Morgunblaðið - 12.07.1961, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.07.1961, Qupperneq 8
8 MORCUNBLtfílÐ Miðvikudagur 12. júlí 1961 Lœknisráð vikunnar Practicus ritar um: háræðum. Nákvæm sjúkdóms greining er gerð með ræktun. í>á er tekið blóð úr sjúklingn- um með dauðhreinsuðum á- höldum, eins og um uppskurð væri að ræða (til að óviðkom andi sýklar sleppi ekki inn í sýnishornið og rugli sjúkdóms greininguna), blóðsýnishornið er síðan sent á rannsóknar- stofu, þar eru þeir síðan greindir. Gangur sjúkdómsins fer eft ir því, um hvaða sýkla er að ræða. Áður fyrr var blóðeitr- un mjög hættuleg, fjöldi manna dó úr henni. Oftast er Blóðeltrun gegn mörgum sjúkdómum á byrjunarstigi Blóðeitrun er hættulegur sjúkdómur, og því er mikil- vægt að forðast hana. Hún er stundum afleiðing sjúkdóma eins og hálsbólgu mið-eyrna- bólgu, bólgu í ennis- eða kinn kjálkaholum. Þessvegna er fólki nauðsynlegt að leita læknis við slíkum sjúkdómum. Ef heilsu manna er ábótavant að öðru leyti er þeim hættara en ella. Má í því sambandi benda á blóðleysi, næringar- skort og langvarandi ofnautn áfengis. Blóðeitrun er ekki smitandi, nema hún sé af völdum sýkla, er meningokokkar nefnast. Sjúklingum með blóðeitrun þyrfti helzt alltaf að koma á sjúkrahús. Blóðeitrun er hættulegur sjúkdómur, sem einkennist af því, að sýklar finnast í blóð- inu. Menn ættu að gera grein armun á henni og því, sem al menningur nefnir oft blóðeitr un. Hin síðarnefnda þekkist á rauðum rákum í húðinni í grennd við sýkt sár. Rákirnar bera vott um að varnarkerfi líkamans hefur hafið aðgerðir gegn innrásarsýklunum. Þess- ari „blóðeitrun" má \ynna bug á með því að bera joð á rák- irnar og sótthreinsun á sár- inu Sú eiginlega blóðeitrun, sem hér skal rætt um, á einnig oft upptök sín í sýktum sárum á húð eða slímhúð. Slímhúð kynfæranna sýkist og stund- um við barnsburð eða fóstur- lát (barnsfarasótt), og þess- vegna er gætt ýtrasta hrein- læti við þau tækifæri. Sjúklingarnir fá oftastnær háan hita, eru veiklulegir, ef til vill með útbrot og litla rauða depla í húðinni af völd um lítilsháttar blæðinga úr notað gegn henni penicillin eða súlfalyf, eftir að rannsak að hefur verið hvaða lyf sýkl- arnir þola ekki. Ef ekki er mögulegt að greina sýklana í tíma er réynt að nota þau lyf Örin á myndinni bendir á bólg ið sár af völdum tanndráttar. Slík sár eru oft undirrót blóð eitrunar. Sýklarnir setjast síð an að í hjartanu, einkanlega á lokunum, mynda þar skánir sem verka á flestar tegundir og<*,óigu; þaðan ei.ga þeir síð. sýklanna. an greiðan aðgang að öðrum Blóðeitrun er sjaldgæfari nú ,íffærum ,ikamanS) t.d heila, en aður, vegna þess að penic- mi,t nýrum. íllin og skyld lyf eru notuð ikið um erlenda leiðangra til náttúruvísindaathugana hér EINS og jafnan á sumrin komalára, frá Kirkby Explorations til rannsókna á sviði jarðfræði, veðurfræði, grasafræði og forn- leifafræði. Þeir munu stunda rcumsóknir við Hvítárvatn, í Kerlingafjöllum og við Húsafell. Leiðangursstjóri: Mr. H. Radage. jarðfræðirannsóknir á Austfjörðum Þrír menn koma frá Imperial Coll ege of Science and Tedhnology til sjálfstæðra rannsókna á austur- hluta landsins. Hér er um að ræða jarðfræðilegar rannsóknir og kortagerð. Þeir munu dvelja hér frá júní til um miðjan sept. Leiðangurstjóri er dr. George P. L. Walker, s«m unnið hefur þýðingarmikið verk á Austfjörð um með jarðfræðilegum rann- sóknum undanfarin ár. Er hér um að ræða framhald af því starfi. hér í sumar hópar erlendra manna til rannsókna og náttúru- skoðunar. Slíkir leiðangrar til náttúrurannsókna fá leyfi hjá Rannsóknarráði ríkisins, til þess að ekki verði gengið inn á verksvið islenzkra vísindamanna, Og að náttúruverndarákvæðum sé framfylgt. Einnig er þess gætt að veita ekki ókunnugum leyfi til rannsókna á jöklum, þar sem slysahætta er mikil. Þessum hóp um hefur Rannsóknaráð veitt leyfi í sumar: Frá frlandi: 12 manna hópur til fuglaat- hugana