Morgunblaðið - 20.05.1961, Síða 16

Morgunblaðið - 20.05.1961, Síða 16
16 MU KG U N BLAÐIÐ Laugardagur 20. maí 1961 DIPLOMAT Stórt en frábærlega stílfagurt sófasett, sem setja mun heimsborgaraleganbrag á setustofuna. Diplomat sófasettið ber öll einkenni hins nýja, alþjóðlega stíls, sem nú ryður sér til rúms í hús- gagnagerð á meginlandinu, meðal þeirra þjóða, sem kunnar eru lyrir cbiigðult formskyn. Lín- urnar eru hreinav og íastmótaðar. Diplomat sófarnir fást í tveim stærðum, 3ja og 4ra manna. Mikil fjölbreytni í litum og gerð áklæðis. SKEIFA Kjörgarði, Laugavegi 59 — Skólavörðustíg 10 Sími 16975 og sími 15474 Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. í Miðbænum eða Vesturbænum fyrir lækn- ingastofu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Lækningastofa — 1359“, fyrir 27. þ.m. Kennsla Lærið ensku í Englandi á hagkvæman og fljótlegan h'átt í þægilegu hóteli við sjávarsíð- una. 5% st. kennsla daglega. Frá £ 12%/á viku (eða 120,12 vikur) allt innifalið. Engin aldurtak- mörk. Alltaf opið. (Dover 20 km, London 100 km). The Regency, Ramsgate, Engl. Ljósmyndavél Nú er sérstakt tækifæri að eignast heimsins beztu ljósmyndavél (ný) „EXAKTA V.X“ með BIOTAR linsu f: 2:58 m.m. ásamt REFLEX Húddi og TELEMEGOR 1: 5,5/250 m.m. MEYER hnsu. Upplýsingar í síma 11243 eða 18242. 2 5 i ____5 5 X J a -v 3 a t;n Vefarinn h.f. opnar í dag sýningu á fjölbreyttri framleiðslu sinni á Wilton-gólfteppum. Sýn- ingin verður til húsa í hinu nýbyggða verzlunarhúsi að Laugavegi 26, og verður opin um helgina (nema hvítasunnudag) og fram næstu viku. Sýndar verða um 30 gerðir Wilton teppa og dregla, sem öll eru ofin úr þríþættu íslenzku ullargarni. Teppin eru ýmist FLOS eða LYKKJU-teppi. Þó verður þarna einnig til sýnis ný gerð Wilton-teppa, sem er ALGJÖR NÝJUNG hér á landi, eru það svokölluð Lykkju^|os_^ppj en vig vefnað þeirra er skorið upp úr annarri hverri lykkju. Með þessari aðferð, eru sameinaðir kostir beggja hinna gerðanna, auk þess sem litbrigði verða fjölbreyttari. l e £ t t/ r 1 •• [B r lii™ .*■ > r / 1 SYNING Ofnasmiðjan h.f., sem um fjölda ára hefur framleitt allskonar vörur úr málmi, sýnir á sama stað. Þar verða m. a. nokkrar gerðir nýtízku eld- hússtálvaska o. fl. Ennfremur hitunartæki s. s. HELLU-ofnar og hinir nýstárlegu EIRAL-ofnar, sem mikla athygli vekja. — Húseigendur og húsbyggjendur eiga erindi á þessa sýningu. Opib frá kl. 10 til 10 dag eg annan í hvítasunnu. Wi V ^ Aiv. py.fiw’

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.