Morgunblaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 15
.....1 ■ »?> 'i. i ................................ i - ■— i ■■jni. i < ■ im i iiii ....................... an.ji; "»i j 1 "1 MiðviEudagur 12. júlí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 15 Ný sending Þýzkar kventöskur Glugginn Laugavegi 30 Ullarpilsaefni Sumarkjólaefni Röndótt — Köflótt — Doppótt — Einlit — Munstruð Síðdegiskjól aefni Munstruð — Einlit MARKABBRINN Hafnarstræti 11 Skrifstofusfarf Þekkt fyrirtæki í Reykjavík, sem annast innflutning landbúnaðarvéla og fleiri tækja, óskar að ráða glögg- an mann til að annast ákveðin störf s. s. vöruinnkaup og enskar bréfaskriftir. — Þeir, sem áhuga hafa á nánari upplýsingum eru vinsamlega beðnir að leggja nöfn sin ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf á afgr. Mbl. merkt: „Vélainnflutningur—5020“, Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. LAWN-BOY 1 COL SIG. Mótor garð- “ sláttuvélar 7210 2 stærðir Hagstætt verð nýkomnar Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 Símar: 13184 og 17227 Nokkuð af því sem Kúbanski píanósnillingurinn Numidia leikur í kvöld: Coral Révellez vous J. S. Bach ★ Italian Concert l.st. part J. S. Bach ★ Petite Sonate l.s*. part C dúr Mozart ★ Sonata l.st. part. „Moon light“ Beethoven ★ Etude E dúr no. 3 Chopin ★ Hunoreske Dvorak ★ Dance no. 5 „Playera“ Granados ■k La Borincana (Danoe) Marin Varona ★ Remembranzas Numidia Vaillant ★ Rapsodia Negra — „Negro Rhapsody“ E. Lecuona k Nú andar suðrið Ingi T. Lárusson ★ Borðið í Leikhúskjallaranum. { í HÚTEL KURG Eftirmiðdagsmúsík j frá kl. 3.30. { Kvöldverðarmúsik frá kl. 7.30. { Sími 11440. { í_,_ _,, ' LEIGUFLUG Daníels Péturssonar TVEGGJA HREYFLA OE HAVILLAND RAPIDE Floglð til: ÞINGEYRAR, miðvikudaga BÚÐARDALS HÓLMAVÍKUR GJÖGURS, fimmtudaga HELLISSANDS, föstudaga \ ★ Einnig tækifærisferðir um land allt. SlMi 14870 EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstar éttarlögm en,u. Málflutníngsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaður Laugavegi 10 — Sími: 14934 pOJlSCCL^ Sími 23333 Dansleikur 1 kvöld kl. 21 - sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds BREIÐFIRÐIINIGABIJÐ Félagsvist er í kvold kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30. Breiðfirðingabúð — Sími 17985 Berklavörn, Reykjavík Aðalfundur Berklavarnar verður haldinn fimmtu- daginn 13. júlí 1961, kl. 9 e.h. að Bræðraborgar- stíg 9,Baðstofunni. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffi. 3. Forseti SlBS Þórður Benediktsson flytur erindt 4. Önnur mál. Stjórnin. Barátta gegn leynivínsdlu Stofnað hefir verið félagsskapur, sem vinnur að útrým- ingu á, hverskonar leynivínsölu. — Þeir, sem óska eftir að taka þátt í starfsemi þessari og vilja fá nánari upp- lýsingar, leggi nöfn sín og heimilisfang, ásamt síma- númeri á afgr. Mbl., merkt: „Trúnaður — 124“. Vatnskassar Höfum til vatnskassa í Jeppa á kr. 1900 og Skoda á kr. 1950 með söluskatti. Blikksmibjan GRETTIR Brautarholti 24 Reglusamur maður búsettur í einni stærstu verstöð landsins, vill auka tekjur sínar með því að taka að sér umboð ýmis- konar. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. júlí n.k. merkt: „Umboð — 123“. Fullri þagmælsku heitið. Öllum bréfum svarað. Duglegur maður óskast strax til hjólbarðaviðgerða Gummí h.f. Múla, Suðurlandsbraut

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.