausa leit undir bryggj- ('Ljósm. Mbl. Markúsj. Bæjarbúar fá að skoða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.