Morgunblaðið - 19.05.1961, Page 9
Föstudagur 19. maí 1961
MORGUNBLAB1B
9
21 SALAN
Skipholti 21. — Sími 12915.
Volkswagen sendiferðabíll
með hliðargluggum.
Volkswagen sendiferðabíll
21 SALAN
Skipholti 21. — Sími 12915.
Útgerlarmenn
Viljum taka á leigu 15—20
tonna bát I góðu lagi í sumar
á handfæraveiðar.
Uppl. í síma
16826 og 35458.
Bála*
osr
skipasalan
Hefiur báta af flestum stærð-
um frá 8—10 tonna. Enn
fremur eitt 180 tonna stálskip
sem nýtt.
Báta- t>g skipasalan
Austurstræti 12 II. h.
Sími 3-56-39.
o
iBlLASALARjc
rr
NÝIR BÍLAR
NOTAÐIR BÍLAR
STÆRSTA
BÍLASTÆÐH)
í MIÐBÆNCM
o
O/
í BtLASALAN,
Ingólfsstræti 11.
Sími 15014 og 23136.
Aðalstræti 16 — Sími 19181
Opel Record '58
litið ekinn.
Chevrolet ’52 í góðu lagi. —
Skipti möguleg.
Volkswagen ’59. Verð kr. 100
þús.
Fiat 1100 ’59 station.
Ford station ’58. Skipti mögu-
leg.
Willys 6 manna '54, fæst með
mánaðagreiðslum.
Mikið úrv!,, af bílum til sýnis
og sölu daglega.
Gamla bílasalan
Rauðará Skúlagötu 55.
Sími 15812.
Veitingastofa
Sœlgœtisverzlun
Þeir sem vildu selja veitinga-
stofu( sælgætisverzlun eða
leigja húsnæði undir slíka
starfsemi, gjörið svo vel að
hringja í síma 31 um Selás
(1-20-50).
Tilboð óskast
i heila hæð
sem er til leigu við Tjörnina
(steinhús) tilvalið fyrir lækna
stofur, málflytjendur eða þess
háttar. Einnig stofa og lítið
eldhús í kjallara. Tilboð send-
ist Mbl., merkt: „1351“.
Opel Kapitan ‘57
Nýkominn til landsins, ekinn
ca. 77 þús. km. — Mjög falleg-
ur bíll.til sölu í dag.
Bilamiðstöðin VAGIU
Amtmannsstíg 2C
Sími 13289 og 23757.
Öpel Record 4S8
nýkominn til landsins, mjög
glæsilegur vagn, lítið ekinn til
sölu í dag.
Biiamiðstuðin VAGM
Amtmannsstíg 2C
Sími 16289 og 23757.
Bílamiðstöðin VAGM
Amtmannsstíg 2C.
Sími 16289 og 23757.
Höfum til sýnis og sölu fjöld-
an allan af 4, 5 og 6 manna
bifreiðum, sendi og station-
bifreiðum. — Verð og skil-
málar við allra hæfi.
Bílamiðstöðin VAGN
Amtmannsstíg 2C Sími 16289
og 23757
Atvinna
Laghentir menn geta fengið fasta
atvinnu. — Yfirvinna.
- ' H/F ......."=
Ánanaust — Sími 24406
Bifreiðasalan
er flutt úr
Ingólfsstræti
á Frakkastíg 6
Símar 19168, 18966 og 19092.
Volkswagen ’61, ’60; ’58, ’56,
’55.
★
Opel Record ’53, ’55.
★
Ford Taunus ’53, ’55.
★
Chevrolet ’56, sport módel,
2ja dyra, nýkominnn til
landsins.
Án útborgunar Dodge ’55.
110 þús.
Austin 8 ’46, 25 þús.
Renault sendiferða ’47 20 þús.
Chrysler ’41, 25 þús.
Ath. allar hifreiðarnar
eru til sýnis.
í Hvítasunnuferðina
Tjöld
2ja—6 manna
með lausum eða
föstum botni.
Vindsœngur
Svefnpokar
Bakpokar
Prímusar
Pottasett
Veiðisfengur
og hjól
í miklu úrvali.
