Morgunblaðið - 20.05.1961, Page 23

Morgunblaðið - 20.05.1961, Page 23
Laugardagur 20. maí 1961 MORGVNBT AÐ1Ð 23 Einar C. Waage 70 ára EINAR G. WAAGE húsgagna-1 Waage er þannig í föðurætt ósvik bólstrari verður 70 ára á annan inn Reykvíkingur. Móðurætt ihvítasunnudag næstkomandi. Einar er borinn Og barnfæddur Reykvíkingur. Fæddur í höfuð- staðnum 22. maí 1891 sonur hjón- anna Guðjóns Einarssonar prent- ara (d. 1945) og Guðrúnar Ólínu Benediktsdóttur fæddri Waage L(d. 1932). Einar er heitinn eftir hinum þekkta afa sínum Einari Þórðar- , eyni prentsmiðjustjóra í Reykja- vík er var fæddur 1818 en and- aðist árið 1888 nokkur árum fyrir íæðingu sonarsonarins. Einar G. Nýtt bílahapp- drætti Krabba- meinsfélagsins KJALLLARAGÓLFIB að Laugavegi 7 kemur nú að góðu gagni fyrir Krabba- meinsfélag Reykjavíkur, sem hefur látið prýða stað- inn til þess að koma þar fyrir glæsilegum happ- drættisbíl. Sala happdrætt ismiða hefst um helgina og kosta miðarnir aðeins 25 krónur. — Þetta verður skyndihappdrætti, því dreg ið verður um vinninginn 27. næsta mánaðar, á 10 ára afmæli Krabbameins- félags íslands. Góðir gestir 1 SlÐASTLIÐINNI viku kom Stjórn Norrænu Sundkeppninnar 1960 í heimsókn á æfingastöð Styrktarfélags Lamaðra og Fatl- aðra að Sjafnargötu 14. Færðu þeir félaginu að gjöf Kr. 5000,00. Formaðurinn tók það sérstak- lega fram, að gjöf þessi væri gefin í tilefni af því, að 12 börn af 40, er dvöldu á sumardvalar- heimili S.L.F. fyrir lömuð og fötluð börn, s.l. sumar, gátu nú synt 200 metrana, og með sinni miklu þátttöku unnið sér þann orðstí, að Norræna Sundkeppn- in 1960 stæði í þakkarskuld við þau. Styrktarfélag Lamaðra og Fatl aðra þakkar þessa höfðinglegu gjöf, og þakkar einnig þann skiln ing og þá viðurkenningu, sem starfsemi þess er með henni veitt. — Tlmi kominn Framh. ai bls. 24. bandalagið er aðstaða hinna ríkj anna í EFTA Fríverzlunarsvæð- inu, mjög breytt. Það má jafn- vel segja að EFTA sé dautt ef Bretar og t. d. Danir ganga í Markaðsbandalagið. Ágreinlngur Norðurlanda 1 Fundurinn í Osló var haldinn að frumkvæði Arne Skaug við- skiptamálaráðherra Norðmanna og var tilgangurinn að reyna að samræna stefnu Norðurlanda 1 málinu. I Það tókst ekki, gagði Gylfi Þ. Gíslason. Mikill skoðanamunur var milli Dana og Svía og hann yarð ekki jafnaður á fundinum. 11 Danir vilja hafa sem nánasta Bamstöðu með Bretum, fylgjast sem bezt með öllu sem þeir gera og ef til vill fylgja þeim jafn- skjótt í Markaðsbandalagið, ef sú verður raunin á að Bretar tengjast því. Svíar eru hinsveg- er mótfallnir þvi að leysa EFTA upp með þessum hætti en vilja að EFTA-ríkin haldi saman og reyni að ná samningum um að- j ild eða tengsl við Markaðsbanda |;lagið á samningsgrundvelli, sem ! 611 EFTA-ríkin geti sætt sig við. • Þætta telja Danir að taki alltof langan tíma og óvíst um árang- urinn af því, sagði ráðherrann að lokum. hans er aftur á móti sunnan úr Vogum syðra. Einar hefir verið einn í hópi hinna kyrrlátu í landinu og starf að að iðn sinni lengst ævinnar. Hefir mér verið sagt að hann sé völundur í starfsgrein sinni. Einar G. Waage er vinmargur Og munu vinir hans minnast þessa merkisdags í ævi hans, sem að þessu sinni ber upp á hvítasunnu. Einar var kvæntur Ragnheiði Grímsdóttur en missti hana í árs byrjun 1947 frá tveimur upp- komnum dætrum sem báðar eru búsettar hér í bæ. Sökum skyldleika þess, er leyf ir sér að festa á blað þessa vinar- kveðju, þori ég ekki að bera frekari lof á minn góða frænda á þessum degi, því ekki veit ég hvernig það yrði tekið. Vinum sínum verður Einar jafnan hug stæður, sem drengur góður og jafnframt gleðimaður á góðri stund. Á hátíð andans, heilagri