Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 13
Föstudagur 26. maí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 13 Stöplarnir í hinni nýju Homafjarðarfljótsbrú. (Ljósm. vig.) Reknir niður 13 staurar í hverja undirstöðu og hver þeirra 9“ í þvermál. Staurarn- ir ganga 9 m. niður í aurinn. Utan um staurana er síðan byggt 4 m. djúpt plankaþil, sem myndar mótið utan um sökkulinn. 7—8 teningsmetrar af steypu er síðan sett í þessi mót til þess að stöðva staur- ana. Stöplarnir eru síðan byggðir á sökkulinn og eru þeir 2,70 m. undir bita. Bygg- ingu var lokið á stöplum og undirstöðum í fyrrahaust. Bitar úr strengjasteypu Um síðustu mánaðamót var vinnuflokkur Þorvaldar Guð- Mikið land friðast við byggingu brúarinnar á Hornafjarðarfljóti NÝLEGA var fréttamaður blaðsins á ferð í Horna- firði og voru skaftfellsku jökulvötnin þá með minnsta móti. Þá var ver- ið að flytja olíu austur í Öræfi, því þetta er eini árstíminn, sem þangað er fært bílum. Þá fóru Horn- firðingar landleiðina vest- ur í Öræfi og má af því sjá að hægt var að fara á bílum allt frá Hornafirði og til Reykjavíkur. Sem kunnugt er af fréttum er nú verið að byggja brú yfir Hornafjarðarfljót og er hún hið mesta mannvirki. Við komum í bækistöð brúar- vinnumanna og höfum tal af þeim Þorvaldi Guðjónssyni verkstjóra og Vilhjálmi Þor- lákssyni verkfræðingi og spyrjum þá um þessa miklu framkvæmd. Bygging flóðgarða Áður en hægt var að hefj- ast handa um byggingu brú- arinnar þurfti að byggja mikla flóðgarða beggja megin í fljótunum. Haustið 1959 var byrjað að byggja þessa garða og eru þrír þeirra austan brú- arinnar og einn að vestan. Alls eru þeir 5400 m. að lengd varðir með stórgrýti. Á hæð eru þeir 1,70 og 4 m. á breidd. Garðurinn vestan við brúna er látinn bíða þar til byggingu hennar er lokið, þar sem ætlað er að veita fljótunum vestur fyrir brúarstæðið á meðan á byggingunni stendur, en hún verður byggð á þurru. 18 stöplar Byrjað var á byggingu brú- arinnar í júní 1960 Og steyptir 18 stöplar og undirstöður. jónssonar kominn að Horna- fjarðarfljótum á ný og var þá þegar hafizt handa um að veita fljótunum frá brúarstæð inu en síðan farið að leggja bita brúarinnar. Bitarnir eru úr svonefndri strengjasteypu og eru þeir mun léttari en venjulegir steyptir bitar. Bindijárnið í bitana er strengt eða þanið áður en steypt er utan um þá og notuð er minni steypa en í venjulega bita og þeir því grennri og léttari. Strengingin gerir það að verk um að burðarþol bitanna verður mun meira miðað við sverleika. Notkun þessara bita hefir í för með sér mikinn sparnað miðað við að stál- bitar væru notaðir. Hver biti er 15 m. að lengd og 5,35 tonn að þyngd. Alls eru bitarnir í brúnni 34. Þetta er í fyrsta sinn að slíkir strengjasteypu- bitar eru notaðir við brúar- gerð hér á landi, en þeir hafa rutt sér mjög til rúms erlend- is. Erfiðir flutningar Bitar þessir eru steyptir hjá Byggingariðjunni í Reykja- vík og fluttir austur til Horna fjarðar með skipi. % Nokkrir erfiðleikar hafa verið á flutn ingi þeirra frá bryggju og að brúnni sökum þess hve þeir eru fyrirferðarmiklir. Fluttir eru tveir hverjú sinni á þar til gerðum vagni. Varð að þreikka og lagfæra veginn frá Framh. á bls. 16. BíU á leið yfir eystra fljótið'. Vatnið er óvenjulítið. ■ Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslæknir í Keflavík skrifar Vettvanginn í dag —• Um læknisþjónustu í dreifbýli — Tryggingastofnunin notuð til að mismuna læknum — Tryggingayfirvöld okkar ættu ekki lengur að hamla gegn farsælli lausn. r Læknisþjónusta á fslandi hefur verið -mjög til umræðu að undan- förnu og ekiki að ástæðulausu, |>ar sem æ erfiðara gerist nú að ®á lækna til að gegn-a héruðum. TJim þessi mál hafa ritað hér í blaðið m.-a. þeir læknarnir Dr. Friðrik Einiarsson, Dr. Sigu-rður Sigurðsson, landlæknir og Arin- björn Kolbeinsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur. Er ekki úr vegi, að rödd heyrist frá starfandi lækni utan Reykjavík- ur tim þessi vandaimá-1 í íslenzkri læknisþjón-ustu. Allir eru sa-mmála um, að lækn Isþjónustan eigi að vera sem bezt og aðgengilegust fyrir allá la-nds- menn, hvar sem þeir búa, og þá vaiknar spumingi-n um það, hvort allir eigi að -fara til Reykjavikur sér ti-1 læk-ninga, eða hvort hægt sé að afgreiða folk með helztu Œækningarannsóknir og meðferð jafnvel u-tian Reykjavíkur. Svarið fer a-uðvitað eftir því, hverni-g að Staða er fyrir hendi og hversu góða þjálf-un í starfi lækniar hafa úti á landi, en að því jöfnu mætti ætla, að margt tfólik væri hægt að afvreiða með jaifngóða læknisþjón ustu heima i héraði og íáanleg er í Reykjavík, og spara þan-nig fólkinu tíma, fyrirhöfn og ferða- kostnað. Á undanförnum áru-m hafa hin fjölmennari byggðarlög landsins komið sér upp héraðssjúkrahús- um af brýnni þörf og með miikl- u-m tilikostnaði. Nú skyldi maður ætla, að heil-brigðisstjómin vildi styðja þessar stofnanir eftir fön-g- um, og stuð'l-a þannig m.