Morgunblaðið - 26.05.1961, Page 14

Morgunblaðið - 26.05.1961, Page 14
M MORCVNBLAÐ1Ð Fðstudagur 2S. maí 1961’ Til leigu 2 stór herbergi í miðbænum. Hentugt fyrir skrif- stofur og fleira. — Upplýsingar í síma 23481. Skrifstoftíhusnæði 3—4 samliggjandi skrifstofuherbergi í Aðalstræti götumegin til leigu strax. Uppl. í síma 24080 á venjulegum skrifstofutíma. Stúlkur óskast til verksmiðjuvinnu. — Upplýsingar á skrifstofunni Laugavegi 59. Sími 22206. líltíma Kjörgarði. Athugið Ódýr dragtar og kápuefni nýkomin. Dghhi- og herrabúðin Laugavegi 55. IILSÖLD Fokheld 3ja herb. íbúð á hæð með hitalögn á góðum stað í Kópavogi rétt við Hafnarfjarðarveg. Verð 170 þús. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Skrifstofustúlka Óskum að rá,ða nú þegar stúlku til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskólamenntun æskileg. Tilboð er greini aldur og menntun sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Ábyggileg — 1970“. Hiiseignin Reykjardakir í Mosfellssveit er til sölu. Sérstaklega vel fallin sem félagsheimili eða fyrir stóra fjölskyldu. Nánari upplýsingar gefur MálfhrtBÍftgsskrifstofa ^ Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400 T ilkynning Vegna flutninga og birgðakönnunar verða skrifstofur Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins að Borgartúni 7 og Hverfisgötu 4 lokaðar frá 1.—3. júní. Framvegis verður aðalskrifstofan að Borgartúni 7, Reykjavík- Skrifstofa Lyfja- verzlunar ríkisins verður þó fyrst um sinn að Hverfisgötu 4. Í' * úr UukLvif* \ tilcjVuíLmurvir*’ SÍálvöÝuf í >ir)vi r'þóf Jórvvsorv Si co tfafiw^ivá’L A Magnús Thorlacius taæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. ASalstræti 9. — Simi 1-1875. Skrifstofuhúsnœði 3—4 herbergi óskast til leigu sem fyrst, helzt sem næst Miðbænum. Upplýsingar sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 103“. Iðnaðarhúsnœði Til leigu er iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði á bezta stað í bænum. Upplýsingar í síma 19768 — 15561. HEIN2T VARIETIES BARNAMAT UR í glösum og þökkum HEINZ merkið tryggir yður fyrsta flokks vörugæði ... allir þekkja HEiivr VARIETIES JOHNSON & KAABER hA VETTVANBUR Framhald af bls. jafnréttislaunaikröfur eru ræktar með öllu. 13. van- 0 Formaður Læknafélags Reykja víkur og lan-dlæknir hafa nýlega bent opinberlega á ýmsar leiðir til úrbóta læknasikortinum í dreif býlinu. Flest er það að mímum dómi bæði rétt og tímabært, sem þar er minnzt á og tekur þó Arin- bjöm Kolbeins sízt of djúpt í ár- ina þar sem hann bendir á hið hróplega misræmi milli launa hér aðslækna og tilkostnaðar við læknisnám og áhaldakaup. Sann- leikurinn í málnu er sá, að íslenzk ir læknar eru hlægilega illa laun- aðir borið saman við aðrar launa stéttir á íslandi, þegar tekið er tillit til hins langa náms og þar af leiðandi stuttrar starfsævi, ábyrgðar í starfi, langs og óreglu- legs vinnutíma og óendanlegs er- ils. Þessi samanburður verður ís- lenzkum læknum ennþá óhagstæð ari, ef kjör þeirra eru borin sam.- an við kjör starfsbræðia þeirra í nágrannalöndunum. Hér er að finna hina einföldu skýringu þeirrar staðreyndar, að margir ís- lenzkir læknar eru mjög hikandi við að setjast að hér heima að af- loknu sérnámi erlendis og taka alls ekki í mál að gerast héraðs- læknar, fyrr en aðstæður og launakjör gerbreytast. Þetta verð ur Tryggingastofnun ríkisins að láta sér skiljast, en sú stofnun hefur á undanförnum árum ver- ið mest notuð af ríkisvaldinu sem svipa á læknastéttina, bæði til að halda kjörum hennar almennt niðri og til að mismuna læknum í greiðslum eftir búsetu og setja þar með annan mælikvarða á læknisverk, séu þau unnin utan Reykjavíkur, m. ö. o. stuðla að því, að sem fæstir læknar fáist til búsetu utan Reykjavíkur. Meðan launakjör íslenzkra lækna almennt og alveg sérstak- lega í dreifbýlinu eru langt fyrir neðan það, sem lélegast gerist hjá stéttarbræðrum þeirra í nágranna löndunum, eru engar líkur til að úr þeim vandræðum leysist, sem nú hrjá dreifbýlið í þessum efn- um. Ekki má skilja orð mín svo, að peningasjónarmið ein eigi að ráða í starfi lækna, enda mun svo ekki vera og engan lækni þekki ég, sem ekki myndi glaður gefa alla þá þjónustu sem hann mætti þeim er hennar þörfnuð- ust en gætu ekki greitt fyrir. Annað mál er hitt, að í velferðar- þjóðfélagi, þar sem allir eru tryggðir gegn slysum, sjúkdóm- um og vinnutjóni, þá er svo kom- ið að varla er lengur hægt að gefa einstaklingi læknisþjónustu, heldur er þá um leið verið að gefa einhverjum anga af Trygg- ingastofnun ríkisins, þeirri stofn. un sem mest skilningsleysi hefur sýnt á högum og kjörum lækna og lái ég engum lækni þótt hann fýsi ekki að styðja það fyrirtæki. Hafa verður einnig í huga, að læknar verða að hafa einhverja möguleika til fjárhagslegs örygg. is fyrir fjölskyldur sínar, en þess eru því miður mörg dæmi, að læknar falli frá á bezta aldri og ekki óalgengt að fjárhagsvand-. ræði séu þá skammt undan hjá fjölskyldunni. 0 Núverandi ríkisstjórn hefur tekið efnahagsmálin og margan annan vanda skelleggum tökum og toer henni meiri og almennari þakkir fyrir það en hún hefur ennþá hlotið. Almenningur ætti því að mega vænta þess, að ríkis- stjórnin taki til meðferðar þau vandamál læknisþjónustunnar í landinu, sem minnzt hefur verið á hér að ofan. Þessi vandamál hafa fyrst Og fremst skapazt vegna skipulagsleysis á sviði fjár- veitinga til heilhrigðismála. Al- menningur þarf að gera sér Ijóst, að úrlaush vandamálsins er fyrst og fremst fjárhagslegs eðlis, skilji hann það, munu trygginga- yfirvöldin ekki geta hamlað til lengdar gegn farsælli lausn þess- ara mála.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.