hvítasunnu sendum vér vinir hans og frændur honum hjart- fólgnar afmælisóskir Og vonum þess að sumarið verði honum heillaríkt og jafnframt verði ókomnir dagar ævinnar honum blessunarríkir. Frændi. — Einar v Framh. af bls. 1 hrottalegustu persónuárás, sem gerð hefur verið í sögu íslenzkrar blaðamennsku og hefur Eyjólfur Konráð Jóns- son því gert ráðstafanir til þess að rógberinn komi fyrir dóm til að standa fyrir máli sínu. íslenzk stjórnmálabarátta er oft háð af býsna mikilli hörku og þeir sem á annað borð snúa sér að stjórnmálum, kippt sér yfirleitt ekki upp við það, þó þeim séu ekki vandaðar kveðj- urnar frá andstöðuflokkunum. Þrátt fyrir hrottaskap þessa á- varps Einars Olgeirssonar má því segja, að persónulega skipti það Eyjólf Konráð Jónsson ekki ýkja miklu máli. Einar Olgeirsson seg- ir hinsvegar réttilega í sömu andránni, að áhrifamáttur Morg- unblaðsins sé svo mikill að það geti haft úrslitaáhrif um hver þróunin verður. Árásin beinist þannig gegn ritstjórastarfi Eyjólfs Konráðs og þess vegna fyrst og fremst hefur Einar Ol- geirsson verið kærður. Ritstjórar Morgunblaðsins gera sér auðvitað fulla grein fyrir þeirri ábyrgð, sem því er sam- fara að stýra svo áhrifamiklu blaði. Og Eyjólfur Konráð Jóns- son hefur einmitt í skrifum sín- um margsinnis varað við hættun- um af pólitísku ofurvaldi, sem hæglega gæti kollvarpað lýðræð- islegum stjórnarháttum. Hann hefur þannig jafnhliða varað við kommúnistiskum og fasistiskum hættum, enda vandséð hver mun- ur þar er á í framkvæmd. Skor- ar hann því á Einar Olgeirsson að nefna þótt ekki væri nema eitt dæmi um það, að hann eða Morg- unblaðið hafi á ritstjórnarferli hans sýnt samúð fasisma eða of- beldi. PRÓFMÁL Þótt árásin á Eyjólf sé hrotta- legri en títt er, þá er það ekki einsdæmi að kommúnistar ráðist að mönnum í áhrifastöðum og reyni að koma því inn hjá al- menningi að þeir séu fasistar og ótíndir glæpamenn, enda er það í samræmi við hina kommúnist- isku trúarjátningu að reyna á þann hátt að grafa undan stoð- um lýðræðisins. Mál þetta er því jafnframt prófsteinn á það, hvort íslenzkir dómstólar bera gæfu til að veita borgurum landsins þá vernd. sem nægi gegn hinu kommúnistiska siðleysi, en um það mál er nánar rætt í ritstjórn- argrein blaðsins í dag. — Kórea Framh. af bls. 1 og bankaviðskiptum skulu af- numin hið fyrsta, gerð verður gangskör að því, að skattar inn- heimtist betur og með minni kostnaði en hingað til — o.s.frv. * LANDAMÆRAÁREKSTUR? Stöðugt ganga ýmsar trölla- sögur í höfuðborginni Seoul. — T. d. komst sú saga á kreik í dag, að alvarlegur árekstur hefði orðið á landamærum Suð- ur- og Norður-Kóreu. Ekki vildi talsmaður herstjórnar Samein- uðu þjóðanna staðfesta sann- leiksgildi þessa orðróms, taldi að hann hefði komizt á kréik vegna þess, að 1. herdeild bandaríska hersins í S.-Kóreu hefði komið upp stöð um 27 km fyrir nðrðan Seoul, þar sem öll farartæki á norðurleið voru stöðvuð og rannsökuð. — Engin skýring hefir hins vegar verið gefin á þessum aðgerðum Bandarík j amanna. — Kennedy Framh. af bls. 1 eins getið örfárra áfanga á leið inni til þessa .takmarkaða topp fundar“, sem nú er ákveðinn í Vínarborg í byrjun júní. — Sal- inger sagði, að engin ákveðin dag skrá hefði verið undirbúin fyrir Vínarfundinn — aðalatriðið fyrir báðum aðilum væri það að hittast og tala saman frjálst og óhindrað. • Ræðir einnig við Macmillan og De Gaulle Kennedy forseti fer flugleiðis til Parísar hinn 31. þ.m. til við- ræðna við de Gaulle Frakklands foresta. Dvelst hann þar þrjá daga, en heldur að því búnu til Vínar. Eftir fundinn með Krú- sjeff mun Kennedy svo halda til Samkomur Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld, hvítasunnu- dag kl. 8.30 og 2. hvítasunnudag kl. 8.30. — Allir velkomnir. Bíladekk ísoðin: 900x20 — 825x20 — 750x20 — 700x20 — 650x20 — 700x16 — 650x16 — 600x16 — 700x15 — 670x15 — 900x16 — sóluð, óísoðin — til sölu. Öxlar með hjólum fyrir heyvagna og kerrur til sölu. Sími 22724 k . 