Morgunblaðið - 21.06.1961, Page 15

Morgunblaðið - 21.06.1961, Page 15
MEJVTKudagur 21. júní 19Bt MORGVTSBLAÐIÐ 15 Verzlunarhúsnæði 265 ferm. á götuhæð að Laugaveg 178 Myndavél til sölu „Contax-D“—35 mm. með Biotar"—linsu F: 2. T“ þakin. Vélinni íylgir ,,Bert- ran-Chrostar“ ljósmælir í leð urhylki og „Ultra“—filter. — Til sýnis og sölu aS Blöndu- hlíð 12 kjalara kl. 20 í dag og í.æ-stu daga. Sími 24357. er til leigu nú þegar. Plássið má nota fyrir eina eða tvær verzlanir og leigist í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar í síma 36620. UppboS verður haldið að Hofi, Kjalarneshreppi föstudaginn 23. n.k. og hefst kl. 2 e.h. Selt verður, 19 mjólkur- kýr, 4 kálffullar kvígur, 5 vetrungax, mjaltavélar, TOLEDO vogir fyrir fisk og kjötbúðir. G. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstræti 19, — Sími 11644 Farmal dráttarvél. 3. mán. gjaldfrestur veitist skilvísum kaupendum. HREPPSTJÓRL Skrifsfofumaður Bankastofnun hér í bæ, óskar eftir að ráða ungan og reglusaman skrifstofumann til framtíðarstarfa. — Tilboð merkt: „Skrifstofumaður — 1587“, sendist Jörðin Lágadalur í Nauteyrahrepp N. 1. S er til sölu, frestur til að skila tilboðum er til 15. okt. n. k. Áskilin réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Jón Jóhannesson C götu 6 við Breiðahoitsveg Reykjavík. afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Vélsetjari Ibúb til leigu 2 herb. og eldhús í góðum kjallara í Kópavogi, sér hiti og sér inng. Tilb. er tilgreini fjölskyldustærð og fyrirfram greiðslu sendist Mbl. merkt „Reglusemi — 1443“ pjÓJiscafyí Sími 23333 Dansleikur í kvöld kl. 21 sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds BREIÐFIRÐIIMGABÚÐ Félagsvist er i kvöld kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30. Breiðfirðingabúð — Sími 17985 Vetrargarðurinn DANSLEIKUR íkvöld ★ DÍANA & STEFÁN og jr LÚDÓ-sextett leika og syngja Sími 16710. og Handsetjari öskast til Prentsmiðju I.O.G.T. St. Eining nr. 14. fundur í kvöld kl. 8,30. — ÆT Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12 Rvík í kvöld mið vikudag kl. 8 e.h. Kristniboðssambandið Munið samkomurnar á mið- vikudagskvöldum kl. 8,30 í Bet- aníu að Laufásvegi 13. 1 kvöld tala Páll Friðriksson og Sigur- steinn Hersveinsson. — Allir vel- komnir. Risíbuð 3 herbergi og eldhús til leigu í Miðbænum. Góðir skilmálar — engin fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Reglusemi — 1314“ sendist afgreiðslu blaðsins. Æskufólk Dansað í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8,30. Sextett Berta Möller leikur og syngur. Skátafélögin í Reykjavík. í kvöld kl. 8.30 K.S.I. KEPPA HOLLENDINGAR á íþróttaleikvanginum í Laugardal. Dómari: Þorlákur Þórðarson. Forsala aðgöngumiða hefst í dag kl. 11 f.h. við Útvegsbankann. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 40.— Stæði 30.— Barnamiðar kr. 5. Móttökunefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.