Morgunblaðið - 20.05.1961, Page 5

Morgunblaðið - 20.05.1961, Page 5
1 taugardagur 20. mal 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 5 80 ára verður annan í hvíta- sunnu, frú Hallgerður Nikulás- dóttir frá Kringlu í Miðdölum, nú til heimilis á Háteigsvegi 23. ára verður 2-2. þ. m. frú G ; Þorláksdóttir Vídalín, Njálsgúu 33. Á morgun, hvítasunnudag, verður Guðmundur Angantýsson (Lási) sextugur. Vinir hans og kunningjar ætla að halda honum afmælishóf í Stork-klúbbnum (uppi) og hefst það kl. 9, annað kvöld. Þeir_ sem standa fyrir af- mælishófinu, hafa beðið blaðið að koma því á framfa^ri, að allir kunningjar „Lása“ séu velkomn- ir og aðgöngumiðar fáist við inn- ganginn. • Sl laugardag opinberuðu trú- lofun sýna ungfrú Kagnheiður Stephensen, hjúkrunarkona, — Hringbraut 54 og Jóhann Hjálm- arsson,- skáld, Kéttarholtsveg 59. Þann 17. maí opinberuðu trú- loíun sína ungfrú Jóna S. Óla- dóttir, Laugarnesvegi 62 og Kenneth D. Nelson_ starfsmaður •bandaríska sendiráðsins. Til- --------------------------------®l kynning þessi misritaðist í dag- bók í blaðinu í gær. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Kolbrún Jóhannsdóttir og Jón Hermannsson, loftskeyta- maður. — Ennfremur ungfrú Hulda E. Helgadóttir og Ragnar Kristinn Hjartarson, sjómaður. Heimili þeirra verður að Skóla- vörðustíg 16. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Jóhanna Jó- hannesdóttir hjúkrunarnemi og Ólafur Þ. Thorlacíus sjókorta- teiknari, heimil þeirra verður að Háteigsvegi 28, R. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen, ungfrú Oddný Björgvins- dóttir stud. phil. og Kjartan Oddur Þorbergsson stud. odont. Heimili ungu hjónanna verður á Bollagötu 14. Loftleiðir h.f.: — Þorfinnur Karls- efni er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ösló kl. 22 í kvöld og fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- 'flug: Leiguflugvél F.í. fer til Ölsóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur kl. 18:00 á morgun. — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlands- flug í dag: Til Akureyrar (2), Egils- staða, Húsavíkur, ísafj., Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2). Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fer frá Rvík á hád. í dag til Rott- erdam. — Dettifoss er í N.Y. — Fjall- foss fór frá Kotka 17. til Gdynia. — Goðafoss er á Siglufirði. — Gullfoss fer frá Kaupmh. í dag til Leith. — Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss er á leið til Hamborgar. — Selfoss er í Rvík. — Tröllafoss er á leið til Rvíkur. — Tungufoss fór frá Stykkishólmi 1 gær til Akraness, Keflavíkur, Rvíkur og Hafnarfjarðar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Rvík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. — Esja kom til Akureyrar í gær. — Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið er væntanleg til Akur- eyrar í dag. — Herðubreið er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — getað verið miklu verr. Segjum til dæmis að boltinn hefði sprungið. — Yður er alveg óhætt að halda áfram að borða. Hann er bara að bíða eftir beinunum. UM helgina er haWfn skemmti leg sýning uppi á lofti í Fé- lagsheimilinu í Kópavogi. Það er samsýning skólanna í Kópavogi á myndum barna og unglinga, sem gerðar hafa verið á síðasta námsári. Mynd irnar eru gerðar með ýmiss kona'r móti, vatnslitamyndir, tússteikningar o. s. frv. Sumar eru málaðar með fingrunum, en teiknað ofan í þær með japönskum krítarlitum. Mynd 1 irnar eru sérstaklega f jöl-1 breyttar og skemmtilegar og ( bera þess glöggt vitni, að víða leynist myndlistargáfa_ þegar vel er eftir leitað hjá bömun- um og þeim leiðbeint. Sýn- ingin verður opin laugardag, hvítasunnudag og annan í hvítasunnu frá kl. tvö til tíu daglega. Er ekki ólíklegt, að margir foreldrar bregði sér með börn sín að skoða mynd- irnar um helgina, og verður