Morgunblaðið - 20.08.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.08.1961, Blaðsíða 21
Sunnudagur 20. ágúst 1961 MOKGVNHLAÐIÐ 21 NÍKOMIN Spjaldskrór hjól mjög hentug fyrir, tryggingarstofnanir, sjúkrasam- lög, apótek og lækna. Ritfangaverzlun fsaloldar Bankastræti 8 — Sími 13048 Húseign og eignarlóð mjög vel staðsett við Miðbæinn — til sölu, ef viðun- andi tilboð fæst. Lóðina mætti nýta til að byggja á um 6000 rúmmetra verzlunar- og skrifstofuhús. Liggur að tveim götum, — bílastæði. Byggingarsam- vinna gæti einnig komið til greina. Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl. fyrir 31. ágúst, merkt: „Viðskiptahús — 5308“. Tilkynning Nr. 12/1961 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brauðum í smásölu með söluskatti: Franskbrauð, 500 gr ..... Kr. 5,20 Heilhveitibrauð, 500 gr..... — 5.20 Vínarbrauð, pr. stk......... — 1.40 Kringlur, pr, kg ........... — 15.50 Tvíbökur, pr. kg............ — 23.00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan- greint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. franskbrauð á Kr. 2,65 ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við há- marksverðið. Reykjavík, 18. ágúst 1961 V er ðlagsstjórinn BLÓM Afskorin blóm. Pottaplöntur á sérlega lágu verði. ■ VKIPAUTGCRf) RIKISINSJ M.S. BALDUR íer á þriðjudag til Flateyjar, Skarðstöðvar, Króksfjaríiar- ness, Hjallaness, Búðardals og Rifshafnar. — Vörumóttaka mánudag. MOLD GRASFRÆ TIJNÞÖKIJR TTÉLSKORNAR ' VARAHLUTIR ÖHYGGI - ENDING Notið aðeins Ford varahluti FORD- umboðið IIÚIIISIJÍIISSOII H.F. SuSurtandsbraut 2 - Siml; 35-3*0 N Ý K O M I N gömlu og góðu ensku fataefnin ; Saumum eftir máli með stuttum fyrirvara f NÝTÍZKU LITAÚRVALI HAGSTÆTT VERÐ Stulkur helzt vanar saumaskap óskast strax. Skipholti 27 Til leigu 5 herbergja íbúð í Álfheimum til leigu. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Reglusemi — 5307“. IJTSALA Ódýrar dömu- og barnapeysur Gerið góð kaup. Verzlunin Artna þórðardóttir hf. Blöndunartæki í eldhús Þessi hollenzku tæki eru viðurkennd fyrir gæði og hagstætt verð. Verzlun Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10 — Sími 12-8-72 HRINGUNUM. fta/fttízbrttas&ý TOLEDO IJTSALAM Athugið að nú er síðasta tækifæri að fá vörur á því verði, sem var fyrir fyrri gengisbreytingu. í mörgum tilfellum er það verð, sem er hjá okkur á útsölunum núna % af því verði sem verður þegar þessar vörur eru uppseldar. TOLEDO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.