Kjörgarði.
Hafnaríjörður
Ameriskar
kvenmoccasiur
Skóverzlun
Geirs Jóelssonar
Strandgötu 21.
Til sölu
lítill dekkbátur 5—6 tonna
með Lister-vél( línuspili, 8
bjóðum af línu og dýptar-
mæli. Hentugur til dragnóta-
veiða. Lágt -'erð. Góðir
greiðsluskilmálar, ef samið er
strax. Uppl. gefur Sigmundur
Ingimundarson Suðurgötu 21,
Akranesi. Sími 48 frá kl. 8—10
sd.
Bifreiðasnlon
er flutt úr Ingólfsstræti á
Frakkastíg 6
Sími 19092 og 18966 og 19168.
Frá Brauðskálanum
Langholts-gi 126. — Seljum
út í bæ heitan og kaldan
veizlumat. Smurt brauð og
smttur. — Sími 37940 og
36066.
Loftpressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Símar 12424 og 23956.
Smurt brauð
og snitlur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Ódýru prjónavorurnar
"eldar í dag eftir kL L
Ullarvörubúðin
Þingholtsstrætt 3.
Hiísnæði til leigu
á Þvervegi 36. Ennfremur til
leigu verkstæðispláss í kjall-
ara. Uppl. hjá
Ingimundi Guðmundssyni
Bókhlöðustíg 6 B kl. 7.
Framtíðaratvinna
Hluti í gamalli neildverzlun
er til sölu strax. Góðir skil-
málar. Mikið af góðum er-
lendum umboðum. Tilboð
merkt: „Verzlun — 1363“
sendist afgreiðslu Mbl.
Hænsnaskitur
í pokum til sölu að ísi við
Snekkjuvog kl. 5—7 næstu
daga. Uppl. í síma 1-47-70.
Ódýr matur
Reittar hænur á kr. 25,- pr.
stk. — Pantanir í sínia 1-47-70
(áður 1-89-75).
Stúlka
sem hefur bílpróf óskast í
sveit á suðausturlandi. Uppl í
síma 22134 frá kl. 5 til 8
föstudaginn 19. maí. (ensku-
kunnátta æskileg).
V estur-Þýzkar
Garðsláttuvélar
léttar, sterkar, fallegar.
Póstsendum.
Hamarshúsinu. — Sími 22130.
Vi" Borvelar
32 og 110 Volta fyrir skip og
báta, einnig fyrir 220 Volt.
Póstsendum.
Hamarshúsinu. — Sími 22130.
Bilavörur
Farangursgrindur margar
gerðir
Fjaðrir og augablöð í jeppa
Ljósablikkarar, 6—12 og 24
volt.
Haraldur Sveinbjarnarson
Snorrabraut 22.
Amerisk hjón
(barnlaus) óska að leigja
2ja—3ja herb. íbúð, sem næst
keflavík eða í Reykjavík. —
Uppl. í síma 5134, Keflavíkur-
flugvelli eftir kl. 5.
Æðardtlnssængur
Á dúnhreinsunarstöð Péturs
Jónssonar, Sólvöllum, Vogum,
fást ávallt vandaðar 1. fl.
æðardúnssængur. Póstsendi.
Sími 17( Vogar.
Ysunet
Til sölu 50 ýsu net — 20 ný og
ónotuð hin nýleg og bætt. —
Tækifærisverð. Uppl. í síma
50764 frá kl. 10—12 f. h. og
5—7 e. h.
Verkamenn
Nýkomnir hentugir vinnu-
jakkar. Smekkbuxur o. fl.
S jóklæði & F atnaður
Varðarhúsinu.
Nýir — Gullfajlegir
SVEFNSÓFAR
til sölu — í dag — með
30% afslætti — vegna flutn-
inga. Svampur. Fjaðrir.
SÓFANVERKSTÆÐIÐ
Grettisgötu 69. Opið kl. 10—1
og 2—9.
Plöntusalan
opin .Crá 09:00—22:00. — Opið
um helgar.
Heimablómið
Sólheimum 29. — Simi 36329.
A T H U G I Ð
að borið saman ð útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum. —