-a. að því að velmenntaðir læknar fengjust til starfa í þeim. Svo er þó ekki, þvi tilhneigingin hjá heilbrigðis- stjóminni og Tryggingastofnun ríkisins virðist eindregið vera sú, að ms-mu-na læknum eftir aðset- urstað, þannig að laun lækna úti á landi eigi að vera ennþá lægri heldur en starfsbræðra þeirra í Reykjavik, og vi-rðist þar jafnt vena látið ganga yfir sérfræðinga sem almenna lækna og héraðs- lækna. Afleiðin-gin af þessu er sú, að flestir ungir lækn-ar kjósa að setjast að í Reykjavík, enda þótt þa-r sé enginn læknaskortur, en skirrast við að setjiast að utan Reykjavík-ur, bæði vegna þess, að aðstaða er oftast verri þar og fól'k skilur greinilega, að læknis- verk unnið fyrir tólf 'krónur getur ekki ’ verið mikils vrði, en svo gersamlega er taxti héraðslækna orðinn úreltu-r. Þetta er ekki ein- göngu ósiainingjarnt fjárhaigslega fyrir héraðslækni, heldur stimpl- ar bað hann einnie í vi-tund al- mennings sem faglegan undirmáls m-ann, einda þótt velflestir héraðs læknar gegni miklu íjölþættari störfuim en til dæmis almennu-r læknir í Reykjavík, sem getur sófct aðstoð í va-ndasamari tilfell- um til hinna ýmsu sérfræðinga. Hér mætti skjóta inní, að sérfræð in-gar eru aftur á móti svo ilila launaðir sem slíkir, að drjúgur partur af starfstíma þeirra fer í almenn læknisstörf til þess að þeir geti lifað. Meðan slíkt ójafn- rétti og óheilindi eru látin við- gangast, er lítil von til þess, að bætt verði úr læknaskorti dreif- býlisins. □ Þvingunarráðstafanir, svo sem að skylda kandidata til að gegna héruðum í ákveðinn tíma, áður en þeim er veitt almennt lækn- ingaleyfi, ná skamimt og bæta eklki úr héraðslæknaskortinum. Bæði er það, að þvingað starf er a-ldrei vel af -hendi leyst, og ekki bætir úr skák, þegar ek-ki er lát- ið eitt yfir alla gianga, eins og tíðkaðist talsvert í tíð fyrrver- andi landlæknis. Mér er persónu lega kunnu-gt um allmarga lækna, íilnnnn við að fa,nu lif í héruð vegna þess, að þeir höfðu verið aðstoðarmenn á skrifstofu borg- -arlæknis í Rey-kjavík eða færðu fram aðrar ámóta tyl-liástæður, meðan aðrir voru þvingaðir til dýrra búsfluitniniga fyrir 6 mán- aða tímabil. Hvorki bætti þetfca að neinu ráði úr læknisþörf dreif býlisins, né heldur jók það virð- ingu meðal ungra lækna á heil- brigðisstjóminni á þeim tíma. 0 Það er mikið talað um sjúikra- húsbyggingar og þörfina á þeim. Talsvert hefur þó rætzt úr í þeim málum á undanförnum áru-m, bæði ha-fa hjúkrunar- og elliheim ili risið upp og létt að vissu marki álaginu af hinum alimen-niu spítölum, og þá ha-fla héraðssjúkra húsin ekki síður tekið til sín megn ið af þejm sjúklingafjölda, sem áður lejtaði til Reykjavíkur til sjúkrah-úsvistar. Nú eru í bygg- ingu í Reykjavík þrír stórir spít- al-ar, sem hver um sig mun kosta tugi miHj-óna, þegar þeir eru fullbúnir. Út af fyrir sig er ekki nema gott um þessar ifraimkvæmdir að segja, þ. e. ef iandsmenn hefðu fjárhagsleg tök á að ljúka þeim á skikkainlecum tima Sltvn.— legra hefði þó sýnzt að einbeita sér við að Ijúka og taka í notk- un einn stóran spítalia í einu, en nota féð sem liggur da-utt og vaxtalaust í hinium til þess að stórbæta starfsaðstæður héraðs- lækna og aðra heilbrigðisþjón- ustu dreifbýlisins. Þá má einnig benda á, að sökum skorts á fratn- lögum frá því opinbera er Hjúfcr unarkvennaskóli íslands hálfklár aður í byggingu, og getur þar af leiðandi ekki útskrifað nema brot af þeim fjölda hj úkrunarkvenna, sem þörf er fyrir í dag, hvað þá heldur þegar hinar nýju stof-nan- ir verða teknar til starfa. Geð- veikraspítalinn að Kleppi er löngu orðinn allt of lítill svo til stórvandræða horfir og hefði ekki verið úr vegi að huga að þeim málum áðu-r en allar turnbygg- ingarnar voru hafnar. Ég leyfi mér að benda á þetta, því þófct skemmtilegast hefði verið að geta leyst öll þessi vandamál nofckum veginn samtímis, þá er staðreynd in sú að til þess virðist efcki vera nægjanlegt fé fyrir hendi, og þá virðisf auelióst, að fyrst beri að snúa sér að því, sem mest er að- kallandi. Þetta skeður á sama tíma og aðstaða héraðslækna og VramK á Hlc 11 j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.