Morgunblaðið - 26.05.1961, Page 21

Morgunblaðið - 26.05.1961, Page 21
Föstudagur 26. fliaí 1961 MnRGVlSBlAÐlÐ 21 I Flensborg voru 435 nem. í vetur INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. HAFNARFIRÐI — Á laugar- daginn fyrir hvítasunnu var Flensborgarskólanum sagt upp að viðstöddum nemendum, kennurum og fjölda gesta. Var hvert sæti skipað. Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri hélt skólaslitaræðu, bar fram hvatn- ingarorð til gagnfræðinga, sem nú yfirgefa skólann, og afhenti þeim prófskírteini. Hæsta eink- unn af gagnfræðingum hlaut Anna Margrét Ellertsdóttir, 9,09, en efstur yfir skólann varð Sig- urður Birgir Stefánsson, sem iékk 9,55. Að þessu sinni þreyta 15 nemendur landspróf. Heilsufar í skólanum var með verra móti í vetur. Nemendur voru alls 435 og er það 50 fleira en í fyrra. Fastir kennarar eru 15. — Við skólauppsögn voru mætt- ir þrír árgangar gamalla nem- enda Flensborgarskólans. Fyrst er að nefna 50 ára gagnfræð- inga, sem afhentu skólanum máiverk að gjöf. Er það af gamla skólanum, málað af Pétri Friðrik. Við þetta tækifæri flutti einn hinna gömlu nem- enda, Björn Jóhannsson, fyrrum skólastjóri á Vopnafirði, nokkur orð. Þá mættu 25 ára nemendur og gáfu tvær stórar ljósmyndir af látnum kennurum skólans, þeim dr. Bjarna Aðalbjarnar- syni og cand theol. Dagbjarti Jónssyni. Afhenti Vaígeir Óli Gíslason myndirnar og minntist þessara ágætu kennara með vel völdum orðum. Og loks afhentu 10 ára gagnfræðingar peninga- gjöf í minningarsjóð dr. Bjarna Aðalbjarnarsonar. Á næsta vori eru liðin 80 ár frá stofnun Flensborgarskólans, og verður þess þá vafalaust minnzt að verðleikum. — G.E. Flutt í nýjan barnaskóla FLATEYRI, 23. maí. — Um miðj- an niánuðinn var barna- og ungl- ingaskólanum hér slitið. Voru við.sitaddir þá athöfn allmargir gestir, enda merk tímamót í sögu skólanis. Skólinn var byggð- ur árið 1923, en skólaári því er mú lauík var hið síðasta sem starfað er í þessum sikóla. Næsta Ihaust er skólinn tekur til starfa á ný, verður hann fluttur í hið nýja skólahús. Tíð hefur verið óstöðug til sjávar og hafa handfærabátar lítt stundað veiðar af þeim sök- um. Þegar gefið hefur, hafa bát arnir fiskað ágætlega, allt upp í 600 kg. á færi, en héðan ganga nú 12 góðir trillubátar. Umversal ÞÆR KOMU í GÆR Við fengum nýja sendingu af hinum eftirspurðu ORION- universal prjónavélum. Þeir sem hafa pantað hjá okkur eru beðnir að láta vita strax, því síðasta sending seldist öll sama daginn. ORION-universal prjónar allt, jafnt sverasta ullargarn sem fínasta nælongarn. * N7 “(oj Tnbooio U771 Pósthólf 6, Sími 37320 Útsölur Valdemar Long Strandgötu 39 sími 50288 — Hafnarfirði. Flateyíarbók Ljósprentaða handritaútgáfan, með formála Finns Jónsson útg. Levin & Munksgaard Kaupmanna- höfn 1930. Erum kaupendur af einu eintaki af þessari bók. Bókabúð LARUSAR BLÖNDAL Skólavörðustíg 2 — Sími 15650. Félagslíf Frá Ferðafélagi íslands Ferðir um helgina. Á laugar- dag ferð í Þórsmörk, á sunnudag ekið inn í Hvalfjörð og gengið á Hvalfell. Gróðursetningarferð í Heiðmörk kl. 2 á laugardag. — Uppl. í skrifstofu félagsins símar 19533 og 11798. Handknattleiksdeild K.R. Æfingar í sumar verða þannig: Þriðjudaga kl. 8: Mfl., 1 og 2. fl. karla. Föstudaga kl. 8: Mfl. kvenna — Æft verður utanhúss. Bónda í nágrenni Reykjavíkur vantar konu 25—40 ára má hafa eitt barn. Góð húsakynni. Sogsrafmagn, jarðhiti. Tilb. merkt: , Bú- kona — 1302“ sendist Mbl. fyrir hádegi á þriðjudag. Vortízkan 1961 Enskar kápur frá tízkuhúsinu Derieta glæsilegt úrval. MARKADURIHIN Laugavegi 89. Ný 3/o herbergja íbúð til sölu í Stóragerði. Ibúðinn fylgir 4. herbergið í kjallara, . svo og sérgeymsla. Bílskúrsréttindi. Ibúðin er fullgerð og í 1. flokks ástandi. Nánari upplýsingar veitir GlSLI G. ÍSLEIFSSON, hdl., Lækjargötu 2 — Sími: 22144. INNIHURÐIR Undir málningu frá kr. 440.— Spónl. m/Eik frá kr. 680.— Spónl. m/Teak frá kr. 770.— Spónl. m/Mahogny frá kr, 560,— Einnig- innihurðir í körmum, járnaðar. Rúðulistar Gólflistar Geirefti Söluskattur, 3% er innifalinn í verðinu. Útsölustaðir í Reykjavík: ggingavörur h.f. Laugavegi — Reykjavík. Kaupfélag Árnesíiiga Trésmiðjan. Reiðhestar Tveir ungir og góðir reiðhestar eru til sölu nú þegar- Upplýsingar veittar í síma 24053. Bílar frá Þýzkalandi Getum útvegað leyfishöfum notaða bíla frá Þýzka- landi. Athugið þar, sem maður fer frá okkur til Þýzkalands um helgina er áríðandi að tala við okkur strax. Bílamiðstöðin VAGN Amtmannsstíg 2C -— Símar 16289 og 23757. Myndarleg og dugleg kona óskast til matargerðar að mæðraheimilinu Mos- fellssveit 2—214 mánuð í sumar. Allar upplýsingar í síma 14349 frá kl. 2—4 daglega eftir þann tima í sima 14740.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.