Morgunblaðið - 09.06.1961, Side 11

Morgunblaðið - 09.06.1961, Side 11
FBstudagur 9. jönl 1961 MORGVNBLAÐIÐ 11 Eðvarð hvatti til lögbrota Þessa mynd tók Ijósmyndari Mbl., ÓI. K. M., á útifundinum í gær, þegar Eðvarð var í miðri ræðu sinni. Sést hann i ræðustólnum við skólahúsið. Þunnskipað var, þegar Eðvarð hóf mál sitt, en f jölgaði heldur, er á ræðu hans leið, eins og sérst á myndinni. — Undir miðri ræðu Hannibals fór fólk svo aftur að tinast burtu. — Hitaveitan Framh. af bls. 1. Um 30 þúsund íbúar f' Sú áætlun, er hér liggur fyrir, nær í stórum dráttum til þeirra byggðahverfa vestan Elliðaáa og norðan Bústaðavegar og flug- vallarsvæðisins, er ekki hafa hita veitu nú. Á þessum svæðum eru búsettir nú eða verða á næst- unni um 23000—25000 manns, en- auk þeirra eru í heildaráætlun- jnni teknar með framkvæmdir, sem nú eru í gangi og ná til allt að 7000 manns, eins og að ofan igreinir. — Skipting bæjarhverf- ann,a í veitusvæði kemur glöggt fram á uppdrætti þeim, sem hér er birtur, nægir því að vísa til bans og skýringa með honum um það efni. Þar er einnig að finna upplýsingar um það, hvenær á cfangreindu tímabili lagning hita veitunnar fer fram á hverju avæði, þeirra sem fram til þessa hafa ekki fengið hitaveitu. 4 Eokið fyrir árslok 1065 ' Um framkvæmdaáætlunina íjálfa er annars það að segja, að gert er ráð fyrir, að þeim framkvæmdum, er hún nær til, verði lokið fyrir árslok 1965. Við samningu tímaáætlunarinnar hef lir orðið að taka tillit til vissra atriða. Af tæknilegum ástæðum er þannig, að öðru jöfnu, ráðgert að byggja tvöföld kerfi á undan einföldum. Nokkur hverfi, sér- etaklega í Austurbænum, verða að koma seint í áætluninni, vegna þess, að ekki er lokið bor- linum í bæjarlandinu, og þess vegna ekki endanlega sýnt, hvernig aðfærsluæðum verði hagkvæmast fyrir komið. Þá er leitazt við að dreifa framkvæmd- unum um bæinn, þannig að engin sérstök svæði eða hverfi njóti for réttinda. Og að síðustu hefur ver ið reynt að miða framkvæmdir við það, að fjárþörfin skiptist sem jafnast á þau 4—5 ár, sem framkvæmdir munu standa. Samkvæmt kostnaðaráætlun framkvæmdanna, er fjárþörfin ails áætluð 201 milljón króna, en af því er borkostnaður áætlaður 30 milljónir. í áætluninni er mið- að við kaupgjald Og verðlag í janúar 1961 og m. a. höfð til hliðsjónar nýleg tilboð í hitaveitu ÁBUEG FJÁBFESTING Ar Mei bor kos/ná&i Mrr bor- Mos/naðar /961 34.0 22 0 /962 600 42 O 1963 39.0 39.0 /96 V 40.Ó * 1 40 0 196S 2ðfr 28 0 5amf 20ÍÖ \ L — \ /7/0 lagnir í bænum. Þá hefur í stór- um dráttum verið miðað við þá gerð götu- og heimæðastokka, einangrun Og frágang, sem nú tíðkast hjá Hitaveitu Reykjavík- ur. Vegna ónógra upplýsinga um jarðvegsskipti og sprengingar í götum, er sá þáttur mjög laus- lega áætlaður. Loks er vaxtatap meðan á byggingu stendur ekki tekið með. Þar á móti koma tekjur af þeim hluta veitunnar, sem tengdur verður á byggingatím- anum. Um kostnað framkvæmdanna I einstökum bæjarhverfum, stærð nýju svæðanna, íbúa- fjölda og annað slíkt, má geta eftirfarandi: Svæði F, Heimar, Vogar og Langholt, er að flat- ermáli um 1,15 ferkm, íbúa- fjöldi um 11.800, lengd götu- kerfis tæpl. 17.500 m, þ. e. ein- falt kerfi 12.013 m og tvöfalt kerfi 5.429 m; kostnaður í heild áætlaður rúmlega 34 milljónir króna. Svæði E, Múlar, Mýrar, Leiti, Smáíbúða- og Bústaða- hverfi, er að flatarmáli um 1,85 ferm, íbúafjöldi um 6.000, lengd götukerfis næstum 26.600 m, þ. e. einfalt kerfi 12.244 m og tvö- falt kerfi 