Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.05.1961, Blaðsíða 19
Föstudagur 26. maí 1961 M ORCV'N BL ÁÐ1Ð 19 - Ur ýmsum áttum Framh. af bls. 12. fremsta dagblað Brazilíu, Estado de SaO Paulo, að það hefði ákveðið að senda banda- rísku nefndinni andvirði einn ar jarðýtu. Þessi ákvörðun blaðsins varð til þess að pen- ingagjafir streymdu til þess víða að úr landinu til kaupa á fleiri vinnuvélum. Sömu söguna er að segja í öðrum löndum álfunnar. Blöðin í Suður Ameríku eru yfirleitt sammála í for- dæmingu á Fidel Castro vegna fangasölunnar. E1 Pais í Asuncion í Para- guay segir tilboðið brot á al- þjóðalögum. Þá segir blaðið: „Nú heimta kommúnistarnir én þess að blikna dráttarvélar fyrir fanga. Þrælasölu hefur á ný verið komið upp á Kúbu eins og á nýlendutímunum". Mörg blaðanna líkja þessu tilboði Castros við tilboð þýzku nazistanna um að selja eina milljón Gyðinga fyrir 10.000 flutningabifreiðir í lok síðustu heimsstyrjaldar. Þannig segir til dæmis Prensa Grafica í San Salvador: Fidel Castro svífst eiskis og fetar í fótspOr annars blóðugs ein- valds, Adolfs Hitlers. CastrO hefur boðizt til að leysa kú- 'banska úr haldi fyrir 500 dráttarvélar . . . minnir þetta á stríðsglæpamanninn Adolf Eichmann . . . Dagblaðið TJltima Hora í La Paz, Brazilíu segir að tilboð Castros sé ómannúðlegt og xniklu verra en tilboð Eich- manns um að selja ungverska Gyðinga þar sem Castro sé að bjóðast til að selja landa sína. ★ Nefndin, sem hefur með fjársöfnunina að gera, mun senda sérfræðinga til Kúbu til að kynna sér hvaða gerð vinnuvéla hentar bezt í land- inu. Að þeirri könnunarferð lokinni mun hafizt handa um að kaupa vélarnar. Malflutningsskrifstofa PÁLL S. PÁLSSON Haestaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Sími 24-20(1 Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaður I^augavegi 10. — Simi: 14934 BEZX AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU SJÁLSTÆDISHdSIB Dansað í kvöld kl. 9—1. Lágmarksaldur: 18 ára Hljómsveit SVAVARS GESTS og RAGNAR BJARNASON KVOLD Silfurtunglið , Föstudagur Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9—1. Ókeypis aðgangui. Magnús Randrup og Baldur Gunnarsson sjá um fjörið. Komið tímanlega — Síðast fylltist á nokkrum mínútum. Húsið opnað kl. 7 — Sími 19611. I. O. G. T. I. O. G. T. Vorþing umdœmis- stúkunnar nr. 1 verður haldið að Fríkirkjuvegi 11 laugard. 27. maí 1961 og hefst kl. 2 e.h. UMDÆMISTEMPLAR. S.G.T. Félagsvist í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Allra síðasta spilakvöldið í vor. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Sími 13355. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til félagsfundar í Iðnó laugardaginn 27. maí n.k. kl. 2 e h. Fundarefni: Samningarnir. Stjórn V.R. Skrifstofustúlka óskast Vélritun og gjaldkerastörf. Aðeins dugleg stúlka kemur til greina. Hátt kaup. — Framtíðaratvinna. IVfiars Trading Gompany hf. Klpparstíg 20 — Sími 17373. Aðalfundur Hins íslenzka Biblíufélags verður haldinn í Kapellu Háskólans sunnudaginn 28. þ.m. og hefst kl. 5 eftir hádegi. Fundarefni: 1. Stutt guðsþjónusta. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir eru velkomnir. STJÓRNIN. pjÓAscafyí Sími 23333 Dansleikur KK - sextettinn í kvöld kl. 21 Söngvari: Harald G. Haralds 9 * T 9 K- KLUSBUR/NN OPIÐ 7 - 1 LUDÓ LUDÓ LUDÓ Stefán og Díana eru komin aftur Borðpantanir í síma 22643. Aðalsafnaðarfundur Háteigssafnaðar, verður haldinn sunnudaginn 28. maí 1961 kl. 3 e.h. að lokinni messu í hátíðasal Sjómannaskólans. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breyting á sóknargjöldum 3. Önnur mál. Sóknarnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.