veitingahúsið á neðri hæðinni opið á sama tíma. Efstu þrjár myndirnar heita, frá vinstri talið: Vor- ljóð, Vorboðinn og Hæ tröll- umí Myndin lengst til vinstri í neðri röðinni er nafnlaus, en hinar heita: Strokuhestar og Krúsi kveður Gagarín. i Katla er á leið til Archangel. — Askja er í Kenitra. Hafskip h.f. — Laxá er í Reykjavík. Skipadeild SÍS: — Hvassafell fer frá Sauðárkróki 1 kvöld til Onega. — Arnarfell fór 17. frá Norðfirði til Arc- hangelsk. — Jökulfell fór í gær frá Hamborg til Hull. — Dísarfell kemur til Mantyluoto í dag. — Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum. — Helgafell fór 16. frá Ventspils áleiðis til íslands. — Hamrafell er í Hamborg. — Til framandi landa ég bróðurhug ber, þar brestur á viðkæmnin ein, en ættjarðarböndum mig grípur hver grund, sem grær kringum íslendings bein. Eg skil, hví vort heimaland hjartfólgnast er: öll höppin og ólánið, það sem ættkvísl þín beið, rifjar upp fyrir þér hver árhvammur, fjallströnd og vað, og það er sem holtin sjálf hleypi í mann þrótt, þar hreystiraun einhver var drýgð, og svo er sem mold sú sé manni þó skyld, sem mæðrum og feðrum er vígð. (,,A ferð og flugi“, brot, eftir Stephan '. Stephansson). Mikilmenni glatar aldrei einfaldleik barnsins. Það er almenn regla, að allir yfir- burða menn hafi erft beztu hæfileik- ana frá mæðrum sínum. Það er líkt um peningana og áburð- inn, þeir koma að litlu haldi nema þeim sé dreift. Sá, sem styður röksemdir sínar með hávaða og þjósti, sýnir, að hann hefur við veik rök að styðjast. Það er ekki auðvelt að heyra £ sann- leikanum, því að það eru svo margar truflandi stöðvar hér um bil alveg á sömu bylejulen8'*, Keflavík Óska eftir íbúð, 2 herb. og eldhúsi. — Uppl. í síma 2287. Stór stofa ásamt tveimur minni herb. til leigu í Laugarásnum, nú þegar. Uppl. í síma 34607 kl. 2—5. 4—5 herbergja íbúð óskast. Há og skilvís greiðsla. Uppl. 1 síma 14281 milli kl. 1—6 í dag og á morgun. Bátur Lítill bátur (julla) til sölu og sýnis úti á Örfirisey. — Ennfremur utanborðsmót- or (Penta) 2 ha. Uppl í síma 19376 og 34534. Radionette segulbandstæki til sölu. — Uppl. í síma 24695 kl. 12—1 og 7—8 næstu daga. Kaupakona og barnyóð 12 ára telpa óskast á sveitaheimili út á landi. Uppl. í síma 23355. Hjólbarðaviðgerðir Opið alla helgidagana. Hjólbarðastöðin Langholtsvegi 112 B. Hafnarfjörður Sem nýr glæsilegur enskur ísskápur, stærsta tegund^ til sölu. Ábyrgð. Hverfisgötu 37 B. Múrhúðun Tilboð óskast í að slétt- pússa húsið Hlíðarveg 7 A, Kópavogi. Uppl. á staðn- um. Dönsk húsgögn (Antige) sem ný til sölu, sófasett, sófa- og innskots- borð ásamt hornskáp. — Til sýnis Klapparstíg 12 milli kl. 17 og 20. Gömul skellinaðra rneð Villiers-mótor til sölu. Uppl. í síma 23672. Góð stúlka óskast á sveitaheimili ekki yngri en þrítug. Má hafa með sér barn. Uppl. £ síma 18009. Kapprei&ar Fáks Á annan hvítasunnudag kl. 2 e.h. á Skeiðvellinum við Elliðaár. — 40 hestar verða reyndir á skeiði og stökki, einnig folahlaup, hindrunarhlaup, tanmingasýning og hópreið unglinga. Veðbanki starfar að venju. Ferðir frá Strætisvögnunum við Kalkofnsveg frá kl. 1,30 e.h. STJÓBNIN Ífalía í /tí/f Skemmtileg hópferð fyrir íslendinga til flestra feg- urstu staða Ítalíu. — Ferðin er farin á vegum Cooks í London. — Hagkvæm sumarferð til Suðurlanda. Þáí-töku þarf að tilkynna í þessum mánuði. Upplýsingar og farpantanir hjá: Zoéga Sunna Austurstræti 12, síini 11964 Hverfisgötu 4, sími 16400 Trjáplöntur Kröftugar trjáplöntur, berjarunnar, fjölær blóm og margt fleira. Garðyrkjan Þórustdðtim Ölfusi Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur Kvöldfagnað í Klubbnum miðvikudaginn 24. maí kl. 19,30. — Góð skemmti- atriði. — Aðeins fyrir eldri og yngri nemendur. — Miðar afhentir í Kvennaskólanum, þriðjudaginn 23. maí kl. 5—7. — Fjölmennið. STJÓRNIN % 4 \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.