14.345; heildarkostnað ur áætlaður nær 51 milljón kr. Svæði D, Skjól og Hagar, er að flatarmáli um 0,51 ferkm, íbúa- fjöldi um 5,200, lengd götu- kerfis yfir 10,100 m, þ. e. ein- falt kerfi 3.600 m og tvöfalt kerfi 6.575 m; kostnaðaráætlun er um 18,4 milljónir króna. Ein- stakir kostnaðarliðir umræddra hverfa eru sprengingar og jarð- vegsskipti, götustokkar, brunn- ar og tilheyrandi; pípulagnir o. þ. h., svo og heimæðar og hús- tengingar. — Aðrir kostnaðar- liðir við framkvæmdirnar erú dælustöðvar, aðfærsluæðar og vélar, 21 millj. kr., svæði B, Hlíðar, þar sem um 3000 íbúar eiga í hlut, 9,5 millj. kr., svæði C, Laugarnes, ásamt dælustöð þar, íbúafjöldi um 4Ó00, 27,5 millj. kr., jarðboranir 30 millj.. kr. og loks undirbúningsvinna og ófyrirséð rúmlega 9,6 millj. kr. — Útvegun þeirrar 201 millj. kr., sem í áætluninni felast, er að verulegu leyti fyrirhuguð með er lendum lántökum. Talið er reynd ar öruggt, að Hitaveita Reykja- víkur geti sjálf lagt fram af rekstrarafgangi sínum um 10 millj. kr. árlega, eða samtals 50 millj. króna á framkvæmdatíma- bilinu. Síðan er gert ráð fyrir, að Alþjóðabankinn muni a. m. k. veita lán er svara til erlends kostnaðar þ. e. um 60—76 millj. kr. Frá Framkvæmdabanka ís- lands, af andvirði bandariskra vörukaupalána, hafa Hitaveit- unni verið tryggðar 25 millj. kr. að láni, en nokkrum hluta þeirr- ar fjárhæðar, eða um 10 millj. kr., var varið til hitaveitufram- kvæmda á sl. ári, og er sú upp- hæð ekki talin með heildarfjár- þörfinni. Til þess að tryggja það, að framangreind áætlun stand- ist, þarf því að útvega til við- bótar lánsfé er nemur 60 millj. kr., en útborgun þess til fram- kvæmda dreifist á næstu 5 ár. í sambandi við lántökurnar má geta þess, að undirbúningur að öflun þeirra var kominn á rekspöl strax fyrri hluta árs í fyrra, og hafa væntanlegir lán- veitendur fyrir milligöngu ríkis- stjórnarinnar og sérstaklega fjár- málaráðherra fengið í hendur frumáætlanir og munu nú fá til athugunar áætlun þá, er hér hef- ur verið lýst. Verulegur árangur varð af lánaumleitun í október í fyrra, þegar ríkisstjórnin heim- ilaði Framkvæmdabanka íslands að veita áðurnefnt 25 millj. kr. lán. Á fundinum í gær skýrði Geir Hallgrímsson borgar- stjóri svo enn frá því, að feng izt hefði hjá Alþjóðabankan- um loforð um að athuguð skyldi lánveiting á þessu ári að upphæð 2 millj. dala x.v. eða um 76 millj. ísl. kr. Láns- útveganir væru að vísu mjög háðar því, að efnahagslífið héldist traust, en ef svo yrði, mætti gera sér góðar vonir um að fram úr lánsfjárþörf- inni réðist. Vék borgarstjóri í þessu sam- bandi að yfirstandandi kjaradeil- um og benti á, að í kostnaðar- áætluninni væru 55—60% vinnu- laun. Væri því augljóst, að stór- felld hækkun á þeim, mundi hafa mjög slæm áhrif á framvindu málsins, Miklar hagsbætur almenningi Lét Geir Hallgrímsson í ljós vonir sínar um að tvísýn efna- hagsafkoma þjóðarinnar þyrfti ekki að valda töfum í þessu mik- ilvæga máli, heldur fengi öruggt efnahagslíf að festa hér rætur því til framgangs. Til marks um það, hverjar hagsbbætur fyrirhuguð stækk un hitaveitunnar hefði i för með sér fyrir bæjarbúa, skýrði hann frá útreikningum sem leitt hefðu í ljós, að hún myndi spara þeim nær 30 þús- undum manns, sení um væri að ræða, um 1614 milljón kr. á ári. Árlegur sparnaður á íbúa væri talinn vera um 550 krónur. Þessar tölur sýndu glöggt, hve skjót og örugg kjarabbót fælist í framkvæmdunum. Hennar nyti Frá uti- fundinum í gær ALÞÝÐUSAMBAND fslands boð aði til útifundar kl. 6 síðdegis í gær við Miðbæjarbarnaskólann. Var tilkynnt, að þar myndu for- seti ASÍ, Hannibal Valdimarsson, og form. Dagsbrúnar, Eðvarð Sigurðsson, ræða samningamál- in og bráðabirgðalögin um áfram haid millilandaflugsins. Kl. 6 var svo fátt fólk saman komið, að ekki þótti fundarfært. Stóð Eðvarð við hátalarann og beið fleira fólks. 