á norðurhluta landsins. Munu koma júlí. Leiðangursstjóri: Mr. Amold Benington. Frá Englandi: 14 manns frá The London Uni- versity, Geological Expedition, til áframhaldandi jarðfræðilegra rannsókna á norðurhluta lands- ins. Þeir munu dvelja hér frá 6. júlí til 19. ágúst. Leiðangursstjóri: Mr. Antíhony J. Iles. Frá Danmörku: Væntanlegir eru þ. 28 júní sex danskir náttúrufræðistúdent ar frá Kaupmannahöfn til at- hugana á íslenzkri náttúm. Munu þeir aðallega halda sig við Skaftafell og nágrenni. Fara héð Hinn 20. júlí kemur 7 manna1 an þ 25 ágúst. Auk þess er blaðinu kunn-ugt um að dr. Wensink frá Utreht í Hollandi er kominn austur á land við þriðja mann, og er þar við rannsóknir á mótum móbergs og blágrýtismyndunarinnar. Hann hefur verið hér áður við þessar rannsóknir. Frystur fiskur orðinn um 20 þús. lestir UM s. 1. mánaðarmót eða til 1. júlí voru frystihús innan vé- banda Sölumiðstöðvar hraðfrysti 'húsanna búin að frysta fisk, sem hér segir: 1961 1960 12.700 lestir 23.000 2.000 — 4.600 2.500 — 2.700 1.600 — 1.200 700 — 400 500 — 600 þorskur . karfi ... ýsa .... steinbítur upsi hrogn .. Frysti fisfeurinn er þá 12.500 lestum minni nú en á sama tíma í fyrra. Um mánaðamótin síðustu var búið að flytja út af framleiðsl- unni í ár 10.600 lestir á móti 19.000 lestum á sama tíma í fyrra. Samtals 20.000 lestir 32.500 Tólf brosa breitt LONDON — Tólf dansarar úr Kirov-balletflokknum rússneska munu sennilega brosa breitt, þeg ar þeir koma heim. Þeir voru á sýningarferð í Bretlandi og not- uðu tækifærið til þ ss að fara til tannlæknis, köstuðu ryðfríu stál tönnunum og fengu nýjar.. Einn lét draga úr sér 14 tennur, annar lét gera við 11. Kostnaður fyrir hvern um sig var að meðaltali sterlingspund, en heima í Rúss- landi sögðust þeir þurfa að borga sem svaraði 250 pund fyrir sams konar aðgerð. Ekkert samkomu- lag um Laos GENF, 10. júlí. — Rússar höfn- uðu í dag tillögu Breta um að fá alþjóðanefndinni, sem hefur eftirlit með vopnahlénu 1 Laos, fullnægjandi farartæki og að- stöðu. Vesturveldin stóðu öll að baki Breta, en Rússar töldu nefnd ina geta séð um sig sjálfa. Innbrot hjá Sölufélaginu UM HELGINA var brotizt inn hjá Sölufélagi Garðyrkjumanna við Reykjanesbraut. Stolið var 900 krónum úr bílstjóratösku, sem var í húsinu. * ödýr ferð um Bandarikin EISENHOWER beitti sér fyrir því í forsetatíð sinni. að hafinn yrði undirbúningur að móttöku miklu fleiri erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna en áður. Nefn- ist þessi áætlun „See America Program“ og innan ramma henn- ar bjóða Greyhound langferða- bifreiðirnar lægstu. fargjöld, sem þekkzt hafa innan Bandaríkj- anna. Það er 99 daga ferð fyrir 99 dollara, eða 1 dollar á dag. Fólk getur sem sagt ferðast um þver Og endilöng Bandaríkin — greitt 99 dollara í farseðla, en farseðil- inn fram og til baka verður að nota innan 99 daga. Farmiðar þessir eru eingöngu ætlaðir útlendingum. Þess vegna eru þeir aðeins seldir erlendis og innan Bandaríkjanna munu sömu farmiðar verða miklu dýr- Ferðaskrifstofan Saga hefur umboð fyrir Greyhound hér og selur þessa miða. Er hægt að * kaupa þá með íslenzkum gjald- miðli og jafnframt að losna við 10% ferðaskatt, sem lagður er á vestra. — Saga selur á sama hátt farmiða með Linjebus og Europa- bus í Evrópu. Dýpkuð bátaliöín- in á Akranesi AKRANESI, 10. júlí — Dýpkun- arskipið Leo á að fara að dýpka bátahöfnina. því að í henni hefir hlaðist upp sandrif, að því er tal- ið er af frákasti frá nýja grjót- garðinum undir Halakotsbökk- um. Á meðan á dýpkunii.ni stend ur verður trillubátaflotinn færð- ur til að sementsbryggjunni. — skrifar um KVIKMYNDIR hópur nemenda frá Chelsea College of Science and Techno- logy til landfræði- og grasafræði legra rannsókna í Bægisárdal, og dvelst hér á landi til 16. sept. Leiðangursstjóri: Mr. W. A. Stevens, B. Sc. Mr. I. Y. Ashwell, ásamt 2 aðstoðarmönnum frá The Uni- versity, Bristol,Department of