Morgunblaðið - 26.05.1961, Page 9

Morgunblaðið - 26.05.1961, Page 9
Fðstudagur 26. maí 1961 MORGl'NBLABIB 9 I Fasteign á góðum stað í bænum óskast. Há útborgun mögu- íeg. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Fasteign — 1961“. S umard valarheimili fyrir lömuð og fötluð börn á aldrinum 5—12 ára, verður rekið á vegum Styrktarfélags Lamaðra og Fatlaðra að Varmalandi í Borgarfirði mánuðina júlí og ágúst. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu félagsins að Sjafnargötu 14, eigi síðar en 10. júní. Til sölu 4ra herb. íbúð í nýlegu húsi við Bragagötu. Sér hiti. Útborgun 140—150 þúsund. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðiaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 13602. Til leiyu 100 ferm. neðri hæð í húsi neðarlega við Lauga- veginn. Fyrir skrífstofur, læknastofur eða annað. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundsson, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 13602. Hinar glæsilegu svissnesku terrylene Regnkápur eru komnar- C uorun Rauðarárstíg 1. Til sölu effirtaldar þungavinnuvélar: Michican-bílkrani, % kub.yard. Bíllinri er í góðu lagi, mótor nýlega uppgerður, en kranavélina þarf að gera upp og endurbæta snúningsrúllu-útbúnað. Krananum fylgir hífingarbóma og mokstursskófla. Lorian-vélskófla á beltum, % kubik.yard. Vélin er gömul en í góðu lagi, nema beltaútbúnaðurinn. Híf- ingarbóma og mokstursskófla fylgja. Þrír „Krabbar“ tveir síldarkrabbar og einn grjót- krabbi, seljast með vélunum. Vélarnar eru til sýnis föstudag, laugardag og sunnudag kl. 2—7 e.h. á mótum Kleppsvegar og Laugarnesvegar. Verðtilboð óskast í vélarnar hverj- ar fyrir sig, eða allar í heild. N.ánari upplýsingar gefa: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002,1-3202, 1-3602 og Gunnar Möller, hrl., Suðurgötu 4, sími 1-3294. Viðtalst. kl. 16,30—19. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónssoc Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat. Smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. Jarðýtur til leigu Jöfnum húslóðir o.fl. Vanir menn. Verðum í Kópavogi næstu daga. Jarðvinnuvélar. Simi 32394. Til leigu Stór 2ja herb. íbúð. Húsgögn geta fylgt, einnig símaafnot. Tilb. merkt „1952“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laug- ardag. Atvinnurekendur Heildsölufyrirtæki Ungur maður sem stundað hef ur verzlunarskólanám í Bret- landi og hefir nokkra reynslu sem skrifstofumaður bæði hér og erlendis, óskar eftir góðri vinnu þar að lútandi. Tilb. óskast send afgr. Mbl. sem fyrst merkt ,Stundvís — 1300‘ HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaj hreinar - ef HARPIC er not- að daglega. SOTTHREINSANDI HARPIC sótt- hreinsar skálina og heldur henni hreinni og án sýkla. ILM'ANOI Stráið HAR- PIC i skálina að kvöldi og skolið því nið ur að morgni og salérnið mun alltaf gljá áf hrein- læti og ilma vel. 55 HARPIC SAFE WITH ALL WC.S.EVEN ^THOSE WITH SEPTIC TANKS Grasfræ íþróttavallarfræ Skrúðgarðafræ Handsláttuvélar Benzínsláttuvélar Grasklippur Gúmmíslöngur Sölufélag garðyrkjumanna Reykjanesbraut 6, Sími: 24366, Pósthólf 805 Ameriskir Karlmannaskór SKÓSALAN Laugaveg / Garðslátfuvélar Amerískar garðsláttuvélar mótordrifnar fyrirliggjandi, á mjög góðu verði. G. Þorsteinsson & Johnson Öndverðanesbóndinn Óska eftir að kynnast efnaðri miðaldra konu, með búskap og sambýli fyrir augum, til bjargar framtíð og eignarjörð minni úr eldi hjónaskilnaðar. Halldór Guðlaugsson, Öndverðarnesi, Grímsnesi. Geymsluhús í Hafnarfiröi til sölu 50 ferm. járnvarið geymsluhús í Hafnarfirði með steyptu gólfi og tibmur klæðningu. Tilvalið einnig sem verkstæðispláss. Árnj Gunnlaugsson Austurgötu 10, Hafnarfirði. j Sími 50764 10—12 og 5—7. Herbergi óskast Útlendingur óskar eftir góðu j herb. með aðg. að baði og síma í Vogunum eða Klepps- holti. Æskileg að fá fæði á i sama stað. Tilb. merkt ,Reglu samur — 1969“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. 21 SALAN Skipholti 21. Sími 12915. Volkswagen sendiferðábílar með og án hliðarglugga. Willys jeppi 1955 glæsilegur. Rússajeppi ’56 sem nýr, með Benz diesel vél O. M. 636. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Renault Daupine '60 Opel Rekord ’58. Opel Caravan ’54—’57 Volkswagen ’55—’59. Fíat 1100 ’59 Fíat 1800’60. Ford Station ’55. . Verð kr. 70 þús. Stað- greiðsla. Mikið úrval af bílum til sýnis og sölu daglega. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. BÍLASALinilV VIÐ VITATORG Sími 12500. Benz Diesel ’57. Ford ’58, fólksbíll. Hillmann ’50 Austin 10 ’46, góður bíll, á góðu verði. BÍLASALIIVAI VIÐ VITATÖRG Sími 12500. Bíiamiðstöðin VAGN Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757. Fíat Multipla ’58 Fíat 1100 ’60. Keyrður 16 þús. Báðir bí'arnir eru tii sýnis og sölu, skipti koma til greina. Bílamiðstöðin VAGH Amtmannsstíg 2C Sími 13289 og 23757.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.