15 mín. seinna hafði myndazt hnappur fólks fyrir framan ræðustólinn og nokkrir stóðu á „eyjunni“ í göt- unni miðri. Bílar óku um götuna og strætisvagnar óku troðfullir suður götur. Skömmu síðar var fundur settur, og Eðvarð tók til nxáls. Ræddi hann gang verkfalls ins almennt í löngu máli, en vék síðan að bráðabirgðalögunum. Hvatti hann menn til þess að hlýðnast þeim lögum ekki, m. a. með því að vitna í ummæli Odda- verjans, sem sagðist heyra erki- biskups boðskap, en vera ráðinn í að hafa hann að engu. Sagði hann reykvískri alþýðu að setja stolt sitt í að halda íslenzku flug- vélunum á Keflavíkurflugvelli. Talaði hann síðan um væntan- einnig þjóðin í heild, þar sem um geysilegan gjaldeyrissþarnað væri að ræða. Illan bifur á skllyrðinu Guðmundur Vigfússon, bæjar- fulltrúi Alþbdl., tók til máls og taldi áætlunina vel unna. Þó viidi hann taka fram, að hann tæki ekki afstöðu til þess, að allar framkvæmdir hitaveitunnar væru boðnar út. Heppilegra kynni að vera að láta Hitaveit- una sjálfa annast framkvæmd einhverra verkanna, þar sem hún hefði öðlazt mikla reynslu í þeim efnum. Þá tók ræðumaður fram, að hann hefði illan bifur á því skil- yrði, sem borgarstjóri hefði talið vera fyrir lánveitingum frá Al- þjóðabankanum, að hér þyrfti að vera heilbrigt efnahagslíf, eins og borgarstjóri hefði orðað það. Taldi þá rétt að leita annað til lánsútvegana, þar sem slík „annarleg“ skilyrði yrðu ekki sett Útboð meginstefna Borgarstjóri, Geir Hallgríms- son, varð fyrir svörum. Hann sagðist telja það rétt sem megin- stefnu, að bjóða út og fela verk- tökum allar nýframkvæmdir hitaveitufmar. Þrátt fyrir það yrði tekin afstaða til hvers til- boðs um sig og samanburður gerður við það, sem ætla mætti, að hitaveitan sjálf gæti unnið verkið fyrir. Eftir þeirri reynslu, sem fengist hefði við Hlíðahita- veituna og Hofsvallagötu-lögn, þá væri hagkvæmara að fela sjálfstæðum verktökum fram- kvæmdir. Dýrmætara en peningar Borgarstjóri kvað það eðlilegt af lánveitanda að setja það skil- yrði fyrir lánveitingu, að heil- brigt efnahagslíf ríkti í landinu. Kvaðst hann heldur vilja taka lán hjá lánveitanda, sem gengi fyrirfram úr skugga um það að lántaki gæti greitt lánið á til- settum tíma, eins og Alþjóða- bankinn vildi gera, heldur en að lán væri tekið hjá lánveitanda, sem e. t. v. léti sig ekki mestu máli skipta að fá lán endurgreitt með peningum, eins og það hefði verið veitt, heldur með öðru, sem öllum peningum væri langtum dýrmætara (G.V.: Með hverju á borgarstjórinn við að þá sé greitt?) Það kynni að vera frelsi okkar og sjálfsákvörðunar- réttur. lega samninga við SÍS, sem hann boðaði þá um kvöldið og hafði orð á hinni gleðilegu samvinnu, sem tekizt hefði milli samvinnu- hreyfingarinnar og verkalýðsins, eins Og hann komst að orði. Þá tók Hannibal til máls. Eyddi hann miklum tíma máls síns til að reyna að útskýra „ljótu myndina í Morgunblaðinu11 (þá, sem birtiat af verðbólgu- óargadýrinu á baksíðu blaðsins í gær). Komst hann m. a. svo að orði, að samvinnumenn ættu að vera verkalýðssinnar, og verka- lýðssinnar samvinnumenn. Var