Geography, eru þegar komnir hingað til lands til landfræði- legra rannsókna á vesturhluta landsins, sérstaklega með tilliti til bæjarstæða. Hinn 29. júlí er væntanlegur hingað 24 manna hópur, þar af 12 nemendur á aldrinum 15—20 Nkrumab í Moskvu LONDON, 1Ö. júlí. — Nkrumah, fórseti Ghana, kom í dag til Möskvu og fagnaði Krúsjeff hon- um á flugvellinum. Nkrumah er í tveggja mánaða ferðalagi um kommúnistaríkin, fer um Rúss- land, Pólland, Ungverjaland, Tékkóslóvakíu og Júgóslavíu. AKRANESI, 7. júlí. — Kjartan Helgason fékk á skötulóðina í dag þrjár stórlúður. Sú stærsta vó 200 pund, önnur 140 pund og þriðja 60 pund. — Oddur. Tjarnarbíó: Klukkan kaliar. ÞESSI ameríska kvikmynd var gerð árið 1943 eftir hinni frægu skáldsögu „For Whom the Bell Tolls“ eftir skáldsnillinginn Ern- est Hemingway. Hann var sem kunnugt er ekki aðeins heims- kunnur rithöfundur, heldur einn- ig mikill ævintýramaður, hug- rakkur og djarfur, enda tók hann virkan þátt í fimm styrjöld um og komst þá oft í miklar mannraunir og hættur sem hann sigraðist á fyrir þrek sitt og karlmennsku. Hemingway tók meðal annars þátt í borgarastyrj öldinni á Spáni gegn fasistum Franoos og barðist með skæru- liðum lýðveldishersins þangað til Madrid féll í hendur fasista snemma árs 1939. Um þátttöfeu Hemingways í þessuim skæru- hernaði fjallar bók hans „For Whom the Bell Tolls“ og kvik- myndin sem hér er um að ræða. Er það mál kunnugra að aðal- persóna sögunnar, Robert Jordan, sé Hemingway sjálfur. Sagan er stórbrotið og snilldarlega samið skáldverk og kvikmyndin er einnig mjög áhrifamifeil og yfir- leitt vel gerð en<Aa þótt hún Austurbæjarbíó: Ræningjarnir frá Spessart ÞETTA er þýzk gamanmynd með söng og rómantík eins og svo margar þýzkar myndir, sem gerð ar hafa verið á síðari árum. Að- alpersónurnar eru ræningjar, sem hafazt við í hinum skugga- lega Spessartsikógi og er foringi þeirra glæsilegur ungur maður, eðlilega þoli engan samanburð gvo er þag greifadóttirin Franz- við söguna sjálfa, svo sem jafn an vill verða þegar öndvegis- skáldverk eru kvikmynduð. — Aðalhlutverkið, Robert Jordan, leikur Gary Cooper. Mariu, ungu stúlkuna í flokki skæruliða leik ur Ingrid Bergman. Akim Tami roff leikur Pablo, hinn drottn- unargjarna og heiftúðuga for- ingja skæruliðasveitarinnar, en konu hans Pilar leikur Katina Paxinou. Þetta eru aðalhlutverk myndarinnar og yfirleitt ágæt- lega með þau farið. Leikur Ingrid Bergmans er frábær og persónan öll gædd heillandí þokka. Þá er og leikur Katinu Paxinov af- burðagóður, skapmikill og blæ- brigðarífeur. Hið sama er að segja um leik Tamiroffs. Mynd þessi var sýnd hér fyrir mörgum árum við mikla aðsókn og hrifni áhorfenda, en hefur nú verið tekin aftur til sýningar ti-1 minningar um Hemingway er lézt fyrir nokkrum dögum á heimili sínu í Bandarífejunum. Mun þessi ágæta mynd áreiðan- lega verða mikið sótt nú sem áður. i3ka, Sperling baron unnusti hennar, Paruccio farandleikari, unguir farandsveinar og prestur o. fl. Greifadóttirin og unnusti henn ar ásamt fylgdarliði eiga leið um skóginn og lenda í klóm ræningj anna. Krefjast ræningjarnir mikils lausnargjalds fyrir greifa dótturina, en faðir hennar neitar að greiða það. Þá tekur Franz- iska, sem er hugprúð og hressi- leg stúlka, málið í sínar hendur og leysir það á þann hátt sem bezt verður á kosið: Ræningjarn ir liggja í valnum að lokum, en ræningjaforinginn, sem vitan- lega var aðalsmaður þegar alt kom til alls hreppir greifadótt- urina á síðustu stundu....... Mynd þessi hefur, að sögn 'kvikmyndahússins, verið sýnd við metaðsókn víða í Evrópu, en mér finnst hún mesta léttmeti og ekki sérlega skemmtileg þó að einstaka atriði hennar séu dágóð. Liselotte Pulver, sem leile ur Franzisku fer ágætlega með hlutverk sitt og Carlos Thomp- son, sem fer með hlutverk ræn- ingjaforingjans er mesti mynd* armaður og leikur hans allgóður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.