12—1 á hádegL Samkomur Hjálpræðisherinn Hvítasunnudag kl. 11: Helg- unarsamkoma; Kl. 16: Útisam- koma; Kl. 20.30 hátíðarsamkoma. Brigadér og frú Nilsen stjórna og tala. — Annan í hvitasunnu: Kl. 16: Útisamkoma; Kl. 20.30: Al- menn samkoma, — Lautinant Borgny Öglend talar. Zion Óðinsg. 6 A Samkomur um hvítasunnuna: Hvítasunnudag, almenn sam- koma kl. 20.30. 2. hvítasunnudag, almenn sam- koma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K.F.U.M. Á hvítasunnudag: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Gunnar Sigurjónsson guðfræð- ingur talar. Á annan hvítasunnuðag: Samkoma kl. 8.30 e. h. Félagið minnist 50 ára formannsstarfs, Sr. Bjarna Jónssonar vígslu- biskups. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Austurgötu 6, Hafnarfirði, hvíta- sunnudag kl. 10 f. h. Að Hörgshlíð 12, Reykjavík, hvítasunnudag kl. 8 e. h., annan hvítasunnudag kl. 8 e. h. Lundúna og ræða við Macmillan forsætisráðherra. — Forsetafrúin, Jacqueline Kennedy, mun fylgja manni sínum á ferðalaginu — og hafa forsetahjónin þegið miðdeg isverðarboð Elísabetar Breta- drottningar og manns hennar hinn 5. júni • Erfið vandamál Eftir að tilkynnt var um Vínar fundinn í dag, var þegar hafinn undirbúningur að fundinum þar í borg — og vissulega er fyrir mörgu að hugsa. Til dæmis verða gerðar mjög víðtækar öryggisráð I stafanir vegna komu hinna tveggja stóru. Mörg vandamál þarf að leysa — t.d. verður mikill skortur á hótelherbergjum í Vín um þessar mundir, því að þá stendur yfir tónlistahátíð þar, sem laða mun að þúsundir ferða manna, en auk sendinefnda þeirra, er fylgja leiðtogunum tveim til fundarins, er gert ráð fyrir, að um það bil eitt þúsund fréttamenn muni koma til borgar BIFREIOASAL/VN rBlLASALANi U 15-0-14 u D er EKKI flutt úr innar til að fylgjast með því, sem gerist. Eins og fyrr segir, hefir frétt inni um fund Kennedys og Krú sjeffs verið vel tekið á vestur- löndum — og má e.t.v. segja, að vonir manna speglist nokkuð í ummælum starfsmanns brczka utanríkisráðuneytisins í dag, er hann sagði að viðræður K&K gætu „stuðlað að því að hreinsa andrúmsloftið og bæta skilyrðin til samninga á alþjóðavettvangi". LEIGUFLUG TVEGGJA HREYFLA DE HAVILLAND ^ RAPIDE • Farþegaflug • Hópferðir • Hringflug • Leitarflug • Vöruflutningar Tækifærisferðir um land allt. ★ Kynnið ykkur verð Ingólfsstrœti SÍMI 14870 Sumarbústaður óskast í júní, júlí og ágúst. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Sumarbústaður— 1352“. Sauniakoiiur óskast í heimasaum. Konur vanar verksmiðjuvinnu koma aðeins til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. strax, merkt: „Vanar — 1332“. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, VALDIMAR ÓLAFSSON frá Leysingjastöðum andaðist föstudaginn 19. maí. — Jarðað verður i Hvammi í Dölum. — Kveðjuathöfn fer fram miðvikudaginn 24. maí frá Fossvogskirkju kl. 10,30 f.h. Imríður Einarsdóttir, börn, tengdaböm og barnaböm Faðir okkar HELGI GUÐMUNDSSON kirkjugarðsvörður lézt að kvöldi hins 18. þ.m. Böra hins látna Þökkum hjartanlega öllum þeim er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HALLDÓRS ÞÓRÐARSONAR bónda að Kjalvararstöðum Vandamenn Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐNÍJAR KRISTJÁNSDÓTTUR frá Skammbeinsstöðum Börn og tengdabörn ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.