hann allstórorður að vanda. f lok fundarins voru bornar upp tvær tillögur saman. f þeirri fyrri var bráðabirgðalögunum mótmælt, en í þeirri síðari var aðallega fagnað samkomulaginu, sem náðst hefði fyrir nörðan og borin fram krafa um samskonar samkomulag hér. Voru þær sam- þykktar, en fjöldi manns greiddi Jón Pálsson dýra- læknir lætur af störfum í vetur í LÖGBIRTINGI sem út kom i fyrradag, er slegið upp embætti héraðsdýralæknisins á Selfossi, en því starfi hefur gegnt síðan það var stofnað, Jón Pálsson sem nú mun vera elzti starfandi dýra- læknirinn á landinu. Á hann að baki sér langan og merkilegan starfsferil. Hann varð dýralækn- ir 1918. Fyrstu 15 árin var hann dýralæknir á Austfjörðum, en 1933 varð hann dýralæknir á Sel- fossi, og náði þá starfssvið hans um Árnes- og Rangárvallasýslur svo og V-Skaftafellssýslu. Nú eru alls starfandi þrír dýralæknar í þessum sýslum þrem. Jón Pálsson lætur af störfum sínum hinn 1. jan. 1962, en um- sóknarfrestur um starfið er til 1. júlí næstkomandi. Þess má að lokum geta að Jóni Pálssyni var haldið veglegt af- mælishóf á Selfossi í fyrradag er hann varð sjötugur. Sátu hófið um 200 manns. Var það góður gleðskapur, ræður haldnar, sungið og afmælisbarninu marg- víslegur sómi sýndur. Norðmenn sáu síld í SAMTALI við Mbl. í gærdag skýrði fréttaritari þess í Nes- kaupstað frá því, að fréttir hafi borizt af því, að Norðmenn hafi séð vaðandi síld u. m. b. 40 mílur út af Austfjörðum fyrir skömmu. Ennfremur hefur síldar orðið vart með mælitækjum í Mjóafirði. ekki atkvæði, enda margir á rund arstað úr öðrum stéttum, komnir fyrir forvitni sakir. Nokkrir greiddu atkv. gegn tillögunum. Laos Framh. af bls. 1 um, Georgi Pushkin, sem skipar hitt forsætið í fjar- veru Andrei Gromyko, uá- anríkisráðherra, að nefndim- ar þrjár tækju ekki þátt I frekari fundum fyrr en þær hefðu fengið ný fyrirmæli frá ríkisstjórnum sínurn Gromyko utanríkisráðherra er væntanlegur til ráðstefnunnar frá Moskvu í kvöld og er von- ast til að hann komi með fyrir- mæli frá Krúsjeff forsætisráð- herra, sem geti leitt til vopna- hlés í Laos í samræmi við sam- komulag þeirra Krúsjeffs og Kennedys forseta í Vín. Bandaríkin og Bretland hafa marglýst því yfir að þau taki því aðeins þátt í viðræðunum f Genf að vopnahlé ríki í Laos. Hefur nú fundum ráðstefnunn- ar verið frestað „um óákveðinn tíma“. KOMNIR FRÁ MOSKVU Tveir leiðtogar frá Laos komu í dag flugleiðis til Genfar frá Moskvu, þ. e. Souvanna Phouma prins, sem kommúnista rikin telja löglegan forsætisráð- herra landsins, og hálfbróðir hans, Souphanouvong prins, leiðtogi Pathet Lao-kommún- ista. Souvanna sagði við komuna að hann vildi ekkert láta hafa eftir sér að svo stöddu, hann yrði fyrst að kynna sér ástand- ið á ráðstefnunni. Skömmu eft- ir komuna átti Souvanna fundi með fulltrum austurs og vest- urs. Ræddi hann m. a. við Av- erell Harriman, fulltrúa Banda- ríkjanna, Chen Yi marskálk, ut- anríkisráðherra Kína, og Krishna Menon, varnarmálaráð- herra Indlands. SEXTÍU VOPNHLÉSBROT Fulltrúar Bandaríkjanna halda því fram að sveitir vinstri- manna í Laos hafi rúmlega 60 sinnum rotið vopnahléið frá því samið var um það 3. maí sl. Um 40 brotanna voru framin á svæðinu í grend við Ban Pad- ong, þar sem sveitir hægri- stjórnarinnar voru neyddar til að láta undan síga í gær. — í þeirri sókn beittu vinstrimenn stórskotaliði. — Tíu hermenn hægri stjórnarinnar biðu bana